Ætli það sé ekki það eina sem gæti forðað mér frá því að kaupa mér BMW aftur er Helvítins Löggan (ætla ekki að afsaka orðbragðið) það var verið að hirða mig einu sinni enn núna mældist ég á 89 þar sem leyfilegur hraði er 60 (hjá sprengisandi og hver ekur þar á undir 85 ég bara spyr?) Það er ótúleg að við þurfum að þola þetta ætti maður ekki bara að versla sér Yaris eða eitthvað svoleiðis þetta er að gera mig klikkaðann !! Afhverju í anskotanum getur fjandas löggan ekki umgengist BMW bifreiðar eins og önnur ökurækji ég bara spyr ??? Það þýðir ekki að koma með sömu romsuna einu sinni enn um að við eigaum bara að keyra á löglegum hraða osfv.
Ef þið kunnið eitthvað í tölfræði þá er ég 27 ára gamall og er búinn að eiga tvo BMW bíla E30 og núna E36 ég er búinn að hafa bílpróf síðan ég var 17 og búinn að eiga tvo Camaro eina Imprezu (turbo, nýjann, og ekki halda að hann hafi alltaf verið á 60) + eitthvað af öðru drasli en BMW bílarnir eru einu bílarnir sem ég hef verið böstaður á einu sinni á gamla E30 og núna fimm sinnum á E36 sem er bara 318is orginal. Ef við setjum upp dæmi þar sem við skoðum þau skipti sem ég hef verið böstaður þá er það bara á BMW bifreiðum, þetta er tölfræði sem ekki er hægt að hunsa !! BMW bílar eru mun líklegri til að vera böstaðir af fjandans lögguni, og ég nenni ekki heldur að hlusta á að það sé misjafn sauður í mörgu fé því tölfræðin sýnir annað, tölfræði spilar stórt hlutverki í okkar þjóðfélagi og það eru líkindareikningar sem eru á bakvið mun fleyri þætti í okkar lífi en við gerum okkur grein fyrir, það er nú bara þannig að ef yfrivöldum hentar að trúa því að tölfærðin seigi okkur satt þá tökum við mark á henni en í dæmi eins og þessu þá eru menn ekki eins líklegir til að taka mark á henni, ég ætla að reyna að láta fjandans lögguna ekki hafa áhrif á á hvernig ökutækji ég vel mér (4cyl BMW, saklaust).
En mér finnst fulllangt gengið núna það meira að seiga hvarlar að mér að losa mig við bimmann til að fá frið þetta er fulllangt gengið, LIN gerir ekki ráð fyrir að löggan hati BMW, þeir hafa greinilega meira á móti BMW bílum en öðrum tegundum, kanski halda þeir að þeir finni menn í vafasömum viðskiptum í öllum BMW bifreiðum ? þá er verið að dæma okkur alla !!
Það er rétt að jú ég ók of hratt og er ekki að fegra það en óréttlætið á sér eingin takmörk þar sem lögreglan og BMW eiga í hlut það er óréttlætið stefnir á óendanlegt (smá stærðfræði mál). Ég vil bara að jafnt gangi yfir alla.
Ég geri mér vel grein fyrir því að þessi skrif falla líklega ekki öllum vel en það verður bara að hafa það, á meðan ekki er hægt að setja upp forrrit sem block-ar mann frá því að tjá sig um lögguna 30 min eftir að hafa verði böstaður.
Ps. ef þið viljið nafn og kennitölu þá er það ekkert mál.
TAKK
