bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 12:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E28 520iA 1987 -SELDUR-
PostPosted: Thu 29. Oct 2009 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vegna breytinga þá ætla ég að skoða hvort einhver áhugi sé fyrir þessum bíl.

BMW 520iA E28
Nýskráður 14.08.1987 á Íslandi
Framleiddur í Nóvember 1986 samkvæmt BMW.
Fór reyndar í frí til Svíþjóðar í 3 ár...
17.11.1995 Endurskráð
11.06.1992 Afskráð


M20B20 mótor
Ekinn 119.000 km
Sjálfskiptur
BMW Alpinweiss

Aukabúnaður:
Dráttarkrókur
CD spilari

Annað:
Ég ákvað að skella bara í hann E32 730i bremsudælum og diskum að framan.
Það eru kældir diskar, 305x25mm diskar í stað 285x22mm sem eru original í 520iA.
Í kjölfarið af þeim breytingum þá er lágmark 15" felgur undir hann að framan.
Þessi bíll er einnig með diskabremsur að aftan. Einungis 518i voru með skálar að aftan.

Gallar:
1. Sjálfskiptingin er biluð, bíllinn keyrir en er mjög tregur/hægur.
Önnur sjálfskipting fylgir með
2. Það er lélegur afturgaflinn á bílnum sökum ryðs.


Bíllinn er mjög solid að öðru leyti.
Það sem ég hef gert síðan ég fékk hann er eftirfarandi:
1. Ný drifskaptsupphengja
2. Ný stýrisstöng v/m framan + ytri stýrisendi
3. Ný olía á drifi
4. Liðkað til afturbremsudælur


Ég fór með bílinn í skoðun fyrr á þessu ári þegar ég ætlaði mér að fara að nota hann.
Skoðun 11. mars 2009
Athugasemdir:
Aðalljós v/m framan, pera (það er eitthvað sambandsleysi í því, læt annað ljós fylgja með.)
Hemlaljós aftan, pera <- Búið að laga
Númersljós v/m, pera <- Búið að laga
Rafgeymir laus <- Búið að laga

Svo það er ekkert því til fyrirstöðu að bíllinn fái fulla skoðun.

Verð er 100.000 kr. í því ástandi sem hann er.
Auka sjálfsskipting sem á að vera í lagi fylgir með.
Bíllinn er í dag á 15" felgum að framan og 14" felgum að aftan en hægt er að semja
um að fá hann afhentan á samstæðum 15" álfelgum, gegn réttu verði.

Myndir, nánari upplýsingar og yfirlit yfir það sem ég hef verið að gera við bílinn er hægt að sjá hér:
viewtopic.php?f=5&t=33164

Skúli Rúnar
8440008
srr at simnet.is

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sat 06. Mar 2010 15:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Langar engum í :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Enn til sölu.

Að öllum líkindum afhendist hann með auka afturgafli í rauðum lit :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 20:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Myndiru íhuga að skella varaskiptingunni í gripinn fyrir sölu ?

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BjarkiHS wrote:
Myndiru íhuga að skella varaskiptingunni í gripinn fyrir sölu ?

Ef svo væri, þá væri hann eflaust ekki til sölu :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 23:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
geturu komið með mynd af afturgaflinum ?

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 23:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Mátti vona :angel:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
SUBARUWRX wrote:
geturu komið með mynd af afturgaflinum ?

Já ég skal reyna að smella myndum við tækifæri.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 00:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Skúli ég ætla að fá að renna til þín á laugardaginn og skoða gripinn.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 520iA 1987
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Geysir wrote:
Skúli ég ætla að fá að renna til þín á laugardaginn og skoða gripinn.

Líst vel á það :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Mar 2010 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bíllinn er SELDUR

Ég óska nýjum eiganda til hamingju með gripinn og óska honum góðs gengis :)

En auðvitað er smátt letur, ef viðkomandi gefst upp á E28, þá vil ég fá hann til baka :wink:

Núna á ég bara 3 E28 bíla eftir :argh:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Mar 2010 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Vei, núna áttu pening fyrir túrbókittinu!

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Mar 2010 20:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Sá hann í kef í dag..... djöfull sakna ég hans..... :|

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Mar 2010 00:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Skúli tók smáa letrið vel fram.

Enda fær hann bílinn aftur ef aðstæður koma upp.

En ég er mjög sáttur, bíllinn rúllaði mjög vel í bæinn. Engin vandamál.


Skúli er gull af manni og æðislegt að eiga við hann viðskipti og samskipti.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Mar 2010 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Geysir wrote:
Skúli tók smáa letrið vel fram.

Enda fær hann bílinn aftur ef aðstæður koma upp.

En ég er mjög sáttur, bíllinn rúllaði mjög vel í bæinn. Engin vandamál.


Skúli er gull af manni og æðislegt að eiga við hann viðskipti og samskipti.

Snilld að þetta hafi gengið upp :thup:

Gott að hann fær eiganda sem hefur tíma til að sinna honum 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group