bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Engine Swap
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
er hægt að setja án mikils vesens M30 mótor 3.5l í E30 ? með drif úr 325i ?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég tók mér það bessaleyfi að breyta fyrirsögninni "Engine swamp" í "Engine swap" :wink:

En varðandi þetta dæmi, þá er allt hægt og þetta er ekki eitthvað geðveikt erfitt. En allt svona krefst tíma þolinmæði og örlítils fjármagns fyrir hið óvænta sem KEMUR upp á.

Ég er nokkuð viss um að drifið myndi halda, ef því væri ekki nauðgað út í eitt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
wow snöggur, en með sjálfskiptingu ?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvað með sjálfskiptingu. Ertu að tala um hvort hún passi eða hvort 325i skipting sé nóg?

Það er ekkert mál að setja sjálfskiptingu í þetta, alveg sama verk og bara beinskiptingu. Það er aðeins auðveldara bara ef bíllinn sem þú ert að setja þetta í er sjálfskiptur. Annars þarftu að redda kúplingsdótinu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Það er aðeins auðveldara bara ef bíllinn sem þú ert að setja þetta í er sjálfskiptur. Annars þarftu að redda kúplingsdótinu.


Þetta er ekki ALVEG rétt.. en næstum því M20 skipting passar á M30 vél
EN............þú verður að skipta um ,,,,skipti hús,, M30vs/M20
Kassarnir passa EKKI á milli en 325i skipting er gefin upp á 222 NM mótor
3.5 er 300 NM+

En N.B. ég var með Turbo intercooler dæmið hjá mér 240 hö//310NM
og keyrði 15.000 km án vandamála á E34 520iA Chassis+Drivetrain

Þannig að þú átt völina..................


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
langar að gera þetta þannig að það virki og endist :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:
Þetta er ekki ALVEG rétt.. en næstum því M20 skipting passar á M30 vél
EN............þú verður að skipta um ,,,,skipti hús,, M30vs/M20
Kassarnir passa EKKI á milli en 325i skipting er gefin upp á 222 NM mótor
3.5 er 300 NM+

En N.B. ég var með Turbo intercooler dæmið hjá mér 240 hö//310NM
og keyrði 15.000 km án vandamála á E34 520iA Chassis+Drivetrain

Þannig að þú átt völina..................


Sv.H


Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja, bara nennti ekki að skrifa það án þess að fá nánari upplýsingar. Ég notaði t.d. 520i skiptingu í 1 ár í 635csi bílnum mínum. Virkaði fínt.

Allar sjálfskiptingarnar er hægt að færa á milli, það er bara mismunandi hús sem þarf að skrúfa á þær til að þær passi á viðkomandi vél.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Afsakið heimskulega spurningu en öðruvísi lærir maður víst ekki neitt... :roll:

Hvað með skiptinguna úr 535i bílnum? Er það ekkert inni í myndinni?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
það er auðvitað stálið, en veit ekki hvort að hún passi á 325iA drifið

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er það ekki bara spurning um rétta skaftið?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:03 
325 drif er allveg nógu sterkt fyrir þessa vél ef þú ert að pæla
í því, og þó að þú takir mjög vel á því, gunni hlífir sínu drifi lítið
og hann er með 286hö og loads af togi ;)


finndu bara út hvaða drifhlutföll eru í 535inum og svo finnum við
bara e30 drif í svipuðum hlutföllum :)

þú getur keypt motorfestingar tilbúnar á e30.de í store þar...
endilega að drífa bara í þessu þetta er mjög vinsælst swap
í þýskólandi og mjög mjög mjög margir búnir að gera þetta swap
þar :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
það er allt í lagi með allan drifbúnað

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jón ertu búinn að finna E30?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
vinur minn á og við erum að gæla við þetta

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:P

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group