Þetta er ekki allt bara boostið.
Túrbó gameið snýst jafn mikið um að koma loftinu í burtu eins og að koma því ofan í vélina.
Þín vél á að vera dæla betur, það er hreinlega eitthvað sem er að hindra flæði hjá þér. Hvað það er akkúrat er ég ekki viss.
Túrbínan sem Árnibjörn er með er næstum því alveg eins og þín, og hans setup flæðir alveg nokkuð meira enn þitt.
Þetta getur verið útaf því hvernig knastásinn situr í vélinni hans útaf þykkari heddpakkningu þ.e hann er hálfri tönn flýtur og þá er meira top end flæði.
M50 vélin flæðir sjálf um cirka 30hö sem eru 75hö undir 1.5bar boosti.
Þá er ekki mikið eftir.
Ef þín vél er 380hö @ 1.5bar þá er það 152hö án boosts.
Vélin hans árnabjarnar er 160hö án boosts. Enn 370hö með boosti.
Mig vantar að fá M50 vélina í 200hö án boosts til að ná 500hö@1.5bar boost
Ég er búinn að emaila gaurnum og vonast til að heyra frá honum í sambandi við afgashús stærðirnar á bæði 40 og 35.
Þessi HX35 er t.d með 56mm incuder, venjuleg hx40 er með 58mm, þessi hx40 sem ég var að pæla í er með 60mm
Það er ekkert stór munur í gangi,
Ég hélt að ég væri búinn að ákveða mig aftur á 35 enn er núna aftur að velta þessu fyrir mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
