ég er semsagt að selja compactinn minn.
tegund: BMW 316i (E36)
afl: 102 HP @5500 rpm/ 150 N·m (110 lb·ft) @3900 rpm
2 dyra
árg:2000
top speed:188 km/h (117 mph)
aflgjafi: bensín
vélarstærð: 1.6 L
litur:svartur
drif: afturhjóladrifinn
business sport edition
spólvörn
hiti í speglum
rafdrifnar rúður
rafdrifnir speglar
fjarstýrð samlæsing(bilað eins og er)
hálfleðruð sportsæti. rautt tau/svart leður.
flott rauð innrétting.
innbyggður geislaspilari
svo er allt ///M dótið í þessu. stýrið, gírstangarpokinn, handbremsan og á hliðinni á bílnum.
nýbúið að skipta um drif.
var að skipta um bremsuslöngur að framan og bremsurör vinstra megin að framan.
verð:tilboð(bara af því ég veit ekki hvað ég á að setja á hann)
ef það eru eitthvað sem eg gleymdi að setja inná þá bara láta vita.


reyni að taka almennilegar myndir af honum sem fyrst