bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 23:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Eins og ég hef sagt áður, þá ert þú mjög fær í þessu, og veist meira en flestir aðrir hvað best sé að gera, og jú ef maður ætlar að vera mega pro í þessu, þá er gott að hafa þennan lakkþykktarmæli til að vita hversu mikið má taka og hversu mikið maður er búinn að gera. En með því að massa bílana svona mikið eins og þú virðist gera, þá held ég að maður sé kominn á ansi mikið hættusvæði hvað varðar að gera lakkið mjög viðkvæmt fyrir sneringu án þess að það komi mjög fljótt aftur mikið af fínum rispum.
Ég mundi telja t.d mössunina á þessum Avensis (held ég) vera mössun fyrir bílasýningu, s.s massað allt í burtu sem mögulega er hægt að massa, en þá bitnar það aftur á móti allt of mikið á styrk lakksins.

Ég hef farið á námskeið í þessu, og þar var þetta einmitt sýnt mjög vel, og voru notuð húdd af samskonar bílum á svipuðum aldri, annað var massað svo mikið að það sást ekkert nema djúp steinköst, en hitt var massað aðeins minna, þannig að það voru ennþá nokkrar örrispur sem hefði verið hægt að massa úr, en þær sáust samt ekki nema skoða það vel, fyrra húddið rispaðist við það að nudda ca. þrisvar yfir sama svæðið með puttanum þrátt fyrir að vera tandurhreint, en seinna húddið þoldi þetta alveg án þess að fá vott af rispum á sig.

Og ef þú vilt skoða eitthvað af því sem ég hef gert, þá er einn Focus st inní efri salnum hjá þeim í Brimborg, og einnig einn hárrauður, þeir eru gott dæmi sem vel er hægt að sjá hversu vel þeir eru unnir :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 23:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Steini B wrote:
Ívarbj wrote:
98.OKT wrote:
kelirina wrote:
flott grein en samt svo margt sem mætti koma betur fram auk nokkurra annarra atriða. 4-7 tímar með öllu er fyrir mér óvönduð mössun, sorry.

t.d er það rétt að þegar maður massa þá minkar sprautu hömrunin, eða bylgjurnar sem þú nefnir en ef bíllinn er með tveggja þátta lakk þá er það glæran sem er aðal vandamálið. Hversu þykk glæra er á fletinum? Hvernig glæra er á fletinum? Hvernig tekur hún við massanum og púðunum? Hversu mikið má vinna á fletinum til að taka hæfilega mikið af án þess að glæran verði of viðkvæm og gæti flagnað af?


kv.
Ólafur Þór



Já það er alveg satt að það eru nokkrar grunnreglur hvað lakkgerð og glæru varðar, en ef Jón útí bæ ætlar að fara að massa sjálfur, þá segir það sig sjálft að hann er ekki með græjur til að mæla þykkt lakksins eða með þekkingu á því sviði, en að mæla hversu þykk glæran er, er ekki hægt samkvæmt þeim niðrí Málningarvörum og í Poulsen, svo ég veit ekki hvaða aðferð þú notar til þess :o

Og hvað varðar mössunartímann, að þá eru 4 tímar jú í það styðsta, enda tók ég það fram að ég hafi ekki náð að klára hann alveg eins og ég vil sökum tímaleysis, en það að vera mikið lengur en 7 tíma með meðal fólksbílastærð er eitthvað sem ég get ekki séð hvernig sé hægt, nema vera bara í algjöru dútli og taka MARGAR pásur inná milli, eða vera hreinlega að massa lakkið of mikið sem gerir það jú voða flott og fínt, en gerir það þá líka mikið viðkvæmara.
Og inní þessum tíma er ekki að þrífa hann að innan eða utan fyrir mössunina, þetta er BARA mössunin og bónið :wink:

Svo er sýnilegi árangurinn ágætis staðfesting á að þetta er EKKI óvönduð mössun, enda er lakkið orðið eins og nýtt á báðum þessum bílum, sem og öllum þeim hinum sem ég hef massað, menn geta t.d labbað um sýningarsal Brimborgar og séð bíla sem ég hef massað, enda er ég búinn að gera mikið af því fyrir Brimborg seinustu tvo mánuði, og sölumennirnir þar sætta sig ekki við hálfkláruð verk :)


Flott framtak hjá þér að búa til þennan þráð.

