bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vökuuppboðið 12.sept
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 10:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Sælir, er kominn listi á netinu yfir hvað bílar fara á uppboðið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 10:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Virðist ekki vera komið

http://vakabilar.is/auction/

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Venjulega birt auglýsing í blöðunum frá Sýslumanninum Rvk.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Já, sárvantar þennan bölvaða lista svona sæmilega
tímalega svo maður gæti amk. kynnt sér hvað er í boði.

M.ö.o. væri hægt að gera góða hluti með að birta þetta fyrr..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
listinn sem kemur í mogganum er næstum hugmynd af þeim bílum sem koma á uppboðið.. :?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Sep 2009 03:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Uppboðslistinn er aldrei kominn inn fyrr en seint á föstudeginum fyrir uppboð.

Það er vegna þess að yfirleitt á föstudeginum eru starfsmenn Vöku að raða upp bílunum og gera allt klárt fyrir uppboðið.
Það þarf að fylgjast vel með því hvort það eru ekki allir bílarnir komnir sem eiga að vera á uppboðinu, skrá hvaða bílar eru með lykla.
Það er skoðað léttilega hvort eitthvað af persónulegum munum eða annað dót sem ekki tengist bílunum er í bílunum, það er tekið úr og sett í geymslu.
Sumir kröfuhafar fara með bílana í þrif og létta ástandsskoðun (í von um það að fá meira fyrir bílinn og þá meira upp í kröfuna),
sumir af ykkur hafa örugglega séð skýrsluna í frammrúðunum á bílunum á uppboðunum.
Mjög oft á meðan á uppröðun stendur á föstudegi þá er sumum bílum frestað og þeir eru þá helst teknir af uppboðssvæði og settir í geymsluportið.
Svo þegar búið er að raða bílunum þá er þeir númeraðir, margir sem hafa aldrei áttað sig á þessu númerakerfi, en það er í raun mjög einfalt.
Allavega á gamla staðnum uppí í Eldshöfða þá var byrjað inni í húsi, næst pontunni, 1,2,3,.... og áfram. Og svo áfram úti vinstra megin í portinu, byrjað við uppboðsshúsið og talið niður að girðingu og svo hægra megin í portinu og niður og svo ef eitthvað var fyrir utan portið eða inni í gömlu blikksmiðjunni.
Reikna fastlega með því að það verði eitthvað svipað kerfi núna á nýja staðnum í Skútuvogi 8.

Allavega, það er ekki fyrr en búið er að raða öllum bílunum og allt tjékkað sem loksins uppboðslistinn er búinn til, og það er yfirleitt ekki fyrr en sennipartinn á föstudeginum.
Svo er það ekki fyrr en allt er tilbúið sem listinn er svo settur á netið.
Ég man eftir einu skipti í hittifyrra sem allt var tilbúið á fimmtudagskvöldi, en listinn var ekki settur inn ef ské kynni að einhverjar breytingar skyldu verða á föstudeginum.

Annars í sambandi við listann á netinu og myndbirtingu, það hafa verið mjög skiptar skoðanir um það. Sumir vilja ekki að bílnúmerin sjáist fyrr en á uppboðsdaginn.
Á tímabili vildu þeir ekki einu sinni hafa myndirnar.
Þetta er eitthvað með að vera ekki að auglýsa eða sýna bílinn fyrr en það er orðið nokkuð pottþétt að hann fari á uppboð.

Í sambandi við listann sem er birtur viku fyrir uppboð í mogganum eða fréttablaðinu þá er bara listi yfir bíla sem eru svokallað auglýstir.
Semsagt, flestir þeirra er komin krafa á og næsta skref er að setja þá á uppboð ef umráðamaður borgar ekki það sem hann skuldar eða semur um skuldina.
Það eru samt ekki allir bílanir svoleiðis, einhverjir bílarnir koma aftur og aftur, þá er einhversskonar, veit ekki hvort ég má kalla það rekstrarleigusamningur eða hvað það er nákvæmlega.
Hef aldrei fengið almennilega útskýringu á því, en það er einhver samningur í gangi og þeir færu aldrei á uppboð.

Þannig að þótt það séu kannski 1500 bílar auglýstir þá enda kannski ekki nema 60-100 bílar á uppboðinu sjálfu.
Það eru alltaf einhver hluti af bílum sem búið að vörslusvipta sem fólk borgar skuldina þegar það hefur misst bílinn og semur um skuldina, og getur þá fengið bílinn aftur eða að minnsta kosti komist hjá því að bíllinn fari á næsta uppboð.
Þótt einhverjir skili bílunum sjálfir inn (mjög lítið um það) Þá eru aðrir í því að fela bílana og þá koma fyrirtæki eina og vörslusvipting inn í málið sem eru fyrirtæki sem eru í því að leita að bílum og taka þá svo þegar þeir finnast.
Ég veit til þess að menn hafi verið að bítta á bílum við félaga sína, þannig að bíllinn sem skuldin er á er aldrei fyrir framan heimili, vinnu eða aðra staði sem skuldari er á.
Svo eru menn í því að fela bíla. T.d. veit um einn sem var farið með út á land inn í hlöðum undir hey.


