bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gormar og demparar
PostPosted: Mon 01. Mar 2004 20:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Sælir, ég er að fara að endurnýja dempara og gorma undir e36.

Ég var að spá í að fá mér H&R sport gorma (1,5" lækkun að framan, 1" að aftan) og með þessu Koni dempara.

Er einhver með góða dempara reynslu til að deila með mér? Nú er þetta frekar ódýrt (miðað við hérna heima), dempararnir á 130$ að aftan og tæp 160$ að framan (stykkjaverð). Gormarnir eru allir saman í pakka á 230$. Er þetta kannski bölvað drasl?

Mig langar líka að vita hvort einhverjir hérna eru með lækkunar gorma á sínum græjum og hvernig eru aksturseiginleikarnir á eftir.. er bíllinn hrikalega stífur og svo framvegis?

Svona til upplýsinga, þá var ég að skoða þetta á tirerack.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gormar og demparar
PostPosted: Mon 01. Mar 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
grettir wrote:
Sælir, ég er að fara að endurnýja dempara og gorma undir e36.

Ég var að spá í að fá mér H&R sport gorma (1,5" lækkun að framan, 1" að aftan) og með þessu Koni dempara.

Er einhver með góða dempara reynslu til að deila með mér? Nú er þetta frekar ódýrt (miðað við hérna heima), dempararnir á 130$ að aftan og tæp 160$ að framan (stykkjaverð). Gormarnir eru allir saman í pakka á 230$. Er þetta kannski bölvað drasl?

Mig langar líka að vita hvort einhverjir hérna eru með lækkunar gorma á sínum græjum og hvernig eru aksturseiginleikarnir á eftir.. er bíllinn hrikalega stífur og svo framvegis?

Svona til upplýsinga, þá var ég að skoða þetta á tirerack.com


þetta er snilldar dót er að vinna í þessu að kaupa þetta í bíllinn hja mér

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
H&R og Koni eru að fá mjög góða dóma saman, eru sagðir mjög góðir fyrir BMW-ana.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
H&R kit frá GStuning kostar um 70þús, gormar og demparar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Hvað er í H&R kittinu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 15:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Jss wrote:
H&R og Koni eru að fá mjög góða dóma saman, eru sagðir mjög góðir fyrir BMW-ana.


Ég held að maður skelli sér bara á þetta. Ætli þetta komist ekki í ferðatösku? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 15:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
H&R kit frá GStuning kostar um 70þús, gormar og demparar


Það er nú bara nokkuð gott verð miðað við hérna heima. Er það ekki annars?
Ég sá eitthvað þarna hjá þeim sem kallast H&R Cup Suspension Kit og er á 597$.. það slagar nú hátt í 70 þúsund með tollum og vaski.
Það er reyndar eitthvað extreme lowering dæmi sem ég held að maður leggi ekki í á íslensku vegunum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Er Gunni ekki einmitt að vísa í H&R Cup Kit?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group