bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 735 posts ]  Go to page Previous  1 ... 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37 ... 49  Next
Author Message
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já ég hlakka til þess að geta breytt undirskriftinni :D

En annars kláraði ég að mála seinni umferðina af málningu á blokkina nú í gærkvöldi.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig er það, grunna menn blokkirnar ekkert áður en málað er yfir þær eða skiptir það engu máli?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gunnar wrote:
Hvernig er það, grunna menn blokkirnar ekkert áður en málað er yfir þær eða skiptir það engu máli?


Menn hafa gert það líka og það er til spes grunnur fyrir einmitt það enn, menn lenda oftast í því að grunnurinn sprengir af sér lakkið eða öfugt vegna þess að grunnurinn og lakkið bregðast ekki alveg eins við hitabreytingum.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Man o man hvað það er óspennandi að ventlastilla vél :bawl: En það er aftur á móti hland einfalt :)
Þetta gekk eins og í sögu nema það að á þriðja cylender frá hvalbak gat ég með engu móti minkað ventlabilið úr því sem það var alveg sama hversu oft ég reyndi :x Er einhver sem veit ástæðuna fyrir því?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Slitinn rocker armur? :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Axel Jóhann wrote:
Slitinn rocker armur? :)


Báðir rokker armarnir á sama cylendernum :shock: Og