arnibjorn wrote:
xtract- wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
Prófaði Clean og jerk náði 115kg
Ef ég væri betir í powercleans væri þessi tala hærri. Svo í dag er deadlift dagur og verður tekið vel á því.
hita upp 1x12
Fyrsta sett tekið 1x8 eða oftar
annað sett tekið 4x4
Og þriðja sett 2x2
Planið er að fara ekki undir 180kg í vinnu settum.
Góður að c&j 115k!
En svo er ég að fara taka þarna CrossFit total á eftir. Stefni á að ná yfir 400kg samanlagt.
ca svona
Hnébeygja 155-160
Dead 190-200
Axlapressa 70
Kemur í ljós hvernig mun ganga!
Hvað ertu að taka djúpar hnébeygjur?
Bara alla leið niður í gólf

Nei maður verður auðvitað að fara í amk 90° til að þær telji.
En annars gekk mér ótrúlega vel og náði 415kg í heildina sem er næst mest af öllum sem tóku þessa æfingu í dag.
Hnébeygja 155k
Dedd 200kg
Axlapressa 60kg
Búinn að vera meiddur í öxlinni í rúman mánuð þannig að axlapressan er klárlega veiki hlekkurinn

Mega gaman að dedda 200kg.
Og þess má til gamans geta að ég hef aldrei stundað lyftangar, fyrir ca 4 mánuðum prufaði ég að taka hnébeygju og dedd í fyrsta skipti.
Sumir eru hraustari en aðrir

Þegar ég byrjaði að lyfta tók ég 55kg í bekk og 210kg í réttstöðulyftu og 180kg í hnébeygju

Og þá var ég ekki búinn að hreyfa mig í 3 ár

En þetta hafðist hjá mér líka rétt náði að taka 180kg 8x tók svo 200kg 4x4 og mjög svo þung sett af 235kg 2x2 og hef aldrei tekið þetta mikla þyngd í vinnu settum.