bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja fyrst að ég keypti mér iphone þá verð ég eiginlega að kaupa mér svona líka :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 13:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 19:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Mér finnst marg flott sem Apple gerir og þeir eru snillingar á mörgum sviðum, en það er samt til fólk sem myndi kaupa iShit klóssettsetur og iCry þurkur ef það væri merkt Apple fyrir tugþúsundir!

Það sem fer mest í taugarnar á mér er allt þetta lok lok og læs, mátt ekki snerta neitt sjálfur og við viljum ráða hvað þú notar og setur í dótið frá okkur. Og enginn gerir við dótið nema við! (Og by the way þá bila Apple stuff alveg helling... jú víst... ;) ) og þá þarf stundum að senda dótið út til að fá svar og endalaust vesen.

En engu að síður þá finnst mér þessi græja FLOTT! Og töff gadget! EN ég bara er ekki að fatta fyrir hvern þetta er? Ég myndi frekar fá mér iPhone sem ég get gert það sama í og stungið svo bara í vasan eða notað lappan/borðvélina mína hérna heima. Ég velti því fyrir mér hversu skemmtilegt eða userfriendly er að skrifa á gler-lykklaborð? Þar sem fólk er nú ekki að skrifa heilu ritgerðirnar á aðra snerti skjái? Hversu gaman er að sitja upp í sófa og lesa "bók" á útúr kámugum skjá? Hvernig er sound ef þú ert að horfa á video? Hverning er að taka backup? Þarftu alltaf að vera með borðtölvu til að taka backup af þessu?

Kanski er þetta mega kúl og langar mér í svona þegar ég sé og prófa en í dag þá fatta ég ekki þessa þörf fyrir tablet tölvur sem eru eitthver staðar þarna á milli... Nema þa´helst í business umhverfi fyrir þá sem fljúga mikið eða eitthvað svoleiðis... Eða nei? Þá nota ég bara lappann?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 21:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sveinn hittir naglann á höfuðið, plús það að stór hluti apple notenda stendur alveg á sama hvað er á bakvið dótið á meðan það virkar. Það er líka annað sem maður rekur sig á (nú sveiflast ég reglulega á milli Apple og Thinkpad og hef gert síðan 1993 þegar ég keypti fyrstu macbook tölvuna mína) og það er að maður eins og ég, sem hefur ekki tíma til að eyða í fikt og reddingar, notar miklu meira af því sem apple tölvan býður upp á en PC-inn þó hann geti meira. Hlutirnir eru bara ekki eins aðgengilegir þar og það er ÞAÐ sem apple gengur aðallega út á, ÞAÐ er þeirra auðkenni og hefur verið það síðan Mac Plus eða hvað hún hét kom á markað. Markaðssetningin kom svo eftir á, þeir eru góðir í því líka nota bene.

Annars fannst mér þessi samlíking góð með Hyundai og BMW - það er kvalítetsmunur í heildar conceptinu og það munar um hann fyrir suma - ekki alla.

Eins og Sveinn sagði, þá er pakkinn frá Apple svo úthugsaður að hann er oft svo akkúrat það sem fólk er að leita eftir.

Annars er ég ekki að fara að kaupa mér svona - hef engin not fyrir þetta :lol:

Myndi ekki slá hendinni á móti iPhone samt... Er að bilast á þessum HTC Windows síma sem ég með :evil:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
BMWaff wrote:
Mér finnst marg flott sem Apple gerir og þeir eru snillingar á mörgum sviðum, en það er samt til fólk sem myndi kaupa iShit klóssettsetur og iCry þurkur ef það væri merkt Apple fyrir tugþúsundir!

Það sem fer mest í taugarnar á mér er allt þetta lok lok og læs, mátt ekki snerta neitt sjálfur og við viljum ráða hvað þú notar og setur í dótið frá okkur. Og enginn gerir við dótið nema við! (Og by the way þá bila Apple stuff alveg helling... jú víst... ;) ) og þá þarf stundum að senda dótið út til að fá svar og endalaust vesen.

En engu að síður þá finnst mér þessi græja FLOTT! Og töff gadget! EN ég bara er ekki að fatta fyrir hvern þetta er? Ég myndi frekar fá mér iPhone sem ég get gert það sama í og stungið svo bara í vasan eða notað lappan/borðvélina mína hérna heima. Ég velti því fyrir mér hversu skemmtilegt eða userfriendly er að skrifa á gler-lykklaborð? Þar sem fólk er nú ekki að skrifa heilu ritgerðirnar á aðra snerti skjái? Hversu gaman er að sitja upp í sófa og lesa "bók" á útúr kámugum skjá? Hvernig er sound ef þú ert að horfa á video? Hverning er að taka backup? Þarftu alltaf að vera með borðtölvu til að taka backup af þessu?

