bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég eignaðist þennan bíl fyrir tveim vikum síðan.
Hann er búinn að standa í bakgarði í Reykjavík hátt í tvö ár.
Safnandi laufi og fínerí utan á sig eins og hann gat bara :D
Datt í hug að hann gæti verið fínn vetrarbíll svo ég tékkaði á eigandanum hvort hann vildi ekki selja mér hann.
Og jújú, hann var kominn heim til mín nokkrum dögum seinna :D

Annars....
Nánari lýsing á tækinu:

BMW 318i E36
Nýskráður 12.06.1991 á Íslandi.
M40B18 mótor
Ekinn 233.000 km
Beinskiptur
Grár að lit

Aukabúnaður:
Rafmagn í rúðum að framan
Glær stefnuljós að framan

Leyfi þessum fyrstu myndum að tala sínu máli.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Eitthvað svaka sport stýri í honum,,,vantar reyndar eitthvað merki í það.
Image

Í honum er þessi Jamex stóll sem bílstjórasæti....
Alveg þræl þægilegt 8)
Image
Image

Ekinn alveg slatta :thup:
Image

En skipt var um tímareim fyrir 10.000km síðan.... :thup:
Image

Síðan ég tók þessar myndir er ég búinn að lakkhreinsa og bóna bílinn.
Hann tók alveg stakkaskiptum við það :thup:
Svo er ég að leita mér að góðum 15" vetrardekkjum undir hann og þegar
þau fara undir þá fer 4. álfelgan aftur undir, hún er nú bara í aftursætinu eins og er.

Fínasti winterbeater held ég bara :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Til hvers áttu eiginlega alla þessa E28 ef þú getur ekki einu sinni notað þá sem vetrarbeater-a :hmm: :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 16. Aug 2007 01:51
Posts: 192
helvíti góður beater :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
arnibjorn wrote:
Til hvers áttu eiginlega alla þessa E28 ef þú getur ekki einu sinni notað þá sem vetrarbeater-a :hmm: :D

535i er sumarbíll/leiktæki
533iA er ekki klár og þegar hann verður klár þá verður hann sumar sparibíll :D
518 er bara of heill til að vera nota í saltið......
520iA er með bilaða sjálfskiptingu, kannski þegar hann er klár þá fær hann að þjóna mér á veturna.....hehe

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Hehe datt í hug að þú hafi verið að fá e36 :)

Fín vetra bíl :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 28. Mar 2009 11:16
Posts: 216
viltu ekki bara látta mig fá hann kallinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
fínasti beater

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Er þessi ekki alltof nýr fyrir þig :?: :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
siggikef wrote:
viltu ekki bara látta mig fá hann kallinn

Ég verð að hafa beater,,,,ekki fer ég að nota E28 í það :lol:

Sezar wrote:
Er þessi ekki alltof nýr fyrir þig :?: :mrgreen:

Jú eiginlega,,,,ég var svo vonsvikinn þegar ég prufaði hann fyrst.
Mér finnst hann svo nýlegur en það var engin new-car-scent í honum :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 04:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Fínasti beater. Hægt að leika sér alveg helling á þessum 318i E36 í hálkunni :D

En frekar spes afturljós, bakkljósin eru appelsínugul líka :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Bestu beater-arnir! 8)

Sakna míns svona svolítið :x

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
var hann ekkert myglaður að innan ? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dóri- wrote:
var hann ekkert myglaður að innan ? :)

Jú,,,og er enn. En því verður kippt í liðinn af fyrri eiganda.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2009 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fór með tryllitækið í skoðun í gær.

Hann fór síðast í skoðun fyrir þremur árum svo ég átti ekki von á góðu....

En það var ekki sett út á fleiri hluti en fjóra...

1. Brotinn gormur hægra megin að framan
2. Styrkleikamissir - gat að neðanverðu í síls báðu megin.
3. Hemlaljós aftan
4. Flautan virkar ekki.

Ég ætti nú að geta kippt þessu í liðinn á næstu dögum 8)
Ánægður með þessa útkomu,,,þetta er semsagt þrælfínn beater sem ég hef fundið mér....

Svo í gær setti ég undir hann vetrarsett sem ég keypti af Benzari hér á spjallinu...
15" E46 stálfelgur með vetrardekkjum. Fínir BMW E46 koppar,,,,,sem láta bílinn bara líta þokkalega vel út :)
Kem með mynd þegar ég er búinn að bóna hann,,,,er bara búinn að lakkhreinsa, það fór að rigna áður en ég gat bónað :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2009 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Gormarnir að aftan heilir? Í e36? Djöfull hlítur þetta að hafa verið mikið dekurdýr hehe :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group