bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgur og demparar
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja
Ætla að kaupa felgur á morgun, þ.e leggja inn pöntun fyrir þeim,

Þegar snjóa leysir þá er ég kominn á þær þott að ég verði ekki búinn að sprauta,

Ég segi ekki hvernig þær eru
eða hvað þær kosta, ég á tvær nú þegar, planið árið 2000 var að kaupa 2 felgur og 2 dekk einn mánuð og restina næsta mánuð, en vélin fór inná milli þannig að ekkert varð úr því fyrr en nú,
þannig að ég er búinn að eiga 2 felgur í 2 1/2 ár, ég setti þær undir og keyrði 300km eða um það bil,

En til að gera menn forvitna þá ætla ég að pósta stærðir og dekk,


Framan : 215/40-17 á 8,5x17 ET15 felgum
Aftan : 245/35-17 á 9,5x17 ET15-20 Felgum, ég ætla að hafa þær eins innarlega og mögulegt er,

Ég ákvað að ekki kaupa 10 tommu að aftan því að þá þarf bókað að rúlla brettið út líka, ekki bara innan á,


Einnig ætla ég bara að skella mér á Koni Sport að framan á morgun, ég lét panta þá fyrir blæjubílinn, og þótt að það séu nýjir stock sport(mögulega bilstein) á IS bílnum þá ætla ég samt að kaupa þá best að gera það strax bara áður en maður eyðir peningunum í vitleysu :)
Ég vil þá því að þeir eru topp stillanlegir,
Ég ætla ekki að kaupa Koni að aftan því að þeir eru ekki stillanlegir nema að taka þá úr,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þú ert svo mikill leyndarmálakall :) , vilt aldrei segja neitt !!!!
Mætti halda að þú skammist þín fyrir alla hluti :wink:

WHY???


* Ekki taka þetta til þín, bara smá skot - ekkert alvarlegt :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, það verður að halda spennunni..... við bíðum spenntir !

En ég kannast við þetta að kaupa drasl og eiga svo ónotað inni í skúr í 2 ár!

Ég á sko ennþá slatta af drasli :roll:

E28 M-tec boddíkit, Hartge týpu spoiler á E28... og hitt og þetta skohhh... hehe

I relate man :!:

Annars er ég að skipta um skúr .. og þvílíkt drasl sem ég á til, ussussussussssssss ég er kominn á bömmer.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég skammast mín sko ekki

Ég er bara að búa til smá spennu,

Svona hvað gerist næst í búðum hjá Gunna

Ég er með eitt í erminni sem er næstum never ever heard off á E30,
Það er soldið kúl

Kemur í ljós með vorinu og eða kalda vatninu

Sæmi : Hvaða dót ertu að tala um, komdu með lista fyrir þá sem gætu notað eitthvað, sérstaklega M30 eigendur og E28 eigendur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 01:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já.. kannski ég setji saman lista!....

Þetta er náttúrulega mest inni á síðunni minni sko, en ætli ég fari ekki að "updeita" þetta von bráðar

http://www.islandia.is/smu/structure/forsaleiceland.htm

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group