bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 29. May 2010 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Sælir strákar...og stelpur :)

Núna fer ég að koma í sumarfrí með litlu gæjana mína og mig vantar bíl til afnota á meðan ég er á landinu. Ég er búinn að skoða bílaleigur og þær eru bara dýrar, of dýrar fyrir mitt budget þessa stundina. Þannig að ég ákvað að leita á náðir kraftsins, það hefur virkað svo oft áður :) ég er semsagt með tvo litla gaura þannig að bifreiðin þarf að vera með aftursæti og belti. Ég er að sjálfsögðu ábyrgur fyrir skemmdum ef eitthvað kæmi fyrir, tek það þó fram að ég verð með augasteinana mína með mér og ég býð þeim ekki upp á neitt annað en ábyrgan og rólegan akstur.

Ég mun ekki nota bílinn mikið, þarf bara að ferja drengina á milli húsa og svo verður farin ein ferð í sveitina. Það eru engir malavegir á þeirri leið þannig að ekkert grjótkast eða annað þvíumlíkt. Bílnum yrði að sjálfsögðu skilað hreinum og fínum, er þá ekki að tala um kústun :) fullorðið fólk veit bara betur en það !

Ég veit að þetta er langsótt en það kostar bara ekki neitt að reyna :) það skal þó tekið fram að ég er ekki að leita eftir 740 pramma með kókaín-filmum, meira svona Yaris sem enginn notar eða eitthvað í svipuðum flokki.


Ef þig þekkið einhvern eða eigið eitthvað sem bara stendur á sölu eða álíka, þá endilega senda PM eða skrifa hérna. Það þarf ekki að nefna að ég borga vægt gjald fyrir.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. May 2010 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Ohhh ég nýbúinn að selja Bimman, annars hefði eg bara lánað þér hann vinur

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. May 2010 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
hehehehe ekkert mál :) en endilega senda mér einhver tilboð ef þið lumið á einhverju sem er í lagi !

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. May 2010 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
ég reyndi að redda þér einhverju góðu

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Reyndi eda ætlardu ad reyna :lol: Jon ekki fatta hvad meinar thu vinur?

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 05:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
viltu fá e30 325i í láni :mrgreen:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Would I ever !!!!

Skulum orða það þannig að ég tæki runn á E30 fram yfir runn á Megan Fox anyday :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Reyni átti þetta að vera :lol:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
JonFreyr wrote:
Would I ever !!!!

Skulum orða það þannig að ég tæki runn á E30 fram yfir runn á Megan Fox anyday :lol:

Say what now???

Þú ert ekki heill á geði gamli :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 15:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
arnibjorn wrote:
JonFreyr wrote:
Would I ever !!!!

Skulum orða það þannig að ég tæki runn á E30 fram yfir runn á Megan Fox anyday :lol:

Say what now???

Þú ert ekki heill á geði gamli :lol:



Held að hann sé eitthvað tengdur Steina

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
:lol:

Hópast gröðustu unglingar kraftsins saman og spamma mig :lol: en þessi stelpa er alveg sæt, hún er bara ekkert meira en það. Svona guggur eru eins og E39 M5, high-maintenance og fæstir hafa efni á þvi að reka þetta.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 23:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
JonFreyr wrote:
:lol:

Hópast gröðustu unglingar kraftsins saman og spamma mig :lol: en þessi stelpa er alveg sæt, hún er bara ekkert meira en það. Svona guggur eru eins og E39 M5, high-maintenance og fæstir hafa efni á þvi að reka þetta.


HAHA.. i lolled :santa:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 23:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
JonFreyr wrote:
:lol:

Hópast gröðustu unglingar kraftsins saman og spamma mig :lol: en þessi stelpa er alveg sæt, hún er bara ekkert meira en það. Svona guggur eru eins og E39 M5, high-maintenance og fæstir hafa efni á þvi að reka þetta.



þú talaðir bara um að taka runn :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. May 2010 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Jebb :) hef ekki áhuga á að taka runn á Megan Fox, hef ekki heldur áhuga á að taka runn á henni daglega næstu 3 árin eða hvenær sem gjaldþrotið nú kæmi. High-maintenance og uppblásið stelpugrey, ræður sennilega minnstu um það hvernig hún hagar sínum degi. Tek þá eitthvað ekta og raunverulegt framyfir anyday, stelpu sem þarf ekki að tala við umbann eða kíkja í filófaxið í hvert skipti sem manni langar að bjóða í bíó eða Brynju-ís :)

Mátt ekki misskilja mig, hún er alveg heit stelpa og ég myndi alveg míga í andlitið á henni ef það logaði í tönnunum á henni. En áhuginn liggur í þessu raunverulega :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. May 2010 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
JonFreyr wrote:
Jebb :) hef ekki áhuga á að taka runn á Megan Fox, hef ekki heldur áhuga á að taka runn á henni daglega næstu 3 árin eða hvenær sem gjaldþrotið nú kæmi. High-maintenance og uppblásið stelpugrey, ræður sennilega minnstu um það hvernig hún hagar sínum degi. Tek þá eitthvað ekta og raunverulegt framyfir anyday, stelpu sem þarf ekki að tala við umbann eða kíkja í filófaxið í hvert skipti sem manni langar að bjóða í bíó eða Brynju-ís :)

Mátt ekki misskilja mig, hún er alveg heit stelpa og ég myndi alveg míga í andlitið á henni ef það logaði í tönnunum á henni. En áhuginn liggur í þessu raunverulega :)


Hahaha.. þessi orðaforði :rollinglaugh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group