bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 17:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 13:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ýmislegt smádót úr e36 318IA m40b18 til sölu
Upplýsingar og símanúmer má fá í gegnum private skilaboð eða senda tölvupóst á bmw hjá grettir punktur net
Að neðan eru myndir af öllu þessu dóti (nema alternatornum)

Festingarnarnar fyrir framstuðarann (sem koma í bitann og halda stuðaranum) 2000 kr. parið
Plasthlífin sem kemur ofan á vatnskassann 2000 kr.
Miðstöðvamótor, ársgamall 10000 kr.
Alternator 5000 kr.
Plastlokin aftan á afturljósin 1500 kr. parið
Númeraljós og plastið á skottlokið 1500 kr.
Hægagangs ventillinn (held að þetta sé hann) 1500 kr.
Loftsíuhúsið 1500 kr.
Lamir á skottlok 1000 kr. stykkið
Pumpur fyrir skottlok 1000 kr. stykkið
Spegill 1000 kr.
Háspennukefli (held að þetta sé það :D ) 2000 kr.
Listar á frambretti 1500 kr. parið

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Last edited by grettir on Mon 29. Mar 2010 09:32, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 13:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta stuðaralip á myndunum, er það til sölu? Áfast við stuðarann kannski?
Og eru þessi angel eyes chrome-botna? Sé það ekki nógu vel.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 13:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Þetta stuðaralip á myndunum, er það til sölu? Áfast við stuðarann kannski?
Og eru þessi angel eyes chrome-botna? Sé það ekki nógu vel.

Stuðaralippið var aukahlutur sem ég festi á, en það brotnaði í snjóskafli fyrir nokkrum árum.

Ljósin eru með krómbotni. Hérna er aðeins betri mynd:
Image

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Seluru nokkuð hvítu stefniljósin sér ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 13:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
er einhver lækkun á þessum bíl?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Já, og hérna, áttu nokkuð betri myndir af felgunum ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 14:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Þetta hefur vakið gríðargóð viðbrögð, betri en ég átti von á.

Flestar spurningarnar snúa að því hvað sé að bílnum og hvort menn geti keypt hann í heilu og þá á hvaða verði.
Einnig hafa margir áhuga á felgunum. Ég ætla að pósta myndum af þeim í núverandi ástandi og ef sá sem svaraði fyrstur hefur ennþá áhuga á þeim, fær hann þær (Djöfullinn er fyrstur í röðinni)

Myndirnar gabba dáldið, því þær eru frá 2005. Bíllinn er orðinn dáldið ryðgaður á sílsum, frambrettið vinstra megin er ryðgað í sundur neðst svo það blaktir frá og hægra megin er innra brettið orðið vel ryðgað neðst, svo brettið sjálft hefur losnað frá.

Í sumar tók ég bílinn af númerum og ætlaði að dytta að honum í vetur en þá gerist þetta:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/08/06/gekk_berserksgang/
http://www.visir.is/article/20090806/FRETTIR01/329606427/-1

Ný rúða kostar ísett 60 þúsund og þá eiginlega fannst mér kostnaðurinn við að laga bílinn kominn út fyrir það sem ég ætlaði að eyða í hann.
Image
En ef menn vilja fá hann í heilu lagi (ég er búinn að taka af honum ljós og eitthvað smotterí sem er hægt að setja á aftur) þá er það í fínu lagi mín vegna.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
færð þú ekki bara notaða rúðu og einhvern handlaginn hérna til að setja hana í ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 16:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
grettir wrote:
Er að byrja að rífa e36 318IA m40b18
Upplýsingar má fá í gegnum private skilaboð eða senda tölvupóst á bmw hjá grettir punktur net

Það er í rauninni allt til sölu sem nýtilegt er.
Það sem er ónýtt er vinstra frambretti og skottlokið, bremsudælur að framan eru einnig ónýtar.
Spegill farþegamegin er brotinn.
Í bílinn vantar rúðupisskútinn stóra og vatnskassinn er viðgerður (heldur vatni, fæst á lítinn pening ef einhver vill).

Þetta er það helsta
5 stálfelgur (4x 70% slitin vetrardekk og 1x varadekk) 8000 kr.
4 hjólkoppar 4000 kr.
4 álfelgur (sjá mynd) með ca. 70% slitnum 17" Goodyear Eagle F1 GS-D3, 215/40 8000 kr.
2 Afturljós með hvítum stefnuljósum 5000 kr.
2 Angel eyes framljós + hvít stefnuljós 8000 kr.
Original fram og afturstuðarar 3000 kr. stk
Grill (facelift framendinn + ristarnar) 3000 kr. allt saman
Nýlegt púst 5000 kr.
Hurðar eru í ágætu ásigkomulagi, rafmagn í framhurðum en handvirkir upphalarar að aftan. 3000 kr. stk.
Húdd er óryðgað og nánast nýtt, en er með örlítilli yfirborðs beyglu fyrir ofan bílstjóraljósið, alveg við brettið. 5000 kr.

Mótorinn sjálfur er keyrður tæplega 290.000 og er í sjálfu sér til sölu ef menn hafa áhuga, en ég á frekar von á því að menn vilji frekar kaupa einhverja varahluti úr honum og má þá senda mér message um það.
Alternator er með nýlegum kolum og hleður eins og vindurinn.

Verði á öðrum varahlutum verður stillt í hóf. 1000 - 5000 kr. eftir því hvað er mikið vesen að ná hlutnum úr bílnum :-)


skal taka allar hurðarnar á 10k.. eru þær filmaðar frammi lika?
held alveg örugglega að þetta se sami litur og á minum, en vá hvað hann er drulluflottur a þessum myndum shi!

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Afsakið off topic-ið en ég misskildi svolítið parturinn inná mbl þegar ég las ''karlmanni sem gekk berserksgang ''. :lol: Hélt þá að um væri að ræða það að þú hafir gengið berserksgang.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 17:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
á ekki að kæra karlfíflið sem stútaði rúðunni?

þú verður að fá þetta bætt

60þús kall í vasann

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 21:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
kalli* wrote:
Afsakið off topic-ið en ég misskildi svolítið parturinn inná mbl þegar ég las ''karlmanni sem gekk berserksgang ''. :lol: Hélt þá að um væri að ræða það að þú hafir gengið berserksgang.

hehe, nei.. ég er nú ekki alveg bilaður :)
doddi1 wrote:
á ekki að kæra karlfíflið sem stútaði rúðunni?

þú verður að fá þetta bætt

60þús kall í vasann

Ég kærði og fékk bréf skömmu síðar þar sem ég var látin vita að rannsókn væri hætt því berserkurinn hafi flúið land :(

Ég er búinn að fá tilboð um að kaupa bílinn í heilu lagi. Ef það gengur eftir, þá ríf ég hann að sjálfsögðu ekki frekar, en ef kaupanda líst ekki á hann, þá verður klárað að rífa um helgina og ég reyni að svara öllum skilaboðum.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Nov 2009 19:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
crap mér sem langaði í þessi ljós, sá sem keyfti þau ertu til í að selja mér þau hehe :angel:

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 12:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
bumb
Var að uppfæra listann eftir tiltekt í geymslunni.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group