Ívarbj wrote:
dropitsiggz wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég elska Dodo Juice Purple Haze. Kostar um 10.000 krónur hjá dodojuice.is en ein krukka endist alveg fáranlega lengi (mín er að verða 2 ára gömul og hefur þetta verið notað reglulega á 4 bíla).
[/img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/81274-2/Dolla.jpg[/img]
Hér er hún, ennþá á fullu.
[/img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/64546-1/Kraftur.jpg[/img]
Og afreksturinn. Myndin sýnir það illa, en gljáinn og liturinn er rosalegur. Ef þú tekur einn bita af bílnum með Lime Prime (pre-wax frá Dodo Juice) og svo Purple Haze, þá verður restin af bílnum allt í einu grá.
Hentar þetta á alla dökka bíla? eins og minn oxford green?
Samkvæmt lýsingu frá framleiðanda þá er þetta fyrir alla dökka bíla ekkert bara svarta.
http://www.dodojuice.is/Dodo-Juice-Purple-Haze.4Svo er það líka Blue Valvet:
http://www.dodojuice.is/Dodo-Juice-Blue-Velvet.8En svo væri gaman að vita hver er munurinn á hard wax og soft wax frá Dodo-Juice
Þetta hentar í raun á flesta liti, en ég hef notað þetta á svarta bíla og einn vínrauðan. Þetta myndi henta vel á oxford-green held ég. Síðan hef ég líka notað Rainforest rub og Banana armor. Bæði mjög góð bón, en nokkuð erfiðara að vinna Banana armor en er aftur á móti mjög endingargott bón.
Einarsss wrote:
Meguairs gefa út að next gen bónið þeirra sé gott fyrir svart lakk. Mjög sáttur með það þegar ég notaði á svartan e30 sem ég átti

[/img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/32816-2/IMG_0159+_Custom_.JPG[/img]
Það er líka mjög flott bón, nota það af og til!