Quote:
fart skrifaði:
Spacerarnir eru frá ÁG mótorsport. Þeir eru með útskiptanlegri ytri miðju, og svo hring í innri miðju sem er hægt að skipta um.
Kúl. Hef aldrei heyrt um svona spacera. Hvaða tegund er þetta? Er þetta gott "kvalitet"? Er þetta úr Áli?
Þetta Ítalskt, man ekki hvaða manufacturer, en ég get tékkað. Þetta er úr áli, í raun 3 piece. Fyrst er spacerinn sjálfur, framan á hann smellir maður plötu, sem þú getur látið rennismið búa til á auðveldan hátt ef hún glatast. Að innan kemur örþunnur álhringur, sem þú getur líka skipt út, t.d. til að nota spacerana á E38.
Þannig að hvort sem maður er með E36-46-38 eða 39 þá eru ET41 / 72,5mm felgur alveg universal ef þá átt svona spacers.
Ég Þurfti reynar að láta "rennismíðameistara íslands" gaurinn í skepru, renna innan úr spacerunum því þeir voru upprunalega öðruvísi að innan (man ekki hvað breiðir en allavega ekki 74mm). Þannig að hann renndi þá niður í 78mm að innan og smíðaði svo 4mm hring. Þannig að ef ég myndi ætla að nota speicerana og felgurnar undir E38 þá myndi ég bara láta hann renna 4x 5,5 mm hringi.
Snilld ekki satt.
NB.. þetta kostaði í það heila 25þús, en boy was it worth it.