Danni wrote:
Steinieini wrote:
Ertu búinn að skoða í kælivatnið ? Elementið var í lagi þegar ég skoðaði hann um daginn held ég örugglega..
Jamm, það vantaði örlítið. Skipti síðan um kælivatn, flushaði allt kerfið og setti nýja vatnsdælu og vatnslás, þar sem þetta er alveg hræódýrt í þennan mótor og ég var hvort sem er að vinna í kringum þetta. En eftir að það kom nægur kælivökvi fór að koma móða á framrúðuna um leið og miðstöðin var sett í gang og farþegar gátu bókstaflega fundið bragð af kælivökva á því einu að sitja í bílnum, svo ég er nokkuð viss um að elementið sé farið.
En annars, takk fyrir hlý orð

Ég er overall mjög ánægður með þennan bíl.
Það er SLATTA leiðinlegt job að skipta um þetta,, þarft að rífa miðjustokkinn frá.. miðstöðvar-control dash og Útvarp og bla bla.. smá föndur
svo þegar þú ert búinn að taka hlífina frá þá sérðu hverslags tegund af elementi þetta er,,
það er möguleiki að þetta séu BARA rörin ??? vil meina að svo hafi verið hjá mér
það er ekki hægt að sjá hverslags gerð af elementi þetta er gegnum vincode

en það hefði verið geggjað til að hafa þetta ekki opið
Þú skalt panta elementið ,, rörin ,, og gúmmi hringina ,, þegar þú sérð þetta
LANGódýrast frá USA ,, en dýrt samt (( spurning með shopusa ))
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."