bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 19. Dec 2009 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já passar, búið að vera alveg sorglegt að sjá hann drabbast svona niður, kom mér á óvart hversu heill hann virðist svo vera,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 19. Dec 2009 20:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Til lukku með þetta - ansi sérstök blanda :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 19. Dec 2009 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með glæsilegann bíl og með felgurnar þá er ég að fíla þær :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 19. Dec 2009 22:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Þessar felgur eru mega töff þótt þær virki ekkert spes á myndum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Wed 23. Dec 2009 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
líka fáranlega að kerlinginn hafi látið hann fyrir grín verð í restina .

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Wed 23. Dec 2009 10:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Tommi Camaro wrote:
líka fáranlega að kerlinginn hafi látið hann fyrir grín verð í restina .


Jahá, segðu... :shock:
Veit reyndar ekki hvað Ívar fékk bílinn á en mikið var nú búið að reyna að fá hana til þess að selja bílinn en ásett verð var alveg út úr kú :roll:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Wed 23. Dec 2009 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
komst loksins með hann á lyftu í gær þar sem hann var skoðaður,

í gamla EPC fann ég e-h sem styrkti grun minn um að bíllinn kæmi svona orginal, í nýja EPC kemur hinsvegar bíllinn bara upp sem normal 400E, það koma reyndar ansi margir óþektir kóðar sem bíllinn var pantaður með sem ég þarf að grafast meira eftir,

en við skoðuðum bílin ágætlega, og ef honum var breytt, þá hefur einhver lagt á sig að skera nánast rassgatið af bílnum og skipta um afturbretti,innri bretti, plöst inn í bretti, frambretti, öll plöst á bílnum,stuðara og flr
og svo er jú fjöðrunin, en bíllinn er augljóslega með sporvíddina sem er svo áberandi við 500 bílin(breiðara á milli hjóla)
,svo er hann jú alveg slammaður og stífur, og liggur reyndar alveg afar vel í beygjum, þannig að ef um breytingu er að ræða þá var einhver sem lagði alveg fáránlega mikla vinnu á sig,

en bíllinn kom mjög vel út ú skoðunin, undirvagnin er í fínu standi og mikið nýtt að sjá,kramið er svo afar gott, góður olíuþrýstingur, engir villukóðar, þurfti bara að herða upp á hjólalegum og framdemparar á seinni helming,
ryðlega séð kom bíllinn bara skemmtilega á óvart en hann er eiginlega óryðgaður nema að það er eitt gat búið að myndast við tjónið, væntanlega út af tjóninu, og verður þá bara lagað með tjóninu,

annars virðist það eiginlega bara vera útlitið sem þarfnast alúðar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Thu 24. Dec 2009 06:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég hef allavega aldrei heyrt eða lesið um ,,,,,, 400//420 í

124036 klæðum , <OEM>

en ef menn geta fært einhver gögn sem sýna að M-B buðu upp á slíkt ,, þá væri það frábært

Eins og Ívar bendir á .. þá er vinnann við breytingarnar , út í hött ,, ef eftirá væri gert :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Thu 24. Dec 2009 15:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Thu 24. Dec 2009 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
En íbbi, manstu eftir e320 bílnum sem ég átti.
Hann var klæddur í AMG boddí orginal. Fjöðrunin og alles, en 3.2 rella.


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 26. Dec 2009 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú ég man vel eftir þessum, með EMG brettum og útliti og flr. skráð í datakordið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Fékk að líta augum á þennan í gær :)
Flottur hjá þér.

Varst næstum búinn að gleym að taka með þér peninginn í hraðbankanum :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 21:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Sezar wrote:
En íbbi, manstu eftir e320 bílnum sem ég átti.
Hann var klæddur í AMG boddí orginal. Fjöðrunin og alles, en 3.2 rella.


Image

Fallegur bíll hjá þér .

er með svona 2001 bíl avandgarde 3,2cdi og er að vinna í stærri túrbinu og intercoler ....chip og púst komið og 585nm .


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 21:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
20"Tommi wrote:
Sezar wrote:
En íbbi, manstu eftir e320 bílnum sem ég átti.
Hann var klæddur í AMG boddí orginal. Fjöðrunin og alles, en 3.2 rella.


Image

Fallegur bíll hjá þér .

er með svona 2001 bíl avandgarde 3,2cdi og er að vinna í stærri túrbinu og intercoler ....chip og púst komið og 585nm .


Rétt hafði helvitið frá 100 km/h - 200 á M5 . :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Sun 03. Jan 2010 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og hvað hefur það með minn bíl að gera,

takk hannsi :) munaði litlu já :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: w124 "E500"-80
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er nú hálf fyndið.. að ef maður fer að horfa í kringum sig, þá er alveg ótrúlegt hversu margir w124 eru á ferðini, þar sem ég bý deila 2 blokkir stæðum, og það eru bara 5stk w124 hérna,

ég lagði hliðina á einum um daginn, aðalega upp á gamanið og smellti myndum svona til að sjá munin, ég veit að bíllinn er skítugur, enda nýbúinn að rúlla rvk-hveragerði-keflavík-rvk

blekkir dáldið að það er búið að setja þessa krómkanta utan á orginal brettin á E220 bílnum,

Image


annars er ég búinn að keyra bílin á annað þúsund km, í snjó sem og þurru, og þetta er æðislegt ökutæki, manni hálf bregður síðan yfirleitt að sjá hvað hann er sjúskaður þegar maður stígur svo út úr honum.
er reyndar farinn startari í honum núna, sem verður lagað um mánaðarmótin,

kíkti á skoðunarstöð til að sjá af hverju hann væri á grænum miða,

stilling aðalljósa (þvílík athugasemd)
ballancestangargúmmí v/m framan,

kalla það nú bara gott, gúmmíið kostaði 2300kr orginal í umboðinu, ekki stórt það.

annars er ég bara ótrúlega ánægður með þennan garm, tæki þennan í standi fram yfir C32 bílin sem ég átti,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group