bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hljóð vandamál
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 20:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Sep 2002 11:30
Posts: 19
Location: Hafnarfjörður
Sælir allir.
Eins og sumir vita er ég með 323ia e36 bíl og er að lenda í vandræðum með cd spilarann hjá mér, það vildi svo til að einn daginn hætti að heirast nokkuð í útvarpinu nema smá suð ef allt var hækkað í botn og daginn eftir neitar að koma hljóð þegar ég spila cd.
Ég er búinn að taka tækið sem er af gerðini Kenwood 7080 KDC R og setja það í annan bíl og virkar það fínt þar.
Það sem mér var að detta í hug að crossoverarnir sem eru orginal í bílnum hafi dáið eða að öryggi sé einhverstaðar fyrir þá og ég finn það ekki, alla vegana heirist ekki neitt.

Er einhver hérna sem á teikningar af því hvernig hátalara kerfið liggur í e36 bílnum eða getur komið með hugmyndir hvað gæti huksanlega verið að ???

ég er með original hátalarana í bílnum og engar viðbætur.

Bestu
Vergo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hljóð vandamál
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 23:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Vergo wrote:
Er einhver hérna sem á teikningar af því hvernig hátalara kerfið liggur í e36 bílnum eða getur komið með hugmyndir hvað gæti huksanlega verið að ???


Ég á Bentley og Haynes manjúalana fyrir E36. Þar eru electric diagrams fyrir allan andskotann. Skal taka þá með niðrí vinnu og þú kíkir bara í kaffi við tækifæri. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Sep 2002 11:30
Posts: 19
Location: Hafnarfjörður
Kíki sennilega á morgun, verð að kasta kveðju á Ingvar eftir að hafa fengið epplis bókina lánaða.

Sjáumst


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group