bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: X3 mættur á klakann!
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 20:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja, loksins er hann kominn!

Ég var aldeilis á réttum stað á réttum tíma í dag þegar ég leit aðeins upp í B&L og sá á planinu hjá þeim nýja X3 3.0i. Þeir voru að fara í smá rúnt og ég fékk að fljóta með.

Við fyrstu sýn lítur bíllinn mjög vel út, hann er mun sportlegri í útliti en t.d. X5 enda slatta minni og rennilegri. Að innan er hann mjög smekklegur og þægilegur. Innanrýmið minnir mikið á nýjum fimmuna, t.d. hurðarnar, og líka fannst mér miðjustokkurinn ekki vera mjög ólíkur E39 og E38 nema aðeins nútímalegra (en reyndar sama og með nýju fimmuna snýr miðjustokkurinn ekki að ökumanni, sem mér finnst reyndar afturför). Semsagt ekkert iDrive! :-)

X3 bíllinn er að mínu mati mun passlegri bíll svona stærðarlega séð en X5. Það verður skemmtilegt að sjá hann meira og í umferð á næstu vikum. Það er ekki spurning að þeir eiga eftir að koma þó nokkrir á götuna hér.

Svo er spurning hvort X3 sé ekki besta vísbendingin hingað til hvernig næsti þristur kemur til með að líta út... lofar góðu ef svo er!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HEPPINN................................

væri til í að prófa svona


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En hvernig var vélin og var komið verð á þetta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
X3 3.0i.

Wild guess... 3.0L 6cyl lína? 231 hestöfl?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst X3 vera mjög töff bíll.....á samt eftir að sjá hann í real life............kíki örugglega eftir helgi

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
X3 3.0i.

Wild guess... 3.0L 6cyl lína? 231 hestöfl?


Ég meina hvernig var vélin í samhengi við bílinn, var þetta góður pakki og spennandi?

Nú er maður mjög forvitinn að vita á hvaða verði þessi bíll verður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Vélin (3.0l vélin, að ég held óbreytt vélin úr 330i) var alveg að virka alveg sæmilega án þess að vera eitthvað svakalegt. Við vorum auðvitað þrír í bílnum en hann átti alls ekki í neinum vandræðum með það. ;-)

Þeir voru að skjóta á verð frá 5.8 :shock: sem mér það vera alveg í hærri kantinum sérstaklega vegna þess hversu nálægt það er X5 í verði (X5 3.0 byrjar í 6.0 samkvæmt ágúst verðlistanum hjá B&L). Kannski er X5 bara að hækka svona á næstunni með faceliftinu ..?...

Ef ég væri með 5.8 sem færu illa í vasa myndi ég nú frekar grípa bláa M5 bílinn og eiga afgang. ;-) En ég svosem skil heldur ekki þessa jeppa/SUV áráttu fólks síðustu árin. :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sama segi ég, 5.8 er full bratt held ég miðað við X5 á sex og notaða M5 á rúmar 5 :D

En svo mun þessi bíll koma með minni vélum og á hvaða verði verður hann þá? frá 4.5?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
En svo mun þessi bíll koma með minni vélum og á hvaða verði verður hann þá? frá 4.5?


Jamm, mér skilst hann komi allavega með 2.5l vélinni. Spurning hvað hann kostar með henni... kemur í ljós! :-D Vonandi kemur hann samt ekki með minni vél en það því ég held hann megi ekki við því eins þungur og hann er.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 23:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Flottur bíll...gaman að vita að það er kominn svona bíll á landið... En vitiði nokkuð hvenær nýja 6an kemur... eða er hún kannski kominn :oops:

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 23:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
þaÐ ER EIN KOMIN NIÐUR Í PORT HJÁ EIMSKIP 645 MEÐ Öllu og guð minn góður þetta er fallegt :P :!:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 00:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Beggi wrote:
þaÐ ER EIN KOMIN NIÐUR Í PORT HJÁ EIMSKIP 645 MEÐ Öllu og guð minn góður þetta er fallegt :P :!:

:shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessi X3 bíll sem um er rætt er alveg gullfallegur og drekkhlaðinn af aukabúnaði, skrifa meira um hann síðar þegar ég er búinn að kynna mér hann betur en hann er með X-Drive fjóhjóladrifinu sem er nýtt og kemur líka í facelift X5 bílunum, verðið gæti helgast af því en annars er ég ekki klár á því. :?

Síðan er Bluetooth búnaður í bílnum þannig að maður einfaldlega stillir símann sinn við bílinn fyrst og síðan getur maður haft það þannig að síminn tengist bílnum um leið og maður kemur í hann. :D

Síðan er margt fleira sem ég skrifa um seinna. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Forvitnin rak mig til þess að fá að vita hvernig þessi góði bíll lítur út og viti menn.

Eitthvað er landslagið á þessum myndum kunnuglegt.
Myndir á Gúgúl :P

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Beggi wrote:
þaÐ ER EIN KOMIN NIÐUR Í PORT HJÁ EIMSKIP 645 MEÐ Öllu og guð minn góður þetta er fallegt :P :!:


Uff thad er bill sem mig langar ad sja og profa

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group