bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 13:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2010 20:39
Posts: 4
Sælir, er nýr hér á spjallinu og er með spurningu.

Var að fá mér svartan BMW og er að spá hvaða bón er best að nota á svartan lit (hef aldrei átt svartan áður).
Mér hefur verið sagt að það henti ekki hvaða bón sem er, vegna þess að grjótbarningur verður meira áberandi eftir notkun með sumum.

Með von um hjálpleg svör, takk :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég elska Dodo Juice Purple Haze. Kostar um 10.000 krónur hjá dodojuice.is en ein krukka endist alveg fáranlega lengi (mín er að verða 2 ára gömul og hefur þetta verið notað reglulega á 4 bíla).
Image

Hér er hún, ennþá á fullu.

Image

Og afreksturinn. Myndin sýnir það illa, en gljáinn og liturinn er rosalegur. Ef þú tekur einn bita af bílnum með Lime Prime (pre-wax frá Dodo Juice) og svo Purple Haze, þá verður restin af bílnum allt í einu grá.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 13:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
SteiniDJ wrote:
Ég elska Dodo Juice Purple Haze. Kostar um 10.000 krónur hjá dodojuice.is en ein krukka endist alveg fáranlega lengi (mín er að verða 2 ára gömul og hefur þetta verið notað reglulega á 4 bíla).
Image

Hér er hún, ennþá á fullu.

Image

Og afreksturinn. Myndin sýnir það illa, en gljáinn og liturinn er rosalegur. Ef þú tekur einn bita af bílnum með Lime Prime (pre-wax frá Dodo Juice) og svo Purple Haze, þá verður restin af bílnum allt í einu grá.



Hentar þetta á alla dökka bíla? eins og minn oxford green?

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 13:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
dropitsiggz wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég elska Dodo Juice Purple Haze. Kostar um 10.000 krónur hjá dodojuice.is en ein krukka endist alveg fáranlega lengi (mín er að verða 2 ára gömul og hefur þetta verið notað reglulega á 4 bíla).
Image

Hér er hún, ennþá á fullu.

Image

Og afreksturinn. Myndin sýnir það illa, en gljáinn og liturinn er rosalegur. Ef þú tekur einn bita af bílnum með Lime Prime (pre-wax frá Dodo Juice) og svo Purple Haze, þá verður restin af bílnum allt í einu grá.



Hentar þetta á alla dökka bíla? eins og minn oxford green?


Samkvæmt lýsingu frá framleiðanda þá er þetta fyrir alla dökka bíla ekkert bara svarta.

http://www.dodojuice.is/Dodo-Juice-Purple-Haze.4

Svo er það líka Blue Valvet: http://www.dodojuice.is/Dodo-Juice-Blue-Velvet.8

En svo væri gaman að vita hver er munurinn á hard wax og soft wax frá Dodo-Juice

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Meguairs gefa út að next gen bónið þeirra sé gott fyrir svart lakk. Mjög sáttur með það þegar ég notaði á svartan e30 sem ég átti :)

Image

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ívarbj wrote:
dropitsiggz wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég elska Dodo Juice Purple Haze. Kostar um 10.000 krónur hjá dodojuice.is en ein krukka endist alveg fáranlega lengi (mín er að verða 2 ára gömul og hefur þetta verið notað reglulega á 4 bíla).
[/img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/81274-2/Dolla.jpg[/img]

Hér er hún, ennþá á fullu.

[/img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/64546-1/Kraftur.jpg[/img]

Og afreksturinn. Myndin sýnir það illa, en gljáinn og liturinn er rosalegur. Ef þú tekur einn bita af bílnum með Lime Prime (pre-wax frá Dodo Juice) og svo Purple Haze, þá verður restin af bílnum allt í einu grá.



Hentar þetta á alla dökka bíla? eins og minn oxford green?


