bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Kaldræsing
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 00:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég hef stundum velt fyrir mér eftirfarandi: Það er 10 stiga frost, bíllinn er búinn að standa alla nóttina, ég fer út, set í gang og læt hann ganga lausagang í 15-20 mín, kem svo og ek af stað þegar bíllinn er orðinn sjóð heitur. Eða þá, bíllinn er búinn að standa alla nóttina í 10 stiga frosti, ég fer út, set í gang og ek strax af stað.

Hvort er betra til að lágmarka vélarslit :?:

Ég veit það ekki, hvað haldið þið :?:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 00:19 
Vitur maður að nafni Ove Kvam sagði einusinni að það væri mun
betra fyrir bíl að hitna undir mismunandi snúningum, þeas. ekki
ganga lausagang. Einnig segir hann að það eigi aldrei að snúa
kaldri vél meira en 3000 - 3500 hvort sem það sé frost eða ekki :)

Persónulega hef ekki ekki hugmynd og er bara að koma hans
boðskap áfram ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 00:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég hef einmitt hallast að þessu, þ.e að láta hann ekki ganga lausagang til að hitna, og ekki að snúa honum mikið ísköldum. En satt að segja hefur maður takmarkaða þekkingu á þessu (kaldræsingum) og það væri gaman að heyra fleiri (helst rökstuddar) hliðar á þessu máli...

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er ekki gott fyrir vélina að hitna í lausagangi, ef þú skoðar "owners manual" fyrir bílinn þá stendur þetta einhvers staðar þar, man bara ekki hvar, rak augun í þetta um daginn.

[edit] Ég fer yfirleitt ekki yfir 3000-3500 rpm þegar bíllinn er (ís)kaldur. [/edit]

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Mon 02. Feb 2004 01:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 01:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aha, tad er best ad keyra bilinn strax af stad. EN ekki ad keyra hann a miklum snuning. Sjaid bara M bilana med ljosunum sem vara vid haan snuning tegar billinn er kaldur.

En tad fer ver med velina og mengar meira ad lata bilinn ganga i haegagangi kaldan

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Í "Owner's Handbook" stendur orðrétt:

"...Do not allow the engine to warm up at a standstill, but drive off as soon as possible, using moderate engine speeds."

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Varstu með Manual-inn við höndina eða ertu líka með hann á tölvutæku formi?

Það var nákvæmlega þetta sem ég var að tala um. :)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jss wrote:
Varstu með Manual-inn við höndina eða ertu líka með hann á tölvutæku formi?

Það var nákvæmlega þetta sem ég var að tala um. :)


Hehe, henn er hér beint fyrir framan mig akkurat núna. :lol:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 09:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÉG hef alltaf farið eftir handbókinni - set í gang, skef og keyri af stað.

Miðað við þetta er fjarstart einmitt mjög slæmt.

Það er líka eitt í þessu. Ef maður lætur bílinn hitna vel og lengi þá keyrir þú af stað með heita vél en ískaldan gírkassa... Best að hita bara allt í einu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Svona geri ég þegar bíllinn minn er kaldur:

Set í gang og keyri beint af stað (skef af rúðunum áður en ég set í gang).

Held vélarsnúningnum á milli 1500 og 2500 rpm (læt hann helst ekki ganga hægagang) þangað til að vatnshitinn er kominn á normal/miðjuna.

Þegar vatnið er komið í normal þá leyfi ég honum að snúast uppí 3000 rpm.

Þegar olíuhitinn er kominn í 50°C þá hækka ég hámarksvélarsnúning í 4000 rpm.

60°C í 5000 rpm.

70°C 6000 rpm.

80°C 7000 rpm.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 15:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Já, þetta virðist ekki fara neitt á milli mála! Allavega virðist enginn ætla að gefa sig fram sem er á öðru máli,,,, Enda sýnist mér þetta ekki vera nein spurning, :wink:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:

Miðað við þetta er fjarstart einmitt mjög slæmt.


BMW býður ekki upp á ,,fjarstart,, (( mig grunar að Mercedes geri það ekki heldur)) þannig að Standheizung er málið..
Þeir sem vita ekki hvað það þýðir geta bara flett því upp :biggrin:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Orðabókin mín er biluð segðu mér nú! :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Haffi wrote:
Orðabókin mín er biluð segðu mér nú! :)


spakmæli segja::::::::::: Menntun er máttur :mrgreen: Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
úff þetta hljómaði ALVEG eins og mamma mín! :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group