Kanski er þetta mega kúl og langar mér í svona þegar ég sé og prófa en í dag þá fatta ég ekki þessa þörf fyrir tablet tölvur sem eru eitthver staðar þarna á milli... Nema þa´helst í business umhverfi fyrir þá sem fljúga mikið eða eitthvað svoleiðis... Eða nei? Þá nota ég bara lappann?


Þú ert ekki að sjá við hvað Apple eru að keppa...

þetta á ekki að koma í stað fartölvu né síma, þetta er meira svona Kindle græja heldur en laptop

Til að mynda þá selst Kindle eins og heitar lummur í dag. Hérna má svo sjá töflu sem listað er yfir allt þetta helsta
Image

Ef að þú værir að leita að E-Reader...þá myndu langflestir taka Ipad

Ég er hinsvegar sammála þér með þetta "allt er læst" attidute hjá apple, því er ég persónulega að bíða eftir tablets sem hafa betri tengimöguleika, með Windows/Android viðmóti

Núna þurfum við bara að sjá hvort að Apple ná að gera þetta tablet format vinsælt og ef svo verður, þá bíð ég spenntur eftir hvað mun standa til boða eftir ár eða svo


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 21:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Já en þetta hefur alla fídusa eins og iPhone og fartölva en er samt hvorugt... Kindle og hitt draslið gerir ekkert nema birta þér texta til að lesa (svona eiginlega)... Það er pointið mitt...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
BMWaff wrote:
Já en þetta hefur alla fídusa eins og iPhone og fartölva en er samt hvorugt... Kindle og hitt draslið gerir ekkert nema birta þér texta til að lesa (svona eiginlega)... Það er pointið mitt...



Og með sérstökum skjá til þess sem er mega þægilegt að lesa af... Veit ekki hvernig þessi skjár sem ipad er með, vonandi er jafn þægilegt að lesa af honum eins og t.d. amazon readernum.


annars myndi ég sjálfur taka MSI dual screen tablet:

Image
Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gardara wrote:
BMWaff wrote:
Já en þetta hefur alla fídusa eins og iPhone og fartölva en er samt hvorugt... Kindle og hitt draslið gerir ekkert nema birta þér texta til að lesa (svona eiginlega)... Það er pointið mitt...



Og með sérstökum skjá til þess sem er mega þægilegt að lesa af... Veit ekki hvernig þessi skjár sem ipad er með, vonandi er jafn þægilegt að lesa af honum eins og t.d. amazon readernum.


annars myndi ég sjálfur taka MSI dual screen tablet:

Image
Image


Þetta er frekar töff apparat, skrifar maður svo bara á annan part skjásins og getur svo lesið af öllu klabbinu í einu?

Hver er samt markhópurinn fyrir þetta Ipad? Ég alla vega sé ekki tilganginn með þessu alveg, alla vega fyrir mig persónulega

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Eins og ég segi ég personulega er ekki að fatta notandagildið í þessu... En það kanski breytist þegar maður fer að skoða þetta af eitthverju viti ;) Í dag á ég lappa til að ferðast með (MacBook) og svo öfluga borðvél til að vinna á... Hitt bara fittar ekki inn...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 00:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gunnar wrote:
Þetta er frekar töff apparat, skrifar maður svo bara á annan part skjásins og getur svo lesið af öllu klabbinu í einu?



Jebb, þetta er örþunn græja með 2 snertiskjám, getur notað eins og laptop og skrifað með öðrum skjánum, getur notað eins og bók, haft sitthvora blaðsíðuna á sitthvorum skjánum osrfv osfrv... Sé alveg haug af skemmtilegum möguleikum við þetta.

Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
BMWaff wrote:
Eins og ég segi ég personulega er ekki að fatta notandagildið í þessu... En það kanski breytist þegar maður fer að skoða þetta af eitthverju viti ;) Í dag á ég lappa til að ferðast með (MacBook) og svo öfluga borðvél til að vinna á... Hitt bara fittar ekki inn...

Ég var búinn að skrifa hellings svar hérna en svo rak ég mig í músarpadið á tölvuni og þá var bendillinn svona heppilega yfir exinu og lokaði glugganum :) Það hefði ekki gerst í ipad allavega :)

En reynum aftur.

Ég held þú viljir að þetta apparat sé endilega raplacement fyrir eitthvað annað, þetta er það ekki.

Ég sé þetta sem persónulegu tölvuna þína, bara hvers og eins svipað og ipod og símar. Þarna ertu með tölvupóstinn þinn, vefrápið þitt, ljósmyndirnar þínar, tónlistina þína og þar framm eftir götunum.
Lappinn þjónar mörgum í einu enda öflug tölva en það þíðir líka hellingur af drasli sem fylgir mér sem konan þarf ekkert á að halda og er bara fyrir henni og öfugt.

