ég ætti nú að refresha aðeins oftar, stóð í þeirri meiningu að ég hefði sett þetta inn í þráðinn minn, en hef greinilega ýtt á newtopic takkan
mótorinn er 5.7l,(346cid) (ls1/ls6) en kallast í raunini lsx þar sem hann er settur saman úr aftermarket hlutum,
LS vélarnar eru big bore og small bore, small bore eru ls1 og ls6 sem eru eins,
og big bore blokkirnar eru ls2/3/7,
það er svo hægt að taka sveifarás fyrir ls2+ og setja í ls1/6, og þá verður hún 383,
einnig hafa reyndar menn svo verið að setja minni sveifarásinn í big bore blokkirnar og fá mjög rev happy 370cid mótora,
ég ætla mér að skipta um sveifarás og stroka mína í 6.4l, sé alltaf eftir því að hafa ekki gert það á sínum tima, þar sem ég keypti blokkina og allann kjallarann nýjann, stefni á að spaða allt eftir næsta sumar, myndi gera það strax reyndar, en var víst búinn að áhveða að keyra næsta sumar, enda væri hálf súrt að smíða nýjann mótor frá grunni og prufa hann ekki