Ertu að vinna í kópsson?

Ég hef verið að vinna í brimborg og þar eru bílarnir mjög vel massaðir og þar kemur ekki til greina að sölumennirnir taka illa þrifna/massaða bíla inn í sal.

Um að gera að koma með fleiri hint inn í þennan þráð. Þráðurinn ætti að vera sticky.

Þeir hafa nú samt afhent bíla sem eru með rispum sem nást ekki með massa án þess að segja kúnnunum frá því...
Og hylja ýmsa bletti með túss... :lol:


Kúnnarnir hljóta þá að sjá það sjálfir ef það eru ljótar rispur á bílunum, og það er nú oft blettað í steinköst og rispur inní sílsum og annað með sérstökum lakkpennum sem koma frá bílaframleiðendunum, sama hvort það sé Brimborg eða eitthvað annað umboð :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 23:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
98.OKT wrote:
Ívarbj wrote:
98.OKT wrote:
kelirina wrote:
flott grein en samt svo margt sem mætti koma betur fram auk nokkurra annarra atriða. 4-7 tímar með öllu er fyrir mér óvönduð mössun, sorry.

t.d er það rétt að þegar maður massa þá minkar sprautu hömrunin, eða bylgjurnar sem þú nefnir en ef bíllinn er með tveggja þátta lakk þá er það glæran sem er aðal vandamálið. Hversu þykk glæra er á fletinum? Hvernig glæra er á fletinum? Hvernig tekur hún við massanum og púðunum? Hversu mikið má vinna á fletinum til að taka hæfilega mikið af án þess að glæran verði of viðkvæm og gæti flagnað af?


kv.
Ólafur Þór



Já það er alveg satt að það eru nokkrar grunnreglur hvað lakkgerð og glæru varðar, en ef Jón útí bæ ætlar að fara að massa sjálfur, þá segir það sig sjálft að hann er ekki með græjur til að mæla þykkt lakksins eða með þekkingu á því sviði, en að mæla hversu þykk glæran er, er ekki hægt samkvæmt þeim niðrí Málningarvörum og í Poulsen, svo ég veit ekki hvaða aðferð þú notar til þess :o

Og hvað varðar mössunartímann, að þá eru 4 tímar jú í það styðsta, enda tók ég það fram að ég hafi ekki náð að klára hann alveg eins og ég vil sökum tímaleysis, en það að vera mikið lengur en 7 tíma með meðal fólksbílastærð er eitthvað sem ég get ekki séð hvernig sé hægt, nema vera bara í algjöru dútli og taka MARGAR pásur inná milli, eða vera hreinlega að massa lakkið of mikið sem gerir það jú voða flott og fínt, en gerir það þá líka mikið viðkvæmara.
Og inní þessum tíma er ekki að þrífa hann að innan eða utan fyrir mössunina, þetta er BARA mössunin og bónið :wink:

Svo er sýnilegi árangurinn ágætis staðfesting á að þetta er EKKI óvönduð mössun, enda er lakkið orðið eins og nýtt á báðum þessum bílum, sem og öllum þeim hinum sem ég hef massað, menn geta t.d labbað um sýningarsal Brimborgar og séð bíla sem ég hef massað, enda er ég búinn að gera mikið af því fyrir Brimborg seinustu tvo mánuði, og sölumennirnir þar sætta sig ekki við hálfkláruð verk :)


Flott framtak hjá þér að búa til þennan þráð.

Ertu að vinna í kópsson?

Ég hef verið að vinna í brimborg og þar eru bílarnir mjög vel massaðir og þar kemur ekki til greina að sölumennirnir taka illa þrifna/massaða bíla inn í sal.

Um að gera að koma með fleiri hint inn í þennan þráð. Þráðurinn ætti að vera sticky.


