bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW2000CA árg 1968.
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Image

Bíllinn minn bíður uppgerðar þolinmóður.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Last edited by Þórður Helgason on Fri 23. Mar 2012 21:03, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
[img]http://www.sjobudin.is/Ýmislegt/BMW2.jpg[/img]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hey, hún vill ekki fara inn :evil:


[img]http://www.sjobudin.is/Ýmislegt/BMW2.jpg[/img]

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þið takið kannski ekki eftir því en það er sér íslenskur stafur í þessari slóð, þannig að mér þykir s.s. ekki skrítið að þetta virki ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

mig grunar a.... Gunni var einmitt að segja það... íslenski stafurinn í slóðinni :)

Jæja, prufaði að skella henni inn hjá mér.. og það virkar þannig !

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Takk fyrir viðbrögðin, saga bílsins kemur seinna inn hér. 2837 stk framleidd af þessarri týpu á árunum 1965 til 1969

Og fleiri myndir með útlenskum slóðaheitum....

Kveðjur úr fyrsta snjónum í þrjá mánuði í vetur.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 01:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þessi er ótrúlega laglegur!! Hlakka til að sjá hann á samkomu :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 11:05 
vááá hvað þetta er fallegur bíll, gangi þér vel með uppgerðina !! :D :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 11:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já hann er mjög fallegur, og er þetta ekki örugglega eini svona bíllinn á landinu.

Þetta er óvenjulegt fyrirkomulag á ljósunum.

Hlýtur að vera gaman að keyra bíl með svona opinn klefa!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Glæsilegur bíll

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: V-378
PostPosted: Fri 17. Jan 2003 16:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
sæll.. ertu búin að eiga þennan bíl lengi?? ég tók eftir því að bíllin er ættaður úr vestmannaeyjum (V-378) var að hugsa hvort þú vitir eikkað um fyrri eigendur??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jan 2003 17:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta virðist virka.

Image

Nota %DD í stað Ý á milli img.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jan 2003 17:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Afturbrettin eru óvenjulega útstæð... er það ekki óvenjulegt?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jan 2003 18:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alveg örugglega ekki original... !

Er þetta ekki bara sett á eftirá vegna rallakstursins?

En fallegur bíll annars, þó að mér finnist alltaf 3.0 bíllinn með "venjulegu" ljósunum fallegri...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Spurningar vanka...
PostPosted: Sat 18. Jan 2003 10:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
2000CA (coupe automatic), framleiddur var líka bara C. (1965 - 1969)

Samtals riflega 11900 stk, 2837 eins og minn, upprunalega ssk og með topplúgu, 4 cyl, 120 hö og ssk, ekki mikið fjör þar trúi ég, og alls ekki á par vil útlitið.

Bíllinn kom til landsins ca 1977, með Smyrli (nú Norrænu) til Seyðisfjarðar og skiptingin og etv. fleira gaf sig á leiðinni til Rvk.

Edward Marx (minnir mig) vann í Hænco á sínum tíma kom á bílnum.

Hann lét hann eftir þetta, einhver tók hann og setti í hann Ford V8 og fór að keppa í kvartmílu með slökum árangri. Til þessa að létta bílinn voru unnin á honum ýmiss konar skemmdarverk, m.a. rafmagnsrúðuupphölurunum fyrir hliðarafturrúðurnar hent. Styrkingar voru klipptar innanúr skottlokinu, og fl. En alltaf var original drifið notað, enda læst og frábærlega sterkt.

Svo var hent í hann 6 cyl 2800 ´73 m. 4 gíra kassa og virkaði fínt þannig.

Ég eignaðist hann 1984, ökufæran á númerum, en ók aðeins í mánuð, hann var skelfilega ljótur, original húddi hafði verið hent og smíðaður hræðilegur fiberhlemmur ofaní gatið, (ekki mikið léttari), brettakantar að framan eins og að aftan (áttu ekkert erindi á bílinn, gamlir VWGolf kantar.) og amk. þrír bláir litir á bílnum, hér og þar.

framhald.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group