bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 169 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next
Author Message
 Post subject: 1990 E34 535i
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Efnisyfirlit
  1. Innréttingin spöðuð til að taka elementið úr
  2. Fæðingarvottorð
  3. Ný framljós, stefnuljós, kastarar, afturljós og viðgerður aftustuðari + meira
  4. Breiður framendi
  5. 17" M Contour
    1. Keyptar og lagaðar
    2. Settar undir
  6. 16" vetrarfelgur undan E32 frá ömmudriver settar undir
  7. Sending frá Pelican Parts sótt og opnuð
  8. Byrjað á fjöðruninni. Afturfjöðrun kláruð
  9. Fjöðrun kláruð, sumarfelgurnar undir aftur
  10. Shadowline
  11. Lækkaður meira, nýjar myndir
  12. Keypti miðjur í felgurnar
  13. Afturljósa restoration og mod
  14. Framendi málaður

Image


Jæja ég keypti mér þennan fyrir nokkrum dögum af honum EggertD.

Nokkuð góður bíll, en þessi 20 ár á götunni eru aðeins farin að segja til sín. Sætin eru orðin frekar slöpp í útliti og fjöðrunin frekar þreytt, en annars er hann mjög góður. Með læstu drifi og beinskiptingu, mega skemmtilegt að keyra hann! Það er reyndar farið miðstöðvarelementið, eitthvað sem ég laga við fyrsta tækifæri. Er búinn að glugga aðeins gegnum Bentley manualinn og samkvæmt því er ekkert svo mikið vesen að skipta um það, þarf bara að redda öðru, eða fara með þetta í viðgerð. Set inn myndirnar sem að ég keypti hann eftir:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég er reyndar búinn að skipta um glerið á kösturunum og setja heilar perur í svo þeir virka núna. Síðan shadowline-aði ég hann í dag. Ákvað að gera tilraun og fór í Húsasmiðjuna og keypti Plymouth Premium 111 Vinyl Electrical Tape og teypaði listana. Það gekk bara vel, sést alveg á sumum stöðum að þetta er teyp en bara ef maður grandskoðar þetta. Ég er alveg búinn að sjá að ef að þetta endist ekki þá redda ég shadowline listum bara. Hann er svo mikið flottari shadowline! Ég tók bara myndir með símanum svo þær eru ekkert svo góðar. Tek betri þegar ég þríf hann næst.

Þessi afturljós fá að fjúka. Ég ætla að kaupa OEM með hvítum stefnuljósum og setja hvít stefnuljós að framan líka.

Orginal:
Image
Búinn með bogann í kring:
Image
Image
Og aðra hurðina innan og utan:
Image
Loksins tilbúið:
Image
Image

Þetta var svona frekar erfitt og þar sem aðstaðan sem ég er með er ekki með neinni kyndingu var mér alveg skítkalt á puttunum á meðan ég var að þessu og það dró svona aðeins úr vandvirkninni, en ég er sáttur með útkomina. Eina sem ég gerði sem undirvinnu var að stjrúka rykið af króminu. Það verður bara að koma í ljós hversu vel þetta helst á en þetta virtist haldast nokkuð vel á. Ætla að gefa þessu nokkrar vikur áður en ég fer að mæla með þessari aðferð.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Last edited by Danni on Fri 10. Jun 2011 21:28, edited 19 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Lookar vígalega, einhver plön um modd?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
þetta er flott hjá þier :thup: enn hvaða tape notaru :?:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Bartek wrote:
þetta er flott hjá þier :thup: enn hvaða tape notaru :?:



Ég er reyndar búinn að skipta um glerið á kösturunum og setja heilar perur í svo þeir virka núna. Síðan shadowline-aði ég hann í dag. Ákvað að gera tilraun og fór í Húsasmiðjuna og keypti Plymouth Premium 111 Vinyl Electrical Tape og teypaði listana. Það gekk bara vel, sést alveg á sumum stöðum að þetta er teyp en bara ef maður grandskoðar þetta. Ég er alveg búinn að sjá að ef að þetta endist ekki þá redda ég shadowline listum bara. Hann er svo mikið flottari shadowline! Ég tók bara myndir með símanum svo þær eru ekkert svo góðar. Tek betri þegar ég þríf hann næst.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Einarsss wrote:
Bartek wrote:
þetta er flott hjá þier :thup: enn hvaða tape notaru :?:



Ég er reyndar búinn að skipta um glerið á kösturunum og setja heilar perur í svo þeir virka núna. Síðan shadowline-aði ég hann í dag. Ákvað að gera tilraun og fór í Húsasmiðjuna og keypti Plymouth Premium 111 Vinyl Electrical Tape og teypaði listana. Það gekk bara vel, sést alveg á sumum stöðum að þetta er teyp en bara ef maður grandskoðar þetta. Ég er alveg búinn að sjá að ef að þetta endist ekki þá redda ég shadowline listum bara. Hann er svo mikið flottari shadowline! Ég tók bara myndir með símanum svo þær eru ekkert svo góðar. Tek betri þegar ég þríf hann næst.



