bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 11:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Thu 25. Mar 2010 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
krissiklikk wrote:
Passar thetta i e39 540 nyju velina man ekkert hvad hun heitir og gefur thetta mikinn aukakraft ad mappa hann ?


Þetta "passar"
Enn það væri líklega ýmislegt sem dettur út og þá sérstaklega vanosið. Þannig að þetta er ekki besta lausnin.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef extendað group buyið.

Þannig að núna er hægt að fá trigger hjól, sveifarás skynjara og nýjann sveifarás skynjara kabal og bracket fyrir skynjarann á 15.000Kr.

Þetta gerir tölvuna meira og minna universal á allar vélar.

Tilboðið er þá.

VEMS Tölva
Wideband skynjari og tengi
Sveifarás skynjari og kapall og bracket.

Ég veit hvaða trigger þarf að kaupa til að þetta virki á EJ20 Subaru vélar. Enn minnsta mál að athuga með aðra
Eina sem mig vantar að vita er þvermálið á sveifarás hjólinu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er BARA í lagi ...... 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bara minna menn á þetta þar sem að ég hafði hugsað mér að fara panta þær tölvur sem komnar eru.

VEMS tölva með wideband skynjara og einhverjum vírum fyrir skynjarann : 100.000kr
Ísetning : 30.000kr
Tjúning : 15.000kr
Crank trigger hjól, skynjari og bracket : 15.000kr

Einnig ef menn myndu vilja þá er hægt að fá LCD skjá aukalega og svo einnig boost control ventill sem tölvan gæti stýrt.

LCD skjár : 11.000kr

Boost control ventill : 7000kr

Ef menn vilja svo eiga möguleikann á því að láta tölvuna logga öllum stundum á SD kort þá er það hægt með SD korti , kostar auka 11.000kr.
Þetta væri snilld fyrir hverja þá sem vilja geta farið yfir hvað er að gerast í vélinni öllum stundum. Sérstaklega gott t.d í kvartmílunni til að sjá hvernig allt hagaði sér eða á Rally stage-i.



Ef tölvan virkar ekki beint á oem trigger þá mun 15k lausnin leysa vandann fyrir allar vélar þannig að
það er enginn vél sem þetta er ekki að fara virka fyrir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Apr 2010 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta lítur út fyrir að ætla verða 5-7 stykki seld í þessu group buy-i.

Helst Bimmar og Imprezzur.

Ég ætla bara að minna á þetta áður enn ég mun ekki hafa tíma til að panta fleiri tölvur.

Ef mönnum vantar illilega standalone tölvu þá er þetta hagstæðasti kosturinn akkúrat núna.

Double vanos bíll gæti runnað tölvuna parallel original tölvunni sem myndi stjórna vanosinu og þá kannski lausagangi líka og þessi sæi um bensín og kveikju.
Segji bara svona ;)

Þegar kemur að því að tjúna þetta þá get ég reddað base configs fyrir næstum því allt þannig að eina sem þarf að tjúna er bensín taflan og kveikju taflan rétt eins og aðrar standalone tölvur. Ef það er ekki til base config þá geri ég það ef ég er ráðinn í að tjúna það eða gæti hjálpað ef ekki. Menn ættu allaveganna ekki að setja svoleiðis hluti fyrir sig þegar hægt er að spara sér tugi tugi þúsunda króna í kostnað.

Þegar kemur að því að fá mig til að tjúna þá hef ég tjúnað fleiri bíla enn nokkur íslendingur þegar kemur að innspýttingu.
Og hef það fyrir fulla atvinnu að tjúna. Fyrir utan það þá hef ég hef einnig remote tjúnað fyrir fólk yfir internetið (Ísland, USA, UK, Grikkland og fleira).

Þegar menn ráða mig til að tjúna þá fylgir aðstoð til lengri tíma ef menn vilja breyta eða auka við það sem tölvan gerir.
Þetta þýðir að þeir geta haft samband við mig og fengið tæknilega aðstoð eins lengi og þeir eiga tölvuna.

Ég get allaveganna lofað ykkur að ég tek sko ekki 15k fyrir að tjúna hérna úti :) eða 30k fyrir ísetningu á tölvu. Ég er bara að þessu fyrst ég er að koma til íslands.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá eru 6 stykki alveg solid.

:thup:

Sem þýðir að VEMS verður komið í 12 stykki á landinu ef ég get talið rétt :)

Og bara svona rétt áður enn ég panta þá ætla ég að minna á þetta group buy.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Apr 2010 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég gat ekki talið rétt :)

Það verða 15 stykki total
og 7 stykki núna.

Sem þýðir að opnað verður vems support forum á íslensku fyrir þá sem eiga svona tölvu.
Þar geta menn fengið öllum spurningum svarað um uppsetningu.

Annars var ég að leggja inn pöntun rétt í þessu og verður forvitnilegt að sjá þegar þetta kemur :)
án efa þungur pakki.

Ef menn vilja enn vera með þá er það ekkert mál.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Apr 2010 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
lýst vel á þetta.. verður algjör snilld að sameina liðið í standalone forum þar sem menn geta svarað spurningum og spurt :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Apr 2010 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
6 tölvur komnar til mín.

3 Imprezzur og 3 Bimmar.

Það eiga allaveganna eftir að koma tvær tölvur í viðbót áður enn ég kem heim.

Hvenær þær lenda svo og verða afhentar er ekki komið alveg á hreint ennþá, enn ég mun
láta vita með eins miklum fyrirvara og hægt er.


Ef menn vilja leika sér með forritið sem tjúnar þá er hægt að ná í það hérna
http://www.vems.hu/download/v3gui/Ve...13-testing.exe

Og eina tjún skrá hérna
http://media.vems.se/mattias/bmw-m20-1.1.69.vemscfg

Þegar er búið að installa forritinu þá þarf bara að drag-droppa .vemscfg skránna í forritið og leika sér svo.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Group-buyinu er hér með lokað.

Þakkir til þeirra sem tóku þátt. Og því verr fyrir þá sem misstu af tækifærinu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
4 Bimmar
3 Imprezzur
1 Skyline

VEMS spjallið kemur mjög bráðlega.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group