Jæja
Ætla að kaupa felgur á morgun, þ.e leggja inn pöntun fyrir þeim,
Þegar snjóa leysir þá er ég kominn á þær þott að ég verði ekki búinn að sprauta,
Ég segi ekki hvernig þær eru
eða hvað þær kosta, ég á tvær nú þegar, planið árið 2000 var að kaupa 2 felgur og 2 dekk einn mánuð og restina næsta mánuð, en vélin fór inná milli þannig að ekkert varð úr því fyrr en nú,
þannig að ég er búinn að eiga 2 felgur í 2 1/2 ár, ég setti þær undir og keyrði 300km eða um það bil,
En til að gera menn forvitna þá ætla ég að pósta stærðir og dekk,
Framan : 215/40-17 á 8,5x17 ET15 felgum
Aftan : 245/35-17 á 9,5x17 ET15-20 Felgum, ég ætla að hafa þær eins innarlega og mögulegt er,
Ég ákvað að ekki kaupa 10 tommu að aftan því að þá þarf bókað að rúlla brettið út líka, ekki bara innan á,
Einnig ætla ég bara að skella mér á Koni Sport að framan á morgun, ég lét panta þá fyrir blæjubílinn, og þótt að það séu nýjir stock sport(mögulega bilstein) á IS bílnum þá ætla ég samt að kaupa þá best að gera það strax bara áður en maður eyðir peningunum í vitleysu
Ég vil þá því að þeir eru topp stillanlegir,
Ég ætla ekki að kaupa Koni að aftan því að þeir eru ekki stillanlegir nema að taka þá úr,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