Nei er að vinna í Max1 í Hafnarfirði (sem er auðvitað hluti af Brimborg) :) Eftir að ég byrjaði, þá tók ég við þessum þrifapakka þar sem ég kunni þetta, og þetta er mikill sparnaður fyrir Brimborg sem er nauðsynlegt á þessum tíma :wink:


Já, svo þú ert á nýja staðnum í Hafnarfirði með meistara Hirti. Ég var einmitt sjálfur að vinna á Max1 uppá höfða hjá Hlölla megninu af seinasta ári, var þar að stússast í hinu og þessu og þar á meðal þrifunum. Egill forstjóri hlýtur að hafa verið hrikalega ánægður að geta lent á svona manni eins og þér sem getur tekið svona verk að sér þar sem Kópsson er að taka svo hrikalega mikið fyrir svona verk, eins og þú segir þá skiptir þetta hrikalega miklu máli að geta fundið svona sparnað á tímum sem þessum.

En Óli (kelirina), eins og þú varst að segja með þessa ullarpúða þá fór ég einmitt í gær niðrí Málningarvörur til að grenslast fyrir um þetta og jafnvel kaupa einhver efni. Þar kemur starfsmaður og segir mér að þar sem ég er rétt að byrja á þessu þá sé vafalaust málið að fara beint í ullarpúða og léttan massa. Concept Re-Nu Glaze massa http://www.conceptchemicals.com/concept ... uglaze.jpg þar sem hann átti að taka um 70% af rispum í burtu.
Ég prófaði þetta og var ekki alveg nógu sáttur þar sem mér fanst ég ekki hafa nógu góð völd á roknum þar sem hann átti mjög auðvelt með að grípa í og stjórna ferðinni (ég var ekki að þrýsta neitt á rokkinn eða svoleiðis).
En jú það mátti sjá mun á þessu og tókst mér að fjarlægja rispur en ekki næstum því allar, En ég þurfti að taka um 3-4 umferðir.

Miðað við video sem ég hef séð á netinu, þar á meðal af 50 min löngu meguiars videoi þá fanst mér allt ganga mjög vel fyrir sig og ekkert vesen með að halda roknum stöðugum, og því er ég að leita að.

Og já ég sá Focus ST-inn í síðustu viku og hann var hrikalega flottur og vel unninn við stutt stopp.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 00:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
98.OKT wrote:
Eins og ég hef sagt áður, þá ert þú mjög fær í þessu, og veist meira en flestir aðrir hvað best sé að gera, og jú ef maður ætlar að vera mega pro í þessu, þá er gott að hafa þennan lakkþykktarmæli til að vita hversu mikið má taka og hversu mikið maður er búinn að gera. En með því að massa bílana svona mikið eins og þú virðist gera, þá held ég að maður sé kominn á ansi mikið hættusvæði hvað varðar að gera lakkið mjög viðkvæmt fyrir sneringu án þess að það komi mjög fljótt aftur mikið af fínum rispum.
Ég mundi telja t.d mössunina á þessum Avensis (held ég) vera mössun fyrir bílasýningu, s.s massað allt í burtu sem mögulega er hægt að massa, en þá bitnar það aftur á móti allt of mikið á styrk lakksins.

Ég hef farið á námskeið í þessu, og þar var þetta einmitt sýnt mjög vel, og voru notuð húdd af samskonar bílum á svipuðum aldri, annað var massað svo mikið að það sást ekkert nema djúp steinköst, en hitt var massað aðeins minna, þannig að það voru ennþá nokkrar örrispur sem hefði verið hægt að massa úr, en þær sáust samt ekki nema skoða það vel, fyrra húddið rispaðist við það að nudda ca. þrisvar yfir sama svæðið með puttanum þrátt fyrir að vera tandurhreint, en seinna húddið þoldi þetta alveg án þess að fá vott af rispum á sig.

Og ef þú vilt skoða eitthvað af því sem ég hef gert, þá er einn Focus st inní efri salnum hjá þeim í Brimborg, og einnig einn hárrauður, þeir eru gott dæmi sem vel er hægt að sjá hversu vel þeir eru unnir :wink:


Reglan hjá mér er að massa einungis það mikið að ekki sé teflt glærunni á einhvern hátt í hættu. Fyrir mössunina þá var lakkið um 140míkron að þykkt og eftir var það um 135míkron. Enn er því mikið eftir af glærunni og ekki nein hætta á að hún fari að flagna af vegna lélegs styrks. Marring getur komið fyrir á öllum lökkum. Ef massað er mikið þá þarf auðvitað að leifa glærunni að jafna sig. Svona mössun er það sem ég er að bjóða upp á þ.e.a.s. fagmannleg og vöndum mössun þar sem unnið er einungis það mikið af glærunni að ekki er tekið meira en að jafnaði 4-7 míkron. Hef all oft lent í því að það eru rispur sem ekki er ráðlægt að fjarlæga og læt ég viðskiptavininn auðvitað vita af því enda vil ég alls ekki massa eins mikið og þú heldur því fram að ég sé að gera.