--
Jæja, held ég sé búinn að röfla nóg, klukkan er að verða 04:00 og ég er alveg að sofna, og tölvan alltaf að bögga mig á því að ég verði að restarta henni fyrir eitthvað update, svo ef þetta er einhver tóm vitleysa og ekkert samhengi í þessu hér fyrir ofan þá biðst ég forláts.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
:thup: listinn

Bíll og árgerð

VW Lt35 '03
m.benz c200 '96
Toyota aygo '06
Ford F250 '94
VW Vento GL '96
Toyota landcruiser 120 '03
VW Passat '01
Toyota LandCruieser 90 '97
Opel Corsa-B '00
Encon Krabbakló '?
Peugeot Partner '01
Volvo 740 '91
BMW 3 línan '91
Champion 720 VHP veghefill '97
Benz 124-línan '88
Dodge sprinter 2500 '05
Toyota Corolla '98
Toyota Avensis '01
Volvo 850 '94
Opel vectra B-CC '00
Chevrolet equinox '04
Renault Master '00
Toyota aygo '06
Hyundai Sonata '00
BMW 5 línan '02
Skoda Fabia '02
VW Transporter '02
vinnulyfta fyrir flutningar ''?
Scania m4x2z '87
Ssangyoung Musso '98
Porsche cayenne '03
Renault Kangoo '00
Renault Megane '96
Opel corsa-c '06
Renault Megane '03
VW Caravella '96
Benz E '98
Ford Tal '88
Peugeot Partner '98
Honda vespa '
Benz E '95
MAN L20 '00
MMC Pajero '04
Toyota Corolla '98
Nissan Terrano '02
BMW 7 línan '02
VW Caddy '98
SARIS PLL2235 '06
Ford Escort '96
Jeep Grand Cherokee '99
Hyundai Coupé '01
Ski-Doo MXZ Vélsleði '05
Jeep Grand Cherokee '04
Renault Kangoo '03
Toyota rav4 '03
LMC Munsterland Hjólhýsi '05
Toyota aygo '07
BMW 5 línan '98
VW Passat '00
Ch. Camaro '98

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 20:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
| sort

Thrullerinn wrote:
:thup: listinn

Bíll og árgerð

Benz 124-línan '88
Benz E '95
Benz E '98
BMW 3 línan '91
BMW 5 línan '02
BMW 5 línan '98
BMW 7 línan '02
Ch. Camaro '98
Champion 720 VHP veghefill '97
Chevrolet equinox '04
Dodge sprinter 2500 '05
Encon Krabbakló '?
Ford Escort '96
Ford F250 '94
Ford Tal '88
Honda vespa '
Hyundai Coupé '01
Hyundai Sonata '00
Jeep Grand Cherokee '04
Jeep Grand Cherokee '99
LMC Munsterland Hjólhýsi '05
m.benz c200 '96
MAN L20 '00
MMC Pajero '04
Nissan Terrano '02
Opel Corsa-B '00
Opel corsa-c '06
Opel vectra B-CC '00
Peugeot Partner '01
Peugeot Partner '98
Porsche cayenne '03
Renault Kangoo '00
Renault Kangoo '03
Renault Master '00
Renault Megane '03
Renault Megane '96
SARIS PLL2235 '06
Scania m4x2z '87
Ski-Doo MXZ Vélsleði '05
Skoda Fabia '02
Ssangyoung Musso '98
Toyota Avensis '01
Toyota aygo '06
Toyota aygo '06
Toyota aygo '07
Toyota Corolla '98
Toyota Corolla '98
Toyota LandCruieser 90 '97
Toyota landcruiser 120 '03
Toyota rav4 '03
vinnulyfta fyrir flutningar ''?
Volvo 740 '91
Volvo 850 '94
VW Caddy '98
VW Caravella '96
VW Lt35 '03
VW Passat '00
VW Passat '01
VW Transporter '02
VW Vento GL '96

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Yawnfest 2009


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Yawnfest 2009


Og er Ford monsterið í undirskriftinni hjá þér eitthvað til að kætast frekar yfir ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gunnar wrote:
IceDev wrote:
Yawnfest 2009


Og er Ford monsterið í undirskriftinni hjá þér eitthvað til að kætast frekar yfir ? :lol:



Öh já!

Þetta er FIESTA !!! :drool:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er nú hálf dapurt úrval :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 23:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
http://www.facebook.com/pages/Vaka-hf-B ... 634?ref=mf

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group