bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 23:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Sælir

Góð hugmynd 8)

En þið þurfið væntanlega að vera í samstarfi við KK upp á ljósa/tímatöku búnað og ég held að það sé ekkert hlaupið að því.(án þess að borga heil ósköp)
Mér skilst annars að eitthvað hafi verið skortur á æfingum í sumar og þá bara fyrir félaga í KK þegar þær voru(ekki viss).Það þarf pottþétt leyfi frá KK sem svo fá tryggingar og leyfi lögreglu eins og gert er með keppnirnar.
Stefnan er víst að "tilbaka brautin" verði orðin fær grindum og öðrum ofur tækjum fyrir fyrstu keppni,svo lækkaðir bimmar fara hana létt.

Annars ættuð þið að setja fyrirspurn um þetta mál inn á www.kvartmila.is/spjall
Þar eru menn sem eru í stjórn KK og vita allt um þetta.

Kveðja,
Atli Pé

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já... endilega að tala við þá. Spurning hvort þeir hlægja bara ekki þegar hópur af BMW eigendum kemur og spyr hvort þeir megi spyrna við hvorn annan. :) En eins og ég segi þá er ég alveg til í þetta og það virðist líka vera almennur áhugi fyrir þessu... menn vilja sjá hvernig þeim vegnar á móti hinum og þessum bílum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég vil og ætla að spyrna við alla M5 bílanna, nýja sem gamla, ef einhver á E46 M3 þá er honum boðið

750i/850i 740i ég skal spyrna við allt og alla,

Þegar þetta verður þá ætla ég að vera búinn að skipta um vél, felgur og dekk og fixa vélina í 300hö,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Cant wait. Þetta mun verða bara gaman :twisted:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
You and me mister !!

:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 10:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Humm við hverja á ég að spyrna?
Kannski 325i, 323i og 328i :)
Það er bara verst að minn verður sennilega ennþá sjálfskiptur næsta sumar, nema einhver hérna viti um gírkassa, kúplingu og pedalasett handa mér... :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
hlynurst wrote:
Já... endilega að tala við þá. Spurning hvort þeir hlægja bara ekki þegar hópur af BMW eigendum kemur og spyr hvort þeir megi spyrna við hvorn annan. :) En eins og ég segi þá er ég alveg til í þetta og það virðist líka vera almennur áhugi fyrir þessu... menn vilja sjá hvernig þeim vegnar á móti hinum og þessum bílum.



Af hverju ættu þeir að hlægja??? Við hérna á þessari síðu eigum margir mun kraftmeiri bíla en þeir!!!! Galdurinn við þessa amerísku, er að þeir eru búnir að lækka gíranna svo svakalega (t.d. 4.11), fá sér stall converter, á hardcore götuslikkum og líka eru þessir bílar oft léttari en margir nýir sportbílar þannig að þeir nánast hoppa áfram eins og fjórhjóladrifnir bílar gera, en á ferðinni virka þeir ekki rassgat (þetta á ekki við alla - en samt um marga)
Mig myndi langa vita hvernig virknin í mínum bíl væri ef hann 300kg léttari, með 4.11 læst, með 3500RPM stall converter og á götuslikkum. Hann myndi gjörtsamlega stinga flesta þessa bíla af :twisted: , þó hann geri það núna - bara á ferðinni (uppúr 120km)


ps. ekki taka þetta til ykkar sem eiga ameríska, þessir bílar eru mjög fallegir - þegar þeir eru ekki orðnir ryð-sparsl hrúgur og það er mjög gaman að keyra þá

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég tók bara svona til orða... það eru samt margir til sem telja að amerískir bílar séu svona "alvöru" spyrnubílar. Ég fór þó á eina æfingu hjá þeim seinast sumar eða það var nú meira svona prufa hjá þeim. Engin ljós eða annað en þar tók félagi minn 300hp mustang sem var eitthvað búið að breyta og tók hann á Imprezu Turbo óbreyttri... gaurinn var nú ekkert svakalega sáttur. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er einmitt málið, þeir halda að bílarnir séu miklu kraftmeiri en þeir eru í alvöru :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 15:03 
Sælir

Þetta er allt hárrétt hjá ykkur.Þið eigið engan séns í ameríkana sem er breyttur og eingöngu ætlaður til að komast sem hraðast yfir 1/4 úr mílu.En ef kanarnir þurfa að keyra lengra en það eða beygja á miklum hraða þá hafa Bimmarnir víst vinninginn.Kanarnir eru flestir með mikið lægri gírun og betra "traction" þar af leiðandi mun meiri hröðun,en aksturs eiginleikar og hraði er ekki þeirra sterka hlið.Þetta er almennt svona en það er auðvitað undantekningar á báða bóga.En að sjálfsögðu eiga þeir ekki að vera einu bílarnir sem eru í kvartmílu.

Kveðja,
Atli Pé


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér finnst talið um að amerísku bílarnir séu bestir í kvartmílunni soldið fyndið,


Núna er hægt að kaupa stock 318i ´85 skipta út
stimplum, stöngum, innspýttingu, drifi, gírkassa, dekkjum og felgum
og setja á þetta turbo, það er það sem þarf til að hafa 700-900hö M10 vél
og fara 1/4mílu á 8.8-9sek, þetta er ekki djók, M10 blokkin er næstum sú sama og var í turbo 1200-1500hö BMW F1 bílunum,


Finnarnir og svíarnir eru BMW turbo tjúnerarnir #1,
sagan segir að eigandi að M5 sé að vinna að twin turbo 1200hö kerfi,
félagi minn frá Finnlandi er með M5 vél í e30 bílnum sínum, hann er að vinna að turbo kerfi, 400-500hö við 5-7psi, hann ætlar að sjá hvað stock partarnir ná langt áður en þeir fara,

Það er 2002 turbo sem fer 1/4mílu á 8.2sek,
0-100kmh 2sek
0-200kmh 4sek :)

Amerískir my ass, það er bara auðveldast að tjúna þá því að þeir eru með svo stórar vélar, thats it

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 16:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Það er líka alltaf hægt að finna einhvern bíl sem er kraftmeiri ! :? :wink:

Má ekki koma á Fiat Turbo? Er til í að prófa á móti M5.

Hvað þarf að borga?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 16:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Þetta er frábær hugmynd og langar mig mest að spyrna við Svezel. :wink: Sama 150hö vélin en hann er víst búinn að gera eitthvað við sína þannig að það ætti að vera gaman að sjá hvernig þetta færi. Hann er að vísu þyngri eða hvað.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er alveg maður í þetta. Er ekki fínt að hafa nokkra flokka

1. 2000cc <
2. 1999cc < 3000cc <
3. 3000+

Svo gætu sigurvegarar í hverjum flokki keppt.

Mér líst vel á að prófa spyrnu okkar á milli Gummi :D Er þinn beinskiptur?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það hljómar bara ágætlega... eru samt ekki M3 vélin 3,2 lítra? Bara svona að spá... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group