Vegna breytinga þá ætla ég að skoða hvort einhver áhugi sé fyrir þessum bíl.
BMW 520iA E28Nýskráður 14.08.1987 á Íslandi
Framleiddur í Nóvember 1986 samkvæmt BMW.
Fór reyndar í frí til Svíþjóðar í 3 ár...
17.11.1995 Endurskráð
11.06.1992 AfskráðM20B20 mótor
Ekinn 119.000 km
Sjálfskiptur
BMW Alpinweiss
Aukabúnaður:
Dráttarkrókur
CD spilari
Annað:
Ég ákvað að skella bara í hann E32 730i bremsudælum og diskum að framan.
Það eru kældir diskar, 305x25mm diskar í stað 285x22mm sem eru original í 520iA.
Í kjölfarið af þeim breytingum þá er lágmark 15" felgur undir hann að framan.
Þessi bíll er einnig með diskabremsur að aftan. Einungis 518i voru með skálar að aftan.
Gallar:
1. Sjálfskiptingin er biluð, bíllinn keyrir en er mjög tregur/hægur.
Önnur sjálfskipting fylgir með2. Það er lélegur afturgaflinn á bílnum sökum ryðs.
Bíllinn er mjög solid að öðru leyti.
Það sem ég hef gert síðan ég fékk hann er eftirfarandi:
1. Ný drifskaptsupphengja
2. Ný stýrisstöng v/m framan + ytri stýrisendi
3. Ný olía á drifi
4. Liðkað til afturbremsudælur
Ég fór með bílinn í skoðun fyrr á þessu ári þegar ég ætlaði mér að fara að nota hann.
Skoðun 11. mars 2009Athugasemdir:
Aðalljós v/m framan, pera (það er eitthvað sambandsleysi í því, læt annað ljós fylgja með.)
Hemlaljós aftan, pera <- Búið að laga
Númersljós v/m, pera <- Búið að laga
Rafgeymir laus <- Búið að laga
Svo það er ekkert því til fyrirstöðu að bíllinn fái fulla skoðun.
Verð er 100.000 kr. í því ástandi sem hann er.
Auka sjálfsskipting sem á að vera í lagi fylgir með.Bíllinn er í dag á 15" felgum að framan og 14" felgum að aftan en hægt er að semja
um að fá hann afhentan á samstæðum 15" álfelgum, gegn réttu verði.
Myndir, nánari upplýsingar og yfirlit yfir það sem ég hef verið að gera við bílinn er hægt að sjá hér:
viewtopic.php?f=5&t=33164Skúli Rúnar
8440008
srr at simnet.is