bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 12:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: BMW 328iA + Myndir
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Jæja þá er bíllinn kominn og ég búinn að gefa mér tíma frá akstri til að lýsa bílnum aðeins fyrir ykkur, ætla að reyna að koma myndum af bílnum á netið en á bara eftir að minnka þær. Bíllinn er geðveikt flottur og krafturinn ekki verri en að sjálfsögðu er ég aðeins hlutdrægur en bíllinn fékk vægast sagt mikla athygli niðri í bæ í gær og í nótt (föstudag 22. ágúst 2003).

Þetta er BMW 328iA '95

Litur: Articsilber metallic
Hann er á 17" álfelgum sem mér finnst geðveikar (djúpt look)
Hann er lækkaður þónokkuð (geðveikt flott)
Það er búið að skipta um aftasta kút og eru tvö 2,5" DTM púst aftan á honum.
Það eru glær stefnuljós að framan, svört á hliðum og svört (smoked) ljós að aftan
Í honum er dýrasta pluss innréttingin fallega blá og passar vel með lit bílsins.
Í bílnum er bakkskynjari komst að því í gær (22. ágúst) þegar ég bakkaði honum út úr bónstöð. (bíllinn núna með góða teflonbónhúð og vel glansandi :D )
Svo að sjálfsögðu rafmagn í öllu, topplúga, kastarar og ábyggilega eitthvað sem ég er að gleyma, en ég bæti því þá bara inn seinna.

Og nú loksins koma myndir af bílnum:

Image Image

Image Image
Image

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Tue 21. Oct 2003 11:46, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hljómar vel :P
Til hamingju

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Til hamingju með bílinn.
Hlakka til þess að sjá hann.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
sweeeeeeeeeet og vel valið...... SJÁLFSKIPTUR! :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sá hann í gær er allveg að fíla pústið hjá þér :!:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
MYNDIR MYNDIR MYNDIR!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt! Til hamingju!
Endilega henda inn einhverjum myndum!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég sá hann í gær.. mjög vígalegur, sá hann aðeins gefa honum og heyrði þá að hann væri sjálfskiptur, og hann virtist rífa vel af stað

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 15:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Til hamingju, hljómar vel but we really need pics here !!!

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
328iA mun vera sjálfskiptur, A=automatic

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér er sagt að FACHERKRUMMER séu í bílnum og að hann sé ........
........Lýgilega Röskur.........

Gratuleren mit ihre auto!!!!!!!!!!!!

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 20:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
Mér er sagt að FACHERKRUMMER séu í bílnum og að hann sé ........
........Lýgilega Röskur.........

Gratuleren mit ihre auto!!!!!!!!!!!!

Sv.H

Hvað er nú það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Samkvæmt minni skólaþýsku er Krummer beyglur svo ég er alveg gat :hmm:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
.........Flækjur...........

EN ég fékk JSS í heimsókn og það eru ekki FLÆKJUR í bílnum...

EN bíllinn er BARA huggulegur.........


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
Samkvæmt minni skólaþýsku er Krummer beyglur svo ég er alveg gat :hmm:


Beyglur / Flækjur... same thing! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group