bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1 ... 26, 27, 28, 29, 30, 31  Next
Author Message
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
semsagt muna bara að deila 400 með 295 :mrgreen:


Pant frekar muna 1.36


ekki eins nákvæmt :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
ekki eins nákvæmt :thup:


Stefan325i wrote:
Þú ert fínn gaur Sveinbjörn, en samt elsta barn sem ég þekki.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
ekki eins nákvæmt :thup:


Stefan325i wrote:
Þú ert fínn gaur Sveinbjörn, en samt elsta barn sem ég þekki.


Herra kennari...... :squint: :bullshit:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég nota 1.35 því það er á milli beggja breytanna sem eru oftast notaðar
Eftir hvort það er HP eða PS úr KW.

1.34xxx og svo 1.36xxx

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Ég nota 1.35 því það er á milli beggja breytanna sem eru oftast notaðar
Eftir hvort það er HP eða PS úr KW.

1.34xxx og svo 1.36xxx




tölurnar eru svipaðar NM// LBS-FT og KW vs ps þeas deilingin

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
It´s the same :lol:

400hp eða NM tog / 1.35 = 296kw eða lbs tog.

Því meira sem menn skilja þetta reiknings samband og hvernig HÖ ýtir mönnum áfram og ekki tog.
Þá skilur maður afhverju maður fórnar einhverjum NM í lágum snúningum til að fá þá frekar í háum snúningum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 07:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
It´s the same :lol:

400hp eða NM tog / 1.35 = 296kw eða lbs tog.

Því meira sem menn skilja þetta reiknings samband og hvernig HÖ ýtir mönnum áfram og ekki tog.
Þá skilur maður afhverju maður fórnar einhverjum NM í lágum snúningum til að fá þá frekar í háum snúningum.


Hvað ertu að meina þarna

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bílhröðun kemur frá framleiddum hestöflin og ekki magn af togi.

Hröðun = meðal hestöfl/kg í götuna/tíma

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
hmmmm....en hvad ef ad thu hefur goda tog-kúrvu og langa gira tha er thad an efa togid sem skaffar ther hrödun en ekki hestöflin. Max hp næst kannski vid 6800 snuninga a medan max torque skilar ser fra 2300 og 4000 snuningum, ef thu heldur motornum a thessum snuningi thá er thad togid sem hendir bilnum afram.
Sterkasta hrödunin mun alltaf vera vid max torque og thad i hvada gir sem er, thess vegna er afskaplega hentugt ad kreista sem flesta Nm út vid sem hæstan snuning til ad vidhalda sterkri hrödun út gírinn/gírana.

My 0.02 cents :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Já þetta hugsaði ég einmitt,, sem Jón Freyr er að varpa fram

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JonFreyr wrote:
hmmmm....en hvad ef ad thu hefur goda tog-kúrvu og langa gira tha er thad an efa togid sem skaffar ther hrödun en ekki hestöflin. Max hp næst kannski vid 6800 snuninga a medan max torque skilar ser fra 2300 og 4000 snuningum, ef thu heldur motornum a thessum snuningi thá er thad togid sem hendir bilnum afram.
Sterkasta hrödunin mun alltaf vera vid max torque og thad i hvada gir sem er, thess vegna er afskaplega hentugt ad kreista sem flesta Nm út vid sem hæstan snuning til ad vidhalda sterkri hrödun út gírinn/gírana.

My 0.02 cents :)


Ef togið skiptir svona miklu máli af hverju er þá 325eta með sama tog og 325i enn alveg hrikalega verri hröðun?

Menn verða hætta að hugsa um max tog, max hö sem eina sem þarf að pæla í . Sleppa gírum, drifum og því líka.
Það sem skiptir máli er HESTAFLAKÚRVAN

Það sem menn flaska á er að ef við segjum að við séum með tvo bíla báðir 170hö@6k, báðir 230nm peak tog, nema ein vélin er með
230nm peak @2900rpm = 93hö
hin er með
230nm peak @5000rpm = 161hö við peak tog.

Ef maður myndi þá skoða hestaflakúrvuna á báðum bílum þá sæist hvernig sá sem er 230nm @ 5000rpm er kannski með 130nm@2900rpm = 53hö

Þetta segir okkur að bílinn sem er með feitarri hestaflakúrvu er sá sem hefur flest meðalhestöflin yfir snúningsbandið.
Þetta er ef við gefum okkur sömu gírkassar og drifhlutföll, myndi valda því að bílinn með togið neðar (enn ekki hærra eða meira peak tog) er sá sem hefði sigur úr býtum enn það fer algerlega eftir gírkassanum og loka hlutfallinu.

