aronjarl wrote:
gstuning wrote:
Ég fer nokkuð líklega í intake ása púst meginn, þeir eru 240gráðu ásar á móts við 228gráðu og hafa 0.9mm meira lift.
Ég á til 2 ásasett í M50b25.
Gæti ég notað þá inntaks ásana báðu megin og verið þannig með meira lift pústmeginn?
Græði ég eitthvað af viti ?
kv.
Já, meira power fyrir minna boost. Þetta er búið að vera vinsælt á Nissan vélum lengi vel þar sem að menn settu aðeins heitari ás úr annari þá kannski non turbo vél
Og þetta er alveg gífurlega vinsælt að setja S50 US ása í M50/M52 vélar þar sem að þeir eru 252 enn það er bara 228 í M50/2 single vanos vélum.
Alpina wrote:
hvernig er það,, er réttur tími á inntaks-ás vs púst ás ???
Maður verður að tíma þetta inn old school leiðina, ekki treysta á tímamerki heldur
Lift @ TDC .
Enn í mínu tilfelli þá ætla ég að hafa þetta stillanlegt og það leyfir mér að fínstilla þetta til að reyna setja vélina upp þannig að low endið sé ekki of aumt. Og þá er það ekki boostið sem segir mér hversu gott það er heldur powerið á dyoninu.
Þannig að þegar ég er búinn að gera það sem ég get á götunni uppá að reyna nálgast 500hö spíssa lega séð þá fer ég á dynoið og reyni að fínstilla það þar, gæti alveg tekið heilann dag. Enn ég ætti vonandi þá samt að geta reiknað hversu mikið skal færa ásinn.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
