Þetta lítur út fyrir að ætla verða 5-7 stykki seld í þessu group buy-i.
Helst Bimmar og Imprezzur.
Ég ætla bara að minna á þetta áður enn ég mun ekki hafa tíma til að panta fleiri tölvur.
Ef mönnum vantar illilega standalone tölvu þá er þetta hagstæðasti kosturinn akkúrat núna.
Double vanos bíll gæti runnað tölvuna parallel original tölvunni sem myndi stjórna vanosinu og þá kannski lausagangi líka og þessi sæi um bensín og kveikju.
Segji bara svona

Þegar kemur að því að tjúna þetta þá get ég reddað base configs fyrir næstum því allt þannig að eina sem þarf að tjúna er bensín taflan og kveikju taflan rétt eins og aðrar standalone tölvur. Ef það er ekki til base config þá geri ég það ef ég er ráðinn í að tjúna það eða gæti hjálpað ef ekki. Menn ættu allaveganna ekki að setja svoleiðis hluti fyrir sig þegar hægt er að spara sér tugi tugi þúsunda króna í kostnað.
Þegar kemur að því að fá mig til að tjúna þá hef ég tjúnað fleiri bíla enn nokkur íslendingur þegar kemur að innspýttingu.
Og hef það fyrir fulla atvinnu að tjúna. Fyrir utan það þá hef ég hef einnig remote tjúnað fyrir fólk yfir internetið (Ísland, USA, UK, Grikkland og fleira).
Þegar menn ráða mig til að tjúna þá fylgir aðstoð til lengri tíma ef menn vilja breyta eða auka við það sem tölvan gerir.
Þetta þýðir að þeir geta haft samband við mig og fengið tæknilega aðstoð eins lengi og þeir eiga tölvuna.
Ég get allaveganna lofað ykkur að ég tek sko ekki 15k fyrir að tjúna hérna úti

eða 30k fyrir ísetningu á tölvu. Ég er bara að þessu fyrst ég er að koma til íslands.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