Það er líka mjög auðvelt að feika mössun þar sem í öllum mössum eru olíur sem ná nánast upp litnum en dofna svo mjög hratt á innan við einum mánuði.

Svo má ekki gleyma því hvort lakkið er einna eða tveggja þátta lakk hvað varðar mössunina.

... að öllu jöfnu þá er þetta flott grein og umræða auk þess sem það væri mun skemmtilegra að tala við þig í persónu en á netinu. Kannski maður komi í smá heimsókn enda er ekki nema um 1,5km í þig frá aðstöðunni þar sem ég er að vinna við þrifin.

kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 00:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Ívarbj wrote:
98.OKT wrote:
Ívarbj wrote:
98.OKT wrote:
kelirina wrote:
flott grein en samt svo margt sem mætti koma betur fram auk nokkurra annarra atriða. 4-7 tímar með öllu er fyrir mér óvönduð mössun, sorry.

t.d er það rétt að þegar maður massa þá minkar sprautu hömrunin, eða bylgjurnar sem þú nefnir en ef bíllinn er með tveggja þátta lakk þá er það glæran sem er aðal vandamálið. Hversu þykk glæra er á fletinum? Hvernig glæra er á fletinum? Hvernig tekur hún við massanum og púðunum? Hversu mikið má vinna á fletinum til að taka hæfilega mikið af án þess að glæran verði of viðkvæm og gæti flagnað af?


kv.
Ólafur Þór



Já það er alveg satt að það eru nokkrar grunnreglur hvað lakkgerð og glæru varðar, en ef Jón útí bæ ætlar að fara að massa sjálfur, þá segir það sig sjálft að hann er ekki með græjur til að mæla þykkt lakksins eða með þekkingu á því sviði, en að mæla hversu þykk glæran er, er ekki hægt samkvæmt þeim niðrí Málningarvörum og í Poulsen, svo ég veit ekki hvaða aðferð þú notar til þess :o

Og hvað varðar mössunartímann, að þá eru 4 tímar jú í það styðsta, enda tók ég það fram að ég hafi ekki náð að klára hann alveg eins og ég vil sökum tímaleysis, en það að vera mikið lengur en 7 tíma með meðal fólksbílastærð er eitthvað sem ég get ekki séð hvernig sé hægt, nema vera bara í algjöru dútli og taka MARGAR pásur inná milli, eða vera hreinlega að massa lakkið of mikið sem gerir það jú voða flott og fínt, en gerir það þá líka mikið viðkvæmara.
Og inní þessum tíma er ekki að þrífa hann að innan eða utan fyrir mössunina, þetta er BARA mössunin og bónið :wink:

Svo er sýnilegi árangurinn ágætis staðfesting á að þetta er EKKI óvönduð mössun, enda er lakkið orðið eins og nýtt á báðum þessum bílum, sem og öllum þeim hinum sem ég hef massað, menn geta t.d labbað um sýningarsal Brimborgar og séð bíla sem ég hef massað, enda er ég búinn að gera mikið af því fyrir Brimborg seinustu tvo mánuði, og sölumennirnir þar sætta sig ekki við hálfkláruð verk :)


Flott framtak hjá þér að búa til þennan þráð.

Ertu að vinna í kópsson?

Ég hef verið að vinna í brimborg og þar eru bílarnir mjög vel massaðir og þar kemur ekki til greina að sölumennirnir taka illa þrifna/massaða bíla inn í sal.

Um að gera að koma með fleiri hint inn í þennan þráð. Þráðurinn ætti að vera sticky.


