bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
fart wrote:
ertu eitthvað tregur vinur?

Felgurnar eru með 72,5mm miðju en bíllinn er með 74mm naf.

Ok.. Þá færðu þér spacers sem eru með 74mm miðju að innan þannig að þær fari upp á 74mm naf á E39, en eru með 72.5mm miðju að utan sem fer inn í E36 felguna.

Get it, if you dont .. .well :?


Óþarfi að vera með einhvern pirring :!:

En þetta er góð hugmynd. Ég hef bara aldrei heyrt um "spacera" sem eru með mismunandi miðju.

Er hægt að kaupa svoleiðis???


Það virðist vera ..... hver ætli sé breiddin á svona spacer :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sorry, hljóp aðeins á mig. Fannst ég vera búinn að útskýra þetta nógu vel, og þá best með því að ég keyrði allt síðasta sumar á E36 felgum sem voru undir E39 bíl.

Spacerarnir eru frá ÁG mótorsport. Þeir eru með útskiptanlegri ytri miðju, og svo hring í innri miðju sem er hægt að skipta um.

ég speisa út 17mm að framan og 21 að aftan. Hefði frekar viljað 21 líka að framan en þeir áttu bara til eitt setta af 21mm og eitt af 17mm.

Þannig að E36 felgur eru eiginlega bestu kaupin, þ.e. ef maður ætlar hugsanlega að selja felgurnar aftur. Og með þessum spacers + smá modifications (fleiri innri hringjum) er margt hægt.

BTW E39 M5 Replica (made for E36/46) sem ég á eru ET41.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 13:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
fart wrote:

Spacerarnir eru frá ÁG mótorsport. Þeir eru með útskiptanlegri ytri miðju, og svo hring í innri miðju sem er hægt að skipta um.



Kúl. Hef aldrei heyrt um svona spacera. Hvaða tegund er þetta? Er þetta gott "kvalitet"? Er þetta úr Áli?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
sorry, hljóp aðeins á mig. :oops: :oops: :oops:
ég speisa út 17mm að framan og 21 að aftan.


Þannig að E36 felgur eru eiginlega bestu kaupin,


Ég hef einmitt haldið því fram að kaupa alltaf E39 felgur
VEGNA þess að auðvelt er að setja hringi 74>>>72.5 og það passar undir flest alla flóruna en gæti verið allutarlega á E36//E46 :idea:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
fart skrifaði:


Spacerarnir eru frá ÁG mótorsport. Þeir eru með útskiptanlegri ytri miðju, og svo hring í innri miðju sem er hægt að skipta um.




Kúl. Hef aldrei heyrt um svona spacera. Hvaða tegund er þetta? Er þetta gott "kvalitet"? Er þetta úr Áli?


Þetta Ítalskt, man ekki hvaða manufacturer, en ég get tékkað. Þetta er úr áli, í raun 3 piece. Fyrst er spacerinn sjálfur, framan á hann smellir maður plötu, sem þú getur látið rennismið búa til á auðveldan hátt ef hún glatast. Að innan kemur örþunnur álhringur, sem þú getur líka skipt út, t.d. til að nota spacerana á E38.

Þannig að hvort sem maður er með E36-46-38 eða 39 þá eru ET41 / 72,5mm felgur alveg universal ef þá átt svona spacers.

Ég Þurfti reynar að láta "rennismíðameistara íslands" gaurinn í skepru, renna innan úr spacerunum því þeir voru upprunalega öðruvísi að innan (man ekki hvað breiðir en allavega ekki 74mm). Þannig að hann renndi þá niður í 78mm að innan og smíðaði svo 4mm hring. Þannig að ef ég myndi ætla að nota speicerana og felgurnar undir E38 þá myndi ég bara láta hann renna 4x 5,5 mm hringi.

Snilld ekki satt.

NB.. þetta kostaði í það heila 25þús, en boy was it worth it.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér finnst 25k ekkert lítið, en efa ekki að það hafi verið þess virði :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sammála.. 25þús er c.a. 40þús í laun.. hehehehe.

En maður þarf að setja þetta í samhengi.

Felgur og dekk fyrir 200+ þá er 25þús ekkert svakalegt addon.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
sammála.. 25þús er c.a. 40þús í laun.. hehehehe.

En maður þarf að setja þetta í samhengi.

Felgur og dekk fyrir 200+ þá er 25þús ekkert svakalegt addon.


Margt til í því..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group