bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 15:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 17:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Aug 2009 15:26
Posts: 43
Location: kop og hfj
ég er semsagt að selja compactinn minn.

tegund: BMW 316i (E36)
afl: 102 HP @5500 rpm/ 150 N·m (110 lb·ft) @3900 rpm
2 dyra
árg:2000
top speed:188 km/h (117 mph)
aflgjafi: bensín
vélarstærð: 1.6 L


litur:svartur
drif: afturhjóladrifinn
business sport edition
spólvörn

hiti í speglum
rafdrifnar rúður
rafdrifnir speglar
fjarstýrð samlæsing(bilað eins og er)

hálfleðruð sportsæti. rautt tau/svart leður.
flott rauð innrétting.
innbyggður geislaspilari
svo er allt ///M dótið í þessu. stýrið, gírstangarpokinn, handbremsan og á hliðinni á bílnum.

nýbúið að skipta um drif.
var að skipta um bremsuslöngur að framan og bremsurör vinstra megin að framan.

verð:tilboð(bara af því ég veit ekki hvað ég á að setja á hann)
ef það eru eitthvað sem eg gleymdi að setja inná þá bara láta vita.

Image
Image

reyni að taka almennilegar myndir af honum sem fyrst


Last edited by Eymar on Fri 29. Jan 2010 18:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Afsakið OT, en ertu í tækniskólanum ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 17:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Aug 2009 15:26
Posts: 43
Location: kop og hfj
kalli* wrote:
Afsakið OT, en ertu í tækniskólanum ?


ja, þekki eg þig?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Heh nei, sé bílinn þinn bara nánast daglega, topp eintak hjá þér :)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 17:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Aug 2009 15:26
Posts: 43
Location: kop og hfj
kalli* wrote:
Heh nei, sé bílinn þinn bara nánast daglega, topp eintak hjá þér :)


hehe takk, sömuleiðis þinn :thup:
ertu ekki annars á rauða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Mikið rétt :)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 22:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
hvað er þessi ekinn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 09:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 20:25
Posts: 45
staðgreiðsluverð í pm ?

_________________
Toyota Celica MY'00
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Eymar wrote:
ég er semsagt að selja compactinn minn.

tegund: BMW 316i (E36)
afl: 102 HP @5500 rpm/ 150 N·m (110 lb·ft) @3900 rpm
2 dyra
árg:2000
top speed:188 km/h (117 mph)
aflgjafi: bensín
vélarstærð: 1.6 L


litur:svartur
drif: afturhjóladrifinn
business sport edition
spólvörn

hiti í speglum
rafdrifnar rúður
rafdrifnir speglar
fjarstýrð samlæsing(bilað eins og er)

hálfleðruð sportsæti. rautt tau/svart leður.
flott rauð innrétting.
innbyggður geislaspilari
svo er allt ///M dótið í þessu. stýrið, gírstangarpokinn, handbremsan og á hliðinni á bílnum.

nýbúið að skipta um drif.
var að skipta um bremsuslöngur að framan og bremsurör vinstra megin að framan.

verð:tilboð(bara af því ég veit ekki hvað ég á að setja á hann)
ef það eru eitthvað sem eg gleymdi að setja inná þá bara láta vita.




reyni að taka almennilegar myndir af honum sem fyrst



top speedið er 200-210 km hraði :lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Eymar wrote:
kalli* wrote:
Heh nei, sé bílinn þinn bara nánast daglega, topp eintak hjá þér :)


hehe takk, sömuleiðis þinn :thup:
ertu ekki annars á rauða?



er bara hálfur krafturinn í tækniskólanum,,

við erum nokkrir hérna niðrá háteigsvegi:D

og svo compact team-ið upp á skólavörðuholti

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
ingo_GT wrote:
top speedið er 200-210 km hraði :lol:


Það er 188 km/h á 1.6 bílunum, 318ti og 323ti komast svo uppí 210-230.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group