það er bara svo stór skjár hja mér stundum erfit finna texta :thup: :lol:
takk Einar

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ætlaði einmitt að stinga upp á öðrum afturljósum, en þú virðist vera með þetta á hreinu. 8) Smá ást, skynsemi og vígaleg budda og þá ertu kominn með mikið flottari bíl!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Haha góður Danni.

M30b35, beinskipting og læst drif....það rokkar :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Einarsss wrote:
Lookar vígalega, einhver plön um modd?


Einu moddin sem eru plönuð eru bara útlitsleg. Ljósin og svo nettar felgur.

Annars bara fá hann betri. Það er einhver leiðinlegur titringur sem kemur með reglulegu millibili eftir 90 km/h, síðan er ónýtt miðstöðvar element. Ónýt drifskaptsupphengja eða guibo. Byrja á að tækla þessi vandamál.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég mæli með Style5 felgunum sem Alpina er að selja og appelsínugul stefnuljós, bara í lagi.

Allavega kominn í fínar hendur þessi bíll :thup:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ertu búinn að skoða í kælivatnið ? Elementið var í lagi þegar ég skoðaði hann um daginn held ég örugglega..

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
535

bsk

LSD

:thup: :thup:

frábær daily 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er efni í góðan bíl. Til hamingju.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Steinieini wrote:
Ertu búinn að skoða í kælivatnið ? Elementið var í lagi þegar ég skoðaði hann um daginn held ég örugglega..


Jamm, það vantaði örlítið. Skipti síðan um kælivatn, flushaði allt kerfið og setti nýja vatnsdælu og vatnslás, þar sem þetta er alveg hræódýrt í þennan mótor og ég var hvort sem er að vinna í kringum þetta. En eftir að það kom nægur kælivökvi fór að koma móða á framrúðuna um leið og miðstöðin var sett í gang og farþegar gátu bókstaflega fundið bragð af kælivökva á því einu að sitja í bílnum, svo ég er nokkuð viss um að elementið sé farið.

En annars, takk fyrir hlý orð :) Ég er overall mjög ánægður með þennan bíl.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Steinieini wrote:
Ertu búinn að skoða í kælivatnið ? Elementið var í lagi þegar ég skoðaði hann um daginn held ég örugglega..


Jamm, það vantaði örlítið. Skipti síðan um kælivatn, flushaði allt kerfið og setti nýja vatnsdælu og vatnslás, þar sem þetta er alveg hræódýrt í þennan mótor og ég var hvort sem er að vinna í kringum þetta. En eftir að það kom nægur kælivökvi fór að koma móða á framrúðuna um leið og miðstöðin var sett í gang og farþegar gátu bókstaflega fundið bragð af kælivökva á því einu að sitja í bílnum, svo ég er nokkuð viss um að elementið sé farið.

En annars, takk fyrir hlý orð :) Ég er overall mjög ánægður með þennan bíl.


Það er SLATTA leiðinlegt job að skipta um þetta,, þarft að rífa miðjustokkinn frá.. miðstöðvar-control dash og Útvarp og bla bla.. smá föndur

svo þegar þú ert búinn að taka hlífina frá þá sérðu hverslags tegund af elementi þetta er,,

það er möguleiki að þetta séu BARA rörin ??? vil meina að svo hafi verið hjá mér

það er ekki hægt að sjá hverslags gerð af elementi þetta er gegnum vincode :evil: :evil: :evil: en það hefði verið geggjað til að hafa þetta ekki opið

Þú skalt panta elementið ,, rörin ,, og gúmmi hringina ,, þegar þú sérð þetta

LANGódýrast frá USA ,, en dýrt samt (( spurning með shopusa ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1990 E34 535i
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 14:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
ekkert smá ljótur. vonandi gerir hann flottann 8)

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 169 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group