Samkvæmt lýsingu frá framleiðanda þá er þetta fyrir alla dökka bíla ekkert bara svarta.

http://www.dodojuice.is/Dodo-Juice-Purple-Haze.4

Svo er það líka Blue Valvet: http://www.dodojuice.is/Dodo-Juice-Blue-Velvet.8

En svo væri gaman að vita hver er munurinn á hard wax og soft wax frá Dodo-Juice


Þetta hentar í raun á flesta liti, en ég hef notað þetta á svarta bíla og einn vínrauðan. Þetta myndi henta vel á oxford-green held ég. Síðan hef ég líka notað Rainforest rub og Banana armor. Bæði mjög góð bón, en nokkuð erfiðara að vinna Banana armor en er aftur á móti mjög endingargott bón.

Einarsss wrote:
Meguairs gefa út að next gen bónið þeirra sé gott fyrir svart lakk. Mjög sáttur með það þegar ég notaði á svartan e30 sem ég átti :)

[/img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/32816-2/IMG_0159+_Custom_.JPG[/img]


Það er líka mjög flott bón, nota það af og til!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 15:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2010 20:39
Posts: 4
Takk fyrir þetta. Er þetta Dodo Juice Purple Haze unnið eins og venjuleg bón eða??


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
delpiero wrote:
Takk fyrir þetta. Er þetta Dodo Juice Purple Haze unnið eins og venjuleg bón eða??


Jább og það er mjög þægilegt að vinna það. Ég ber það alltaf á með Meguiars púða sem kostar ca. 100 - 200 krónur í Málningarvörum. Mér var kennt það að klippa endana á þeim samt, þeir eru leiðinlegir. Svo er líka hægt að snúa þeim við með því að gera gat á hliðina og toga hann í sundur. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
SteiniDJ wrote:
delpiero wrote:
Takk fyrir þetta. Er þetta Dodo Juice Purple Haze unnið eins og venjuleg bón eða??


Jább og það er mjög þægilegt að vinna það. Ég ber það alltaf á með Meguiars púða sem kostar ca. 100 - 200 krónur í Málningarvörum. Mér var kennt það að klippa endana á þeim samt, þeir eru leiðinlegir. Svo er líka hægt að snúa þeim við með því að gera gat á hliðina og toga hann í sundur. :)



Ég keypti svona sérstaka endurnýtanlega púða frá meguiars .. hendi þeim bara í þvottavélina eftir hvert bón session.. mega þægilegt

http://www.derek.com.au/meguiarsX3080.jpg

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Einarsss wrote:
SteiniDJ wrote:
delpiero wrote:
Takk fyrir þetta. Er þetta Dodo Juice Purple Haze unnið eins og venjuleg bón eða??


Jább og það er mjög þægilegt að vinna það. Ég ber það alltaf á með Meguiars púða sem kostar ca. 100 - 200 krónur í Málningarvörum. Mér var kennt það að klippa endana á þeim samt, þeir eru leiðinlegir. Svo er líka hægt að snúa þeim við með því að gera gat á hliðina og toga hann í sundur. :)



Ég keypti svona sérstaka endurnýtanlega púða frá meguiars .. hendi þeim bara í þvottavélina eftir hvert bón session.. mega þægilegt

http://www.derek.com.au/meguiarsX3080.jpg


Ég er með svipað frá Meguiars fyrir Lime prime, þeir eru hringlóttir. Mjög þægilegt indeed!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 16:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
ég hef notað undanfarið þetta hérna
http://www.zymol.com/zymolcreamewax8oz.aspx

endist alveg syndsamlega lengi, hef átt krukkuna í meira en ár og enn eru svona 3/5 eftir.

ps. þessir bónpúðar frá meguiars eru awesome, þótt að ég noti þá ekki með zymölinu

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 23:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
þess má geta að ég á fáeinar 30ml prufur af Dodo Juice Carnauba bónunum á kr. 1800. Ætti að endast í 4-6 umferðir.

kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
DoDoJuice og ekkert annað.
Ég mundi taka Purple Haze pro ef ég væri að far kaupa mér nýja bónkrukku.
En ég á 4-5Mismunadi tegundir af dodoJuice :mrgreen:
Muna samt að taka Pre-waxið líka og leir til að fá 100%aðferð.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Apr 2010 17:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Hvernig er best að vinna Lime prime-ið, notar maður bara t.d. meguiars púða til að nudda þessu á?

Og hver er munurinn á Lime Prime og Lime Prime Lite?

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Apr 2010 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Rosalega er maður farinn að langa til að prófa þetta Dodojuice stuff!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group