bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 11:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Sælir. Mig langaði að forvitnast. Hvaða E30 er þetta þarna inni?
4 Cylendra
Svartur
Coupe
Topplúga
M-Tech stýri sýndist mér, allavega svakalega hár
Original fjöðrun líklega
17" felgur sýndist mér
Engir sílsar eða svuntur

Þetta var að gera okkur máza brjálaða að vita ekki hvaða bíll þetta er.



Svo var annar í bílastæði fyrir utan. Hvítur 4 dyra með númerið TI-449. frekar sjoppulegur og alveg viðbjóðslegt stýri í honum!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ex HPH

í eigu Bjarka og Braga í eðalbílum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Eigið þið einhverjar myndir af honum ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hann á að vera 6 cyl .. b27 stróker

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
einarsss wrote:
hann á að vera 6 cyl .. b27 stróker



Nú?? Mér sýndist bara vera einfalt og mjótt púströr undan honum. Leit líka út fyrir að vera algerlega ómoddaður og nánast eins og hann rúllaði út úr verksmiðjunni!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
pacifica wrote:
einarsss wrote:
hann á að vera 6 cyl .. b27 stróker



Nú?? Mér sýndist bara vera einfalt og mjótt púströr undan honum. Leit líka út fyrir að vera algerlega ómoddaður og nánast eins og hann rúllaði út úr verksmiðjunni!

Það brotnaði annað púströrið þegar HPH átti bílinn og hann lét aldrei laga það :lol:

Eflaust hægt að grafa upp gamlan þráð um þennan bíl frá því að HPH átti hann.

Edit: Hérna er þráðurinn
viewtopic.php?f=5&t=11491

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
HPH wrote:
Fæst fyrir 800.000 í peningum og ekki krónu minna. (ekin 197.000)
Ekki er hækt að skoða hann nema þeir geti sínt fram á kaup.
Og ekki koma með eitthvað Bull shit. þeir sem hafa áhuga senda mér EP.
engin skipti nema á E34 M5 eða Z3Coupe2,8L þá breitist verðið og verður það samið um það.


800.000 er .......FEITT verð með fullri virðingu






HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 í eðalbílum
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
[VR-827] Gamli minn. góður bíll sé smá eftir honum en samt ekki. átti margar góðar stundir í honum, ég keypti hann 17.júni.2005 flutti hann inn júlí sama ár. langaði alltaf að gera hann alveg upp og hafa orginal en varð ekkert úr því því miður svo síðasta 1og hálfa árið stóð hann bara og ekkert gerðist þá tók ég þá ákvörðun að selja hann til einhverja útvalda úrvals manna sem ég vissi að mundu gera eitthvað gott og hugsa um hann, þess vegna seldi ég Braga og Bjarka í Eðalbílum.
kanski einn daginn þegar ég á skriljónir peninga kaupi ég hann aftur og klára missjónið.
En það er ekki hægt að segja að ég gerði ekki neitt fyrir bílinn, ég keipti fult af fóðringum og alskonar dótarý meira segja eyddi einu sinni í B&L hundrað þúsund í allan anskotan svo sá BMW Hemmi (B&L) um allt við hald á honum það var eini sem fékk að fikta í honum. og í honum er læstdrif, z3 shortshifter, eitthvað mega púst sound eitthvað stærrapúst en gerði ekki við aftasta kútinn nema láta sjóða í hann og eitthvað meira krömm. svo virkaði mótorinn helvíti vel.
Axel Jóhann wrote:
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA.

og það sorglega var að það var hringt í mig (einhver sorglegur "ég fæ bráðum skriljónir" peyji).................En varð aldrei neitt úr því að sjálfsögðu.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group