Lappinn er líka þungur og fyrirferðamikill, ég tek lappann ekkert með mér þegar ég fer í vinnuna svona venjulega en ég sæi mig alveg hafa svona tæki mikið meira hjá mér, Sérðu tildæmis ekki fyrir þér að fara með þetta á fund, taka niður punkta í þetta eða hafa með þér sýnishorn af því sem þú ert að vinna fyrir fólkið sem þú ert að hitta.

Svo nefnir þú að nota iphone í staðin, sjálfur er ég búinn að eiga iphone í rúm tvö ár núna og gæti ekki verið sáttari við tækið, nema að hann er auðvitað lítill, það er ekkert æðislegt að vafra lengi á netinu á honum og svo tekur lengri tíma að vinna sig í gegnum heimasíður því maður þarf alltaf að vera að scrolla og resiza, það væri ekki vesen á ipad. Sé reyndar mikinn galla í að Apple ætli ekki að gefa sig með Flash og leifa þessum græjum að fara að stiðja það.
Eins er ég líka soltið mikill anti Apple maður, sé ekki afhverju ég hefði átt að henda auka 100. þúsund kalli í svipað specaða fartölvu en þá sem ég er með bara til að fá mac osx og vera svo ægilega montinn einsog aðrir Maca notendur yfir að geta keyrt Windows :roll:

Hata Itunes og quictime tildæmis, alveg eins mikið og ég hata að borga alltof mikið fyrir hlutina :)

En ég er held ég bara orðinn hálf óskiljanlegur í þessu svari (hitt var mikið betra :) ) Bottomlænið er allavega það að ég væri til í að fá eina svona fyrir mig og aðra fyrir konuna. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 16:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Einsii wrote:
BMWaff wrote:
Eins og ég segi ég personulega er ekki að fatta notandagildið í þessu... En það kanski breytist þegar maður fer að skoða þetta af eitthverju viti ;) Í dag á ég lappa til að ferðast með (MacBook) og svo öfluga borðvél til að vinna á... Hitt bara fittar ekki inn...

Ég var búinn að skrifa hellings svar hérna en svo rak ég mig í músarpadið á tölvuni og þá var bendillinn svona heppilega yfir exinu og lokaði glugganum :) Það hefði ekki gerst í ipad allavega :)

En reynum aftur.

Ég held þú viljir að þetta apparat sé endilega raplacement fyrir eitthvað annað, þetta er það ekki.

Ég sé þetta sem persónulegu tölvuna þína, bara hvers og eins svipað og ipod og símar. Þarna ertu með tölvupóstinn þinn, vefrápið þitt, ljósmyndirnar þínar, tónlistina þína og þar framm eftir götunum.
Lappinn þjónar mörgum í einu enda öflug tölva en það þíðir líka hellingur af drasli sem fylgir mér sem konan þarf ekkert á að halda og er bara fyrir henni og öfugt.

Lappinn er líka þungur og fyrirferðamikill, ég tek lappann ekkert með mér þegar ég fer í vinnuna svona venjulega en ég sæi mig alveg hafa svona tæki mikið meira hjá mér, Sérðu tildæmis ekki fyrir þér að fara með þetta á fund, taka niður punkta í þetta eða hafa með þér sýnishorn af því sem þú ert að vinna fyrir fólkið sem þú ert að hitta.

Svo nefnir þú að nota iphone í staðin, sjálfur er ég búinn að eiga iphone í rúm tvö ár núna og gæti ekki verið sáttari við tækið, nema að hann er auðvitað lítill, það er ekkert æðislegt að vafra lengi á netinu á honum og svo tekur lengri tíma að vinna sig í gegnum heimasíður því maður þarf alltaf að vera að scrolla og resiza, það væri ekki vesen á ipad. Sé reyndar mikinn galla í að Apple ætli ekki að gefa sig með Flash og leifa þessum græjum að fara að stiðja það.
Eins er ég líka soltið mikill anti Apple maður, sé ekki afhverju ég hefði átt að henda auka 100. þúsund kalli í svipað specaða fartölvu en þá sem ég er með bara til að fá mac osx og vera svo ægilega montinn einsog aðrir Maca notendur yfir að geta keyrt Windows :roll:

Hata Itunes og quictime tildæmis, alveg eins mikið og ég hata að borga alltof mikið fyrir hlutina :)

En ég er held ég bara orðinn hálf óskiljanlegur í þessu svari (hitt var mikið betra :) ) Bottomlænið er allavega það að ég væri til í að fá eina svona fyrir mig og aðra fyrir konuna. :)


Nei nei skil þig... Og er algjörlega sammála með iTunes og QuickTime... Ég fíla Linux og Mac OSX en get/kann algjörlega allt sem ég þarf á windows... Þannig að ég sé einmitt ekki heldur tilganginn í að kaupa mér PC vél (apple) sem er læstm, fyrir $$$$$$ til að keyra windows stýrikerfið hvorteð er ;)

En þó ég sé ekki endilega mac fanboy þá finnst mér flott hvað þeir eru að halda öðrum á tánnum með að bæta sig og sýnar vörur...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group