Hafa menn hér eitthvað kynnt sér þetta varðandi Jafnvirðis pælinguna? Hvort að Það sé eitthvað til í því eða ekki.
sjá hér:
http://gandri.wordpress.com/2009/10/20/ ... ir%C3%B0i/og hér:
http://gandri.wordpress.com/2009/10/16/ ... 0-000-isk/Svo finnst mér virkilega lélegt þegar einstakilngar sem væntanlega hafa ekki tekið lán eru að þrusa einhverjum leiðindum yfir hina.
Það er nú bara þannig að þegar harðnar á þá leitast menn leiða við að bjarga sér og sínum, og þegar allt er komið í fokk þá renna menn yfir sín mál og samninga.
Ef krónan hefði styrkst mikið þá eðlilega hefði enginn lántaki farið að pæla í þessu, bara borgað brosandi, en þá hefði bankinn öruglega eitthvað skoðað samningana betur. Bankar eru ekki góðgerðarfyrirtæki, þeir þurfa líka að lifa eins og ég og aðrir.
Og ég er nokkuð viss um að þegar fólk tók erlent lán þá hafi það gert ráð fyrir að krónan myndi eitthvað falla, og þá tímabundið. Það bjuggust fáir við að hún myndi falla svona mikið. það er á einhverri blaðsíðu hér settning úr morgunkorni Glitnis sem segir að krónan myndi falla en þó ekki mikið, og styrkjast aftur 2009. held að þetta morgunkorn hafi komið desember 2007.
Ég hef ekki kynnt mér þessi lán nógu vel, og ætla ekki að dæma hvort þau séu ólögleg eða ekki. En það sem ég hef heyrt og séð af þessu jafnvirðismáli finnst mér ansi merkilegt, og enginn hefur enn getað sagt að þetta sé ekki áhugarvert, þar á meðal nokkrir lögfræðingar.
Quote:
Haustið 2007 tók ég lán:
•Ég fæ lánað JAFNVIRÐI 10 milljóna ISK í jenum
•Jpy = 0,53 Isk
•=> skuld = 18.8 milljón Jen.
Og af því að 10 mkr er jafnvirði 10 mkr
•Þá skulda ég í dag: –Jafnvirði 10 milljóna ISK í jenum
•Jpy = 1,36
•=> skuld = 7,4 milljón Jen
Endilega leiðréttið mig svo ég geti hætt að pæla í þessu
