bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 05. Feb 2010 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Vélin er ekinn eitthvað aðeins norður af 200 þús.

Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er þetta 2.5l vél sem skilar 192 hö og er afar vinsæl/góð fyrir turbó uppfærslur.

Þessi vél hefur virkað fínt hjá mér og verið spræk fyrir utan smávægilegan olíuleka sem ég held að sé við heddpakkninguna (ég er ekki alveg viss) og smá leiðindi í lausagangi. Ég lenti í því um daginn að vélin vildi ekki í gang hjá mér en það var lagað með nýjum kertum. Sú viðgerð var í lagi í nokkra daga en svo fór vélin aftur að ganga eins og kertin væru skítug. Ég ætlaði mér að taka upp vélina og hafði keypt nýja heddpakkningu þegar mér bauðst önnur meira spennandi vél sem er nú á leið í bílinn, m52b28 úr e39 en sú vél kom einmitt orginal í z3 2.8.

Í vélinni er nánast ný ventlalokspakkning, vatnsdæla og vatnslás. Með vélinni fylgir ný heddpakkning en hún mun koma án soggreinar sem ég stefni á að setja á m52. Ég mun einnig ekki vita fyrr en um helgina hvort pannan úr nýju vélinni passar á milli, en ef svo er fylgir e36 m50 pannan auðvitað vélinni en annars fylgir pannan af e39 m52. Nýja soggrein er auðvelt að græja gegnum ebay og eru að kosta um 70 dollara.T.d. hér.

Þessa vél þyrfti að taka í yfirhalningu (græja olíulekan, hægaganginn og athuga hvað sé að hrjá kertin) til að hún virki sem best og verður hún verðlögð með tilliti til þessa galla. Hún verður einnig verðlögð til þess að seljast hratt þar sem ég er ekki spenntur að hafa hana lengi í skúrnum hjá mér.

Skýrari upplýsingar munu liggja fyrir um helgina þegar swapið verður klárað, en áhugasömum er bennt á einkapóstinn.

Frábært project fyrir sumarið fyrir einhvern sem vill komast úr 4 cyl flokknum :thup:

Image

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Feb 2010 20:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
25 þús?

Hilmar
S 822-8171

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Nýja vélin komin í og ég þurfti ekki að færa pönnuna á milli, en ég þurfti að nota mótorarmanna.

Það er því ljóst að e36 pannan fyrir með vélinni og þetta er því auðvelt swap í þrist.

Verðhugmyndin er um 80 þús en ég er opin fyrir heilbrigðum tilboðum og mögulega skiptum.

Kúplingin og allt það unit fylgir að sjálfsögðu.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 19:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Zed III wrote:
Nýja vélin komin í og ég þurfti ekki að færa pönnuna á milli, en ég þurfti að nota mótorarmanna.

Það er því ljóst að e36 pannan fyrir með vélinni og þetta er því auðvelt swap í þrist.

Verðhugmyndin er um 80 þús en ég er opin fyrir heilbrigðum tilboðum og mögulega skiptum.

Kúplingin og allt það unit fylgir að sjálfsögðu.
Ég afsaka ef ég hef móðgað þig með tilboði mínu,ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þú vildir fá mikið fyrir vélina þar sem ég hélt ég væri að bjóða í bilaða M50B25 Non vanos sem þyrfti að taka upp.....
En greinilega er ekki mikið að þessari vél fyrst hún kostar 80 þús....

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
HK RACING wrote:
Zed III wrote:
Nýja vélin komin í og ég þurfti ekki að færa pönnuna á milli, en ég þurfti að nota mótorarmanna.

Það er því ljóst að e36 pannan fyrir með vélinni og þetta er því auðvelt swap í þrist.

Verðhugmyndin er um 80 þús en ég er opin fyrir heilbrigðum tilboðum og mögulega skiptum.

Kúplingin og allt það unit fylgir að sjálfsögðu.

Ég afsaka ef ég hef móðgað þig með tilboði mínu,ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þú vildir fá mikið fyrir vélina þar sem ég hélt ég væri að bjóða í bilaða M50B25 Non vanos sem þyrfti að taka upp.....
En greinilega er ekki mikið að þessari vél fyrst hún kostar 80 þús....


Alls engin móðgun og ég er opin fyrir öllum tilboðum, þmt skiptum. Það er ekki mikill kostnaður við að taka svona upp þegar heddpakkning sem kostar 10 þús fylgir með.

Segjum að hún fari t.d. í staðgreiðslu á 10-15% lægra verði en það sem ég nefni og svo c.a. 20-30 þús í upptekkt þá eru menn komnir með nýupptekna vél á undir 100 þús, um 550 evrur. Ekki slæmt myndi ég halda. Non-vanos vélarnar hafa svo verið vinsælli í blástur amk miðað við það sem ég hef séð (ég er þó enginn sérfræðingur).

Það er svo auðvitað ekki endilega þörf á að taka hana upp (vatnið sem kom t.d. af henni var alveg án olíu og það gæti bara verið einhver skynjarinn sem er skítugur sem er að rugla ganginn). Ég gæti reyndar alveg hugsað mér að taka hana upp sjálfur í skúrnum, svona sem æfingu.

edit, hún hefur aldrei hitað sig óeðlilega.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þú verður aðeins að passa þig hvað þú segir þegar þú segir "upptekna vél".

Maður hefur séð menn nefna vélar sem uppteknar eftir heddpakkninga skipti eða jafnvel skipti á tímalokspakkningum.

Ef að ætti að fara í einhverja almennilega upptekkt á vélinni væri kostnaðurinn ekki undir 200þ myndi ég áætla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Mjög góð ábending.

Það er annars ekki þörf að gera mikið við þessa vél, mig hefur alltaf langað að rífa vél niður að heddpakkningu og það situr í mér og því keypti ég pakkninguna.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
m50 vélin mín er upptekin.

Hónað
planað og þrýstiprófað hedd
plönuð blokk
ventla þéttingar nýjar
ventlasæti slípuð
nýjir stimpilhringir
nýjar stangalegur og höfuðlegur
allar pakkningar og pakkdósir nýjar.

:)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
aronjarl wrote:
m50 vélin mín er upptekin.

Hónað
planað og þrýstiprófað hedd
plönuð blokk
ventla þéttingar nýjar
ventlasæti slípuð
nýjir stimpilhringir
nýjar stangalegur og höfuðlegur
allar pakkningar og pakkdósir nýjar.

:)


Til sölu þá ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Ég á m50 mon vanos líka til sölu,
en ekki þessi upptekna.


M50 vélar eru æðsilegar.!!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
aronjarl wrote:
Ég á m50 mon vanos líka til sölu,
en ekki þessi upptekna.


M50 vélar eru æðsilegar.!!



Segðu :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
John Rogers wrote:
aronjarl wrote:
Ég á m50 mon vanos líka til sölu,
en ekki þessi upptekna.


M50 vélar eru æðsilegar.!!



Segðu :)



Get allveg tekið undir þetta, en ég fýla vanos reyndar betur. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 13:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jan 2010 08:03
Posts: 70
Location: Keilir, Vallarheiði
er þetta 80þ verð alveg fast ?

_________________
540 seldur, er að bíða eftir drauma M5!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Nice1 wrote:
er þetta 80þ verð alveg fast ?


Nope. Êg er opin fyrir tilboðum.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 03:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
Hvad tarf eg til ad setja tetta i e30? Get eg haldid m20 girkassanum, tarf eg ekki adra tolvu? Hvad vantar mig til ad runa tessu 100% i e30? Er svaka spentur fyrir tessu ef svör fast vid spurningunum minum
kv.oddur

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group