bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 49, 50, 51, 52, 53, 54, 55 ... 64  Next
Author Message
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 25. Sep 2009 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Með 3,73, 215/40-16 , 7k redline. getrag 260... þá er 244kmh þar sem að hann slær út. 260kmh ef ég myndi pína í 7500rpm
enn það er ekki það sem mig langar að gera að vera í einhverju speed dóti enda er þetta nú bara E30 dolla með original fóðringum og svona.

Annars er félagi minn að fara athuga með læst drif sem yfirmaður hans á, kannski verður skemmtilegra hlutfall
ef verðið er rétt.

Á slikkum erum við að tala um solid miðjar 11sek
0-100kmh innan við 4sek

Með 3.25 drifi - vmax er 285kmh við redline.Sem myndi nást á 32-35sek eftir starti, og þurfa lengd uppá 1.8km til að ná frá núlli.

Ég mun taka videos , 100-200kmh 5gír, 4gír

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 25. Sep 2009 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Með 3,73, 215/40-16 , 7k redline. getrag 260... þá er 244kmh þar sem að hann slær út. 260kmh ef ég myndi pína í 7500rpm
enn það er ekki það sem mig langar að gera að vera í einhverju speed dóti enda er þetta nú bara E30 dolla með original fóðringum og svona.

Annars er félagi minn að fara athuga með læst drif sem yfirmaður hans á, kannski verður skemmtilegra hlutfall
ef verðið er rétt.

Á slikkum erum við að tala um solid miðjar 11sek
0-100kmh innan við 4sek

Með 3.25 drifi - vmax er 285kmh við redline.Sem myndi nást á 32-35sek eftir starti, og þurfa lengd uppá 1.8km til að ná frá núlli.

Ég mun taka videos , 100-200kmh 5gír, 4gír


E30 er BRICK vs cw

Minnir að SL 55 hafi verið 30+ sek að ná 300 km meðan 550 Maranello er 59 sek eða álíka

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á leiðinni er

"24x12x3 Intercooler

Holset HX40 , 60mm wastegate og Blow off valve.

Þetta gerir mér kleyft að koma intercoolernum fyrir sem fyrst og verða myndir af því vonandi á næstunni.

Ég hélt að M50 yrði komin hingað núna, enn ég ætla að reyna ýta á eftir henni þannig að hún komi um helgina.
Þá læt ég hana síga ofan í og myndir af henni þar :)

Svo mun ég kaupa eitthvað fleira dót á næstu dögum, er bara að skoða hvernig er best að ráðstafa því sem ég er með í höndunum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Er ekki búinn að lesa í gegnum allan þráðinn en hvað ætlarðu að kreista út úr þessum mótor? Virðist vera nokkuð öflugur pakki hjá þér 8)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
500hö og eins götulegur og hægt er.

Verður ekki erfitt að ná 500hö, enn trickið er að ná góðu low end,.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Af hverju hættirðu ekki þessu BMW véla rugli og ferð bara í alvöru stöff.


_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Af hverju hættirðu ekki þessu BMW véla rugli og ferð bara í alvöru stöff.



lol

Af hverju ætti hann að byggja 500hp volvo mótor frekar en 500hp BMW mótor sem er pottþétt ódýrara?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
arnibjorn wrote:
Kristjan wrote:
Af hverju hættirðu ekki þessu BMW véla rugli og ferð bara í alvöru stöff.



lol

Af hverju ætti hann að byggja 500hp volvo mótor frekar en 500hp BMW mótor sem er pottþétt ódýrara?


Af því að ég er að grínast... :thup:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
arnibjorn wrote:
Kristjan wrote:
Af hverju hættirðu ekki þessu BMW véla rugli og ferð bara í alvöru stöff.



lol

Af hverju ætti hann að byggja 500hp volvo mótor frekar en 500hp BMW mótor sem er pottþétt ódýrara?


Af því að ég er að grínast... :thup:


Omg Kristján ekki grínast með svona alvarlega hluti!!!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Það er ekki töff að vera með volvo mótor ofan í bmw :lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ingo_GT wrote:
Það er ekki töff að vera með volvo mótor ofan í bmw :lol:



Jú ef hann er 500 hö+ þá má hann þessvegna vera frá KIA fyrir mér.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Feb 2004 15:40
Posts: 36
Hvaða hluti ertu að versla er þetta allt bara eitthvað ebay dæmi eða er þetta eitthvað sem á eftir að endast???? komdu með nöfn á þessum hlutum sem þú ert að versla

_________________
Honda Integra Type R Turbo
1/4 Mile 12.360@111.93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég kaupi intercoolerinn og rörin af ebay því það er hentugast.
og líklega sílikon hosur í gegnum einhver ebay stores því það er auðvelt. Enn er eitthvað sílíkon shop hérna, nóg til að þeim í englandi, enda alltof mikið af race dóti í gangi. Ég man ekki hvað búllan heitir sem ég keypti af síðast. Enn það verða engar gúmmíhosur allaveganna. Ekki enn búinn að ákveða hvort það verði "2.5 eða "3 rör, það fer eftir plássi.

Wastegate-ið er eitthvað HKS copy, enn svíarnir eru að nota það í tuga tali allt vandamála laust sama gildir um blow off ventilinn.
Og þessir hlutir eru að fá núna góða reynslu hérna í englandi eftir nokkurra ára notkun sem og annarstaðar í evrópu.

Holset túrbínan er beint frá Holset UK, glæný auðvitað.
Hún er Holset HX40 Super60 , sem er hæst flæðandi H40 túrbínan.

Ég hef ekki lagt útí að kaupa neitt sem á ekki eftir að endast, enda er ég búinn að fara varlega í að velja þetta wastegate og bov, lagði bara í það útaf jákvæðum upplýsingum af PPF spjallinu (aðal bmw turbo spjallið í svíþjóð). Þetta er í raun eina no-name dótið. Wastegate-ið er 60mm þannig að ég mun ekki lenda í veseni með boost creep heldur.

MLS pakkningin er framleidd af cometic í englandi , sem er svo worldwide dealer seld til dreifingaraðilar í USA. Þannig að þeir sem kaupa MLS héðan eru að kaupa þær fluttar í gegnum tvö lönd, ótrúlega stupid. Ég reyndi hvað ég gat að finna smá smugu að fá hana beint enn það var víst ekki hægt.

ARP studdarnir eru framleiddir af Automotive Racing Products og eru úr nýjast efninu sem þeir nota í M50/M52/S52 sem eru vel yfir 600-700whp

Kúplingin er 6puck frá Pure Performance Factory í svíþjóð
Pressann er Sachs Sports 618 pressa, þetta combo mun halda 700nm í hjólin á bekk samkvæmt PPF.
618 er langvinsælasta pressann í M20 og M10 race mótora.

Spíssarnir eru Siemens 60lb , nýjast hönnun frá Siemens með góðu controlli og dreifingu frá littlu duty uppí 100% duty., Einir bestu spíssarnir á markaðnum í dag sem eru há-ohma.

M50 upptekningar dótið er bara plain off the shelf vélar rebuild dót, enda eina sem þarf.

Pústgrein verður sérsmíðuð af SMG. Ég treysti þessum jólasveina englendingum ekki til að gera þetta almennilega nema fyrir tómt vesen. Það er í alvöru minna vesen að fljúga sævar hingað til að gera þetta á staðnum. Heldur enn að standa í veseni með suma breta.

Flangsinn á heddið kemur frá PPF sem og split pulse T3 flangsinn. ég gæti rennt wastegate flangsinn svo allt sé úr sama járninu þannig að það þennst og þjappast allt jafn mikið.

Ég er ekki búinn að ákveða mig í sambandi við loftsíu skoða það betur þegar ég sé pláss málin

Mótorpúðar verða E28 M30 . Svo að M50 vélin sitji rétt í E30.
Porsche 944 brake booster til að soggrein verði ekki fyrir, þetta mun ekki vera nýtt heldur keypt notað

Ég er ekki búinn að ákveða mig í sambandi við viftu eða viftuspaða, því að ég náði að troða viftuspaða á S50 vélina mína með smá tilfærslum, þannig að það gæti verið að það verði viftuspaði og ódýr rafmagnsvifta, eða þokkaleg rafmagnsvifta. Enn það verður bókað auka rafmagnsvifta. Ef hún fer ekki á vatnskassann þá bara aftann á intercoolerinn(og ég á að geta sett hana í gang við X lofthita sem hentar fínt).

Sérsmíðuð gírkassa upphengja til að geta notað M20 kassann á hlið. Þetta verður bara sterkt.

Ég vissi ekki að einhver vildi svona detailed upplýsingar um þetta :)
Er eitthvað sem ég er að gleyma sem einhver vill sérstaklega vita um.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það er alveg greinilegt að þetta er vel útpælt hjá þér og alls ekkert ebay drasl sem þú ert að kaupa.

En hvað með tölvu? Er Vems inní báðum þessum pökkum sem þú ert búinn að selja??

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Notaru stock stimpla og stangir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 49, 50, 51, 52, 53, 54, 55 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group