bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 146 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
BMW dellan fer illa með mann og ég gat ekki staðiðst það frekar en fyrri daginn að vera án þeirra lengi.
Gróf upp númer á þessum bíl með því að gramsa á netinu og hringja í fyrri eiganda. Með hjálp Árna S. hér á kraftinum fékk ég svo upplýsingar um eiganda og fann bílinn.

Skemmst frá því að segja að ég keypti bílinn áðan :mrgreen:

Bíllinn er sem sagt:
E36 328i Touring
framleiddur 10/1995
Bíllinn er ssk, en ég vonast til þess að bæta úr því um síðir
Hef ekki fundið litanúmer en litur er nokkuð líkur Daytona Violett. Kemur í ljós vonandi seinna í dag.
Akstur er hóflegur aðeins 141.000km

Kíkti undir aftursætið og fann aukahlutakóða. Kom skemmtilega á óvart :)

0037 - Finn ekkert um þetta. Líklegast leðurinnréttingin í bílnum (ljós)
0209 - 25% Limited Slip Differential Mikil hamingja, þarf reyndar að sannreyna þetta áður en ég trúi þessu 100%
0302 - Theft Alarm with Remote Control
0320 - Script Name Plate
0411 - Electric Window Regulator Front/Rear
0423 - Velour Floor Mats
0428 - Warning Triangle/First Aid Kit
0438 - Precious (real) Wood Equipment (Precious plast drasl :lol: )
0441 - Smoker's Package
0498 - Mechanical Rear Headrest
0534 - Automatic Air Conditioning
0651 - Radio, BMW Reverse RDS (Mjög smekklegur orginal CD)

Svo er bíllinn reyndar líka með kösturum en það var kannski staðalbúnaður eða retro fit.

Hann er ekki perfect en nokkuð góður. Helst plagar hann:

*Króm framljós :thdown: (Ætla að prófa að rífa í sundur og mála botninn svartann til að byrja með)
*Titringur þegar bremsað er, líklega verptir fram diskarnir.
*Smá pikkels: Hurðarhúnn á bílstjórahurð er leiðinlegegur og svo þarf maður að snúa lykli fast og stundum að reyna oftar en einusinni áður en bíllinn startar.
* Lakk er ekkert perfect en ekkert alvarlegt ryð í gangi sem er fínt.
* ///M merki aftan á sem þarf að fjúka. Líka 328is sem er búið að vera þarna síðan að Mr. Hung lagaði bílinn fyrir mörgum árum. Finnst þetta reyndar allt í lagi, ágætis húmor :lol:

Finn ekki hleðslutækið fyrir myndavélina en þegar því verður reddað tek ég mynd.

Nú er bara að vona að ég geti séð vel um þennan og komið honum í það horf sem hann á skilið.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Mon 14. Jun 2010 14:54, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn - Man ég reyndi að eignast þennan á sínum tíma :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Quote:
0209 - 25% Limited Slip Differential Mikil hamingja, þarf reyndar að sannreyna þetta áður en ég trúi þessu 100%


Þetta 25% er víst standardinn á læstum drifið frá BMW

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
Quote:
0209 - 25% Limited Slip Differential Mikil hamingja, þarf reyndar að sannreyna þetta áður en ég trúi þessu 100%


Þetta 25% er víst standardinn á læstum drifið frá BMW


Held hann hafi nú meira verið að gefa í skyn að hann sé ekki viss um að drifið sé til staðar.. Þ.e.a.s læsta drifið :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Zed III wrote:
Quote:
0209 - 25% Limited Slip Differential Mikil hamingja, þarf reyndar að sannreyna þetta áður en ég trúi þessu 100%


Þetta 25% er víst standardinn á læstum drifið frá BMW


Já vissi það. Bara það að þetta sé huganlega til staðar var það sem olli hamingju :lol:


Edit: Það sem gunnar sagði :D

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
...og ég sem var að spá hvernig maður fari að því að mæla hve há % læsingin sé.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Zed III wrote:
...og ég sem var að spá hvernig maður fari að því að mæla hve há % læsingin sé.


25% oem á almennum markaði

allt umfram er MEGA RACE

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju með sjálfrennireiðina, ég hlakka til að sjá myndir af gripnum :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Mig hefur alltaf langað í Touring E36 !
Er þetta Mtech bíll?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Takk fyrir allir

bErio wrote:
Mig hefur alltaf langað í Touring E36 !
Er þetta Mtech bíll?


Nei þetta er ekki Mtech bíll. Horfði fram hjá því þar sem að Touring og 328i heillaði. Sjáum svo til hvað gerist í framtíðinni.
Aldrei að vita nema maður leiti að Mtech dóti.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Til hamingju með kaupin, hlakka til að sjá myndir af honum.

Nú er engin afsökun til að mæta ekki upp á braut í sumar 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Búinn að flytja svo mikið seinustu mánuði að ég á í stökustu vandræðum með að finna hleðslutækið fyrir myndavélina.

En búinn að prófa aðeins bílinn.

Helstu punktar:

* Drifið er allt of lágt fyrir svona sjálfskiptingu og mér finnst bíllinn líða fyrir það (rosalega tregur af stað miðað við bsk). Þetta verður samt plús fyrir mig þegar bsk fer undir þar sem þetta drif hentar flott með bsk. (3.07) á það að vera sem er mitt á milli orginal 328i (2.93) og M3 sem er með (3.15). Fílaði einmitt ágætlega að vera með (2.93) svo þetta ætti að vera fínt.

* Rosa fín Michelin nagladekk á bílnum, en þau eru allt of stór. 205/65/15, passa örugglega betur á fimmu. Hlakka til að koma einhverju öðru undir.

* Nokkuð viss um að læsta drifið sé á sínum stað 8) . Einstaklega ánægður með það. Vissi ekki af þessu fyrr en ég var kominn með bílinn heim. Bætir líka ágætlega upp skortinn á læsingu í gamla 328i sem ég hélt einmitt að væri læstur þegar ég keypti :oops:

* Er að spá í að taka bílinn bara af númerum núna í næstu viku og fara með hann inn í skúr og dúlla svolítið. Ef ég verð kominn með varahluti í bsk swappið þá vill ég líka gera það sem fyrst. En líka bara laga smáhluti, taka innréttingu úr og þrífa o.s.frv.

Svo verð ég að reyna að finna myndavél svo ég geti skrásett þetta dútl mitt.

Jæja, gaman að deila þessu með ykkur. Held þessi bíll hafi potential til að verða virkilega skemmtilegur þegar fram líða stundir.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég er svo öfundsjúkur! Mig langar fáránlega mikið í E36 328i touring :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er mjög flottur bíll og hann er í raun árg 96 því hann koma á götuna úti fyrst ´96.
Fékk pappíra frá fyrsta eiganda sem sýndu það og ég reyndi að breyta þessu niðri í umferðastofu en hefði alveg eins getað talað við skóna mína :roll:

M tech stuðari og þá ertu góður :thup:

Gamla er ekki enn búinn að fyrirgefa mér fyrir að hafa selt hann :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 328i Touring
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
Zed III wrote:
...og ég sem var að spá hvernig maður fari að því að mæla hve há % læsingin sé.


25% oem á almennum markaði

allt umfram er MEGA RACE

Flottur mælikvarði


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 146 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group