Nei er að vinna í Max1 í Hafnarfirði (sem er auðvitað hluti af Brimborg) :) Eftir að ég byrjaði, þá tók ég við þessum þrifapakka þar sem ég kunni þetta, og þetta er mikill sparnaður fyrir Brimborg sem er nauðsynlegt á þessum tíma :wink:


Já, svo þú ert á nýja staðnum í Hafnarfirði með meistara Hirti. Ég var einmitt sjálfur að vinna á Max1 uppá höfða hjá Hlölla megninu af seinasta ári, var þar að stússast í hinu og þessu og þar á meðal þrifunum. Egill forstjóri hlýtur að hafa verið hrikalega ánægður að geta lent á svona manni eins og þér sem getur tekið svona verk að sér þar sem Kópsson er að taka svo hrikalega mikið fyrir svona verk, eins og þú segir þá skiptir þetta hrikalega miklu máli að geta fundið svona sparnað á tímum sem þessum.

En Óli (kelirina), eins og þú varst að segja með þessa ullarpúða þá fór ég einmitt í gær niðrí Málningarvörur til að grenslast fyrir um þetta og jafnvel kaupa einhver efni. Þar kemur starfsmaður og segir mér að þar sem ég er rétt að byrja á þessu þá sé vafalaust málið að fara beint í ullarpúða og léttan massa. Concept Re-Nu Glaze massa http://www.conceptchemicals.com/concept ... uglaze.jpg þar sem hann átti að taka um 70% af rispum í burtu.
Ég prófaði þetta og var ekki alveg nógu sáttur þar sem mér fanst ég ekki hafa nógu góð völd á roknum þar sem hann átti mjög auðvelt með að grípa í og stjórna ferðinni (ég var ekki að þrýsta neitt á rokkinn eða svoleiðis).
En jú það mátti sjá mun á þessu og tókst mér að fjarlægja rispur en ekki næstum því allar, En ég þurfti að taka um 3-4 umferðir.

Miðað við video sem ég hef séð á netinu, þar á meðal af 50 min löngu meguiars videoi þá fanst mér allt ganga mjög vel fyrir sig og ekkert vesen með að halda roknum stöðugum, og því er ég að leita að.

Og já ég sá Focus ST-inn í síðustu viku og hann var hrikalega flottur og vel unninn við stutt stopp.


með að halda rokknum stöðugum þá er það allt spurning um æfingu, láta efnið brotna vel upp og enn og aftur æfingu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 01:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Hvar er hægt að nálgast námskeið um mössun hér á landi?

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 07:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ívarbj wrote:
Hvar er hægt að nálgast námskeið um mössun hér á landi?


Þetta er ekkert sem er kennt mjög oft, en þeir í málningarvörum og í Poulsen hafa fengið menn að utan til að halda fyrir sig námskeið :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 07:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
kelirina wrote:
98.OKT wrote:
Eins og ég hef sagt áður, þá ert þú mjög fær í þessu, og veist meira en flestir aðrir hvað best sé að gera, og jú ef maður ætlar að vera mega pro í þessu, þá er gott að hafa þennan lakkþykktarmæli til að vita hversu mikið má taka og hversu mikið maður er búinn að gera. En með því að massa bílana svona mikið eins og þú virðist gera, þá held ég að maður sé kominn á ansi mikið hættusvæði hvað varðar að gera lakkið mjög viðkvæmt fyrir sneringu án þess að það komi mjög fljótt aftur mikið af fínum rispum.
Ég mundi telja t.d mössunina á þessum Avensis (held ég) vera mössun fyrir bílasýningu, s.s massað allt í burtu sem mögulega er hægt að massa, en þá bitnar það aftur á móti allt of mikið á styrk lakksins.

Ég hef farið á námskeið í þessu, og þar var þetta einmitt sýnt mjög vel, og voru notuð húdd af samskonar bílum á svipuðum aldri, annað var massað svo mikið að það sást ekkert nema djúp steinköst, en hitt var massað aðeins minna, þannig að það voru ennþá nokkrar örrispur sem hefði verið hægt að massa úr, en þær sáust samt ekki nema skoða það vel, fyrra húddið rispaðist við það að nudda ca. þrisvar yfir sama svæðið með puttanum þrátt fyrir að vera tandurhreint, en seinna húddið þoldi þetta alveg án þess að fá vott af rispum á sig.

Og ef þú vilt skoða eitthvað af því sem ég hef gert, þá er einn Focus st inní efri salnum hjá þeim í Brimborg, og einnig einn hárrauður, þeir eru gott dæmi sem vel er hægt að sjá hversu vel þeir eru unnir :wink:


Reglan hjá mér er að massa einungis það mikið að ekki sé teflt glærunni á einhvern hátt í hættu. Fyrir mössunina þá var lakkið um 140míkron að þykkt og eftir var það um 135míkron. Enn er því mikið eftir af glærunni og ekki nein hætta á að hún fari að flagna af vegna lélegs styrks. Marring getur komið fyrir á öllum lökkum. Ef massað er mikið þá þarf auðvitað að leifa glærunni að jafna sig. Svona mössun er það sem ég er að bjóða upp á þ.e.a.s. fagmannleg og vöndum mössun þar sem unnið er einungis það mikið af glærunni að ekki er tekið meira en að jafnaði 4-7 míkron. Hef all oft lent í því að það eru rispur sem ekki er ráðlægt að fjarlæga og læt ég viðskiptavininn auðvitað vita af því enda vil ég alls ekki massa eins mikið og þú heldur því fram að ég sé að gera.

Það er líka mjög auðvelt að feika mössun þar sem í öllum mössum eru olíur sem ná nánast upp litnum en dofna svo mjög hratt á innan við einum mánuði.

Svo má ekki gleyma því hvort lakkið er einna eða tveggja þátta lakk hvað varðar mössunina.

... að öllu jöfnu þá er þetta flott grein og umræða auk þess sem það væri mun skemmtilegra að tala við þig í persónu en á netinu. Kannski maður komi í smá heimsókn enda er ekki nema um 1,5km í þig frá aðstöðunni þar sem ég er að vinna við þrifin.

kv.
Ólafur Þór



Ég efast ekki um að þú sért betri en ég í þessu, enda búinn að vera lengur í þessu en ég og á ég ennþá ýmislegt ólært, en já það væri gaman að geta spjallað við þig betur í persónu um þetta, enda koma hlutirnir oftast verr út í skrifuðu máli heldur en töluðu :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 00:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Bið að heilsa Hirti :thup: flott hjá þér þarf einmitt að fara að massa pikkuppinn minn og ég á eftir að prenta út þennan þráð og hafa með mér þegar að því kemur. Kv Sindri Bessason

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Apr 2010 13:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
sindrib wrote:
Bið að heilsa Hirti :thup: flott hjá þér þarf einmitt að fara að massa pikkuppinn minn og ég á eftir að prenta út þennan þráð og hafa með mér þegar að því kemur. Kv Sindri Bessason


Takk fyrir það, og ég skila kveðju til hans :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 09:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Hvernig mössunarvélar eru menn að nota?

Rotary eða Dual Action?

Rotary: http://www.autopia.org/forum/attachment ... rotary.jpg

Dual Action: t.d. http://images.solidcactus.com/autobarn/ ... lisher.jpg

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 12:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Ívarbj wrote:
Hvernig mössunarvélar eru menn að nota?

Rotary eða Dual Action?

Rotary: http://www.autopia.org/forum/attachment ... rotary.jpg

Dual Action: t.d. http://images.solidcactus.com/autobarn/ ... lisher.jpg


bæði þó svo að ég nota aðalega rotary vélina. Hins vegar getur komið fyrir að Dual Action vélin er betri í verkið vegna lakks og hita


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 17:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég nota bara rotary vélina.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 20:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
ástæða fyrir mismunandi notkun véla er eftirfarandi:

Bifreiðalakk er mis hart eftir því frá hvaða framleiðanda og jafnvel mismunandi eftir undirgerð bifreiða. Mjúkt lakk og jafnvel aðrar gerðir lakka getur átt þá tilhneigingu til að massaefnið dreifist í ójafna fleti "cake" sem jafnvel erfitt er að vinna á með rotary vél þar sem sú vél myndar mun meiri hita en dual action vélin. Vegna þess þá er jafnvel betra og auðveldara að notast við Dual action vélina og taka lengri tíma í verkið.

kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 21:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Ein spurning hérna í viðbót,

Ég er með rotary vél sem er með hraðastillingar frá 1 og uppí 6, þegar að það er verið að tala um snúninginn á púðanum þá er oftast talað um rpm, svo að spurningin er sú, hvað er stilling 1 mörg rpm?

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group