Sjá menn hvert ég er að fara með þetta?
Peak tölur skipta ekki öllu máli heldur VERÐUR að skoða hvar þessar tölur eiga sér stað til að
fyrst geta reynt að ýminda sér hvernig bílinn er í akstri.

Einnig er hægt að sleppa gírhlutföllum ALVEG og loka hlutföllum ALVEG.


Skilgreiningin á hestafli er WORK, þ.e framleidd vinna. Skilgreiningin á togi er möguleg vinna.
Þannig að til að reyna setja þetta í loka samhengi/útskýringu :

Þar sem að hestafl er vinna og við vitum að enginn bíll fer af stað nema hjólin hreyfast , þá hlýtur að vera vinna í gangi því annars gerist ekki neitt ( tog * 0rpm / 5252 = 0hö / 0 vinna )

Allir kannast við þyngdaraflið , sama á við um hröðun. Þannig að það sem skiptir ultimately eina málinu er magnið af hröðun sem leggst á bíl boddýið. Þetta er hægt að sníða til með stuttum gírum og vel völdum drifhlutföllum. Þannig getur vélin sem er með þrengra powerband enn sama peak tog og peak hö haft ALVEG sömu hröðun og vél með feitarra powerband.
Þannig að ef tveir bílar sem vigta 1000kg hraða sér frá 50-100kmh framleiða að meðaltali 50hö frá 50-100kmh þá munu þeir ná sama hraða á akkúrat sama tíma.


Eru menn að skilja?????

Note.
Besta dæmi um afhverju orðið hestafl og skilgreiningin á því er rétta orðið til að nota fyrir það sem veldur hröðun er einfaldast að skoða constantly variable gear ratio transmission sem menn ætluðu að setja í F1 bílanna fyrir um 16árum enn var bannað. Það sem hefði gerst er að vélin hefði einfaldlega verið haldið við hámarkspower og gírunum bara breytt til að mynda hröðun og þannig hefði hámarkshröðun sem vélin gat hóstað uppúr sér verið nýtt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flott :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Flyt þessa umræðu hingað.

viewtopic.php?f=20&t=39886

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bæti við þessari umræðu frá nj104 þráðinum,
Þar sem að menn voru ekki par sáttir við það að kaupa að E30 2.5 turbo gæti haft E39 M5 hvað þá E60 M5.

Enn ég get bara ekki betur séð í dag að við þau orð hafi verið staðið .
Ég sagði "hanga í" , enn betur hefur verið gert.

Þessi E30 hraðar sér núna hraðar enn E60 M5.
Á kvartmílubrautinni er hann hraðari, báðir á slikkum.

fart wrote:
Quote:
1bar er um 300rwhp og um 408nm sem er vel nóg til að fara framúr E39 M5, það er nún nog til að hanga í nýjum M5
ertu að meina E60? Eru menn ekki komnir aðeins framúr sér núna?



Alpina wrote:
fart wrote:
Með fullri virðingu Gunni, þá no way..

Bíllinn hans stebba er geðveikur, en hann mun aldrei eiga séns í E60M5.

Þó svo að það muni bara 0.13 þá er verið að keppa við vél sem er með allt annað powerband, allt aðra svörun (ekkert turbo), allt annan drifbúnað, allt annan gírkassa, og 285 dekk.


verð að vera aðeins meira en SAMMÁLA þessu

-15 í 200 km/klst og þá skal ég taka ofann


Hvað með 12sek í 188kmh?

bebecar wrote:
Eða öllu heldur NO FUCKING WAY :^o

E60 M5 stendur E30 túrbó bíl ansi mikið framar - en ef við erum að tala um bang for the buck, þá kemur bíllinn hans stefáns afskaplega vel út í samanburði.

Reyndar er E60 M5 að því er mig minnir ekki nema 15% dýrari en E39 M5 var nýr - mér finnst það ansi vel af sér vikið fyrir V10, 507 hestöfl og 7 gíra tryllitæki, já og svo er hann "bara" 400 hestöfl við normal daglega notkun :lol:


Ég veit að þetta er hart, enn svona er þetta bara
:lol: :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þú ert EVIL gunni :lol:

8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1 ... 26, 27, 28, 29, 30, 31  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group