bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 21:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Mar 2004 21:15
Posts: 2
Location: Kaupstaðurinn
Sælir,
ég er að leita mér að góðum þristi eða fimmu, sem yngstum að sjálfsögðu og helst með öflugri vél. ( 320 + eða 520 + ) Eruð þið með einhverjar hugmyndir sambandi við hvar og hvaða bíl ég gæti keypt.
Planið er að ég ætlaði að kaupa mér bílinn í sumar og njóta þess að keyrann fyrst í svona þokkalegu veðri hér á Klakanum. Er kannski hagstæðast/bezt að kaupann úti í Þýzkalandi?
Verð hugmynd er cirka 1.5 - 2 millj.

Vonast til að fá einhver svör frá ykkur.

_________________
-Dissi-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Minn er falur.

Bíllinn er E39 523i 1996 (innfluttur 2000)
Ekinn 142þúsund
Beinskiptur (eina vitið)
tauáklæði
dráttarbeisli (falið)
orginal CD spilari
skoðaður 05
eyðir 12-13 lítrum á 100 innanbæjar
Þjónustubók frá upphafi
hestaflamældur 174 hestöfl í tækniþjónustu bifreiða síðasta haust
er í hörku formi.

ýmislegt nýtt dót í og á bílnum
Bremsur að framan og aftan (nýjir diskar að aftan)
Öll ljós ný, hvít stefnuljós allan hringin, ný þokuljós.
Trunk lip spoiler M5 style fór á síðustu helgi
petalasett
krómhringir í mælaborði
M5 style facelift krómgrill

Felgur
Bíllinn er á 16" M5 replica style23 álfelgum (ný glerblásnum og polyhúðuðum, alveg eins og nýjar) og nýjum nelgdum vetrardekkjum.
Svo á ég 18" M5 E39 replica felgur og dekk 225/40 að framan og 255/35 að aftan, en þær geta fylgt með fyrir rétt verð (keyptar á 200þúsund síðasta haust).

Image
Image
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 23:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Mar 2004 21:15
Posts: 2
Location: Kaupstaðurinn
Virkilega glæsilegur bíll, bara það eina sem ég stoppaði við er að hann er ekinn svolítið mikið.
Hvað hafðiru annars hugsað þér að fá fyrir hann?

_________________
-Dissi-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Dissi wrote:
Virkilega glæsilegur bíll, bara það eina sem ég stoppaði við er að hann er ekinn svolítið mikið.
Hvað hafðiru annars hugsað þér að fá fyrir hann?


Ég get ekki beint verið sammála því að 17.750 km akstur á ári sé mikið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Síðan er náttúrulega hluti af því í þýskalandi ;) sem er gott

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já, ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað hann er "mikið" ekinn.. hehehehe. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi er líka til sölu.

Fleiri myndir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 09:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef þú vilt bíl ekinn minna en þetta þá þarftu nú líklega að vera reiðubúin til að fara vel yfir tvær milljónir - því þá ertu að leita að MJÖG lítið eknum bíl :wink:

PS, flottur hjá þér bíllinn Fart og BSK ER MÁLIÐ!!! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já, ég hreinlega elska þennan bíl, þó ég hafi átt mun dýrari bimma..

En nú á ég 2 bíla, og þarf að selja.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Minn 328iA bíll gæti líka verið til sölu fyrir rétt verð, skráður 03/95 úti í Þýskalandi (kom af framleiðslulínunni 22.02.1995) og skráður hér heima 22.08.2003. Tveir eigendur að bílnum úti og ég sá eini hér heima, getur séð nánari upplýsingar og myndir hér.

Bíllinn var að rjúfa 120.000 km múrinn í gær.

Bíllinn er á efra plani B&L á opnunartíma á virkum dögum. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Wed 03. Mar 2004 14:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 14:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þú ert væntanlega að leita að 320 eða stærra en mig langar samt að benda á minn 318i sem er til sölu: http://www.pjus.is/bmw/

Hann skríður aðeins yfir 2m en er lítið ekinn og nýlegur. Bíllinn er semsagt ekinn 40þ, aðeins einn eigandi og fór á götuna fyrir 3 árum og 5 dögum. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group