bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: smá show off
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
John Rogers wrote:
Gulli wrote:
Hvað er svo stór motor í þessu húddi hjá þér :?:

Annars mjög flottur bíll :thup:


LS1 / LSX
5.7l en held að íbbi sé búinn að stróka hann e-ð smá


Ef þetta er stroke.. þá ætti þetta að vera 383 eða 402/3

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: smá show off
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég ætti nú að refresha aðeins oftar, stóð í þeirri meiningu að ég hefði sett þetta inn í þráðinn minn, en hef greinilega ýtt á newtopic takkan :lol:

mótorinn er 5.7l,(346cid) (ls1/ls6) en kallast í raunini lsx þar sem hann er settur saman úr aftermarket hlutum,
LS vélarnar eru big bore og small bore, small bore eru ls1 og ls6 sem eru eins,
og big bore blokkirnar eru ls2/3/7,

það er svo hægt að taka sveifarás fyrir ls2+ og setja í ls1/6, og þá verður hún 383,
einnig hafa reyndar menn svo verið að setja minni sveifarásinn í big bore blokkirnar og fá mjög rev happy 370cid mótora,

ég ætla mér að skipta um sveifarás og stroka mína í 6.4l, sé alltaf eftir því að hafa ekki gert það á sínum tima, þar sem ég keypti blokkina og allann kjallarann nýjann, stefni á að spaða allt eftir næsta sumar, myndi gera það strax reyndar, en var víst búinn að áhveða að keyra næsta sumar, enda væri hálf súrt að smíða nýjann mótor frá grunni og prufa hann ekki :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Sun 29. Nov 2009 21:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: smá show off
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alpina wrote:
John Rogers wrote:
Gulli wrote:
Hvað er svo stór motor í þessu húddi hjá þér :?:

Annars mjög flottur bíll :thup:


LS1 / LSX
5.7l en held að íbbi sé búinn að stróka hann e-ð smá


Ef þetta er stroke.. þá ætti þetta að vera 383 eða 402/3


Var bara að meina upprunalega :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: smá show off
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Veit ekki hvort það ætti að koma mér mikið við en.....hvað er þessi bíll að eyða miklu svona við inngjafir :lol: ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: smá show off
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eg bara hef ekki hugmynd.. enda ekki mikið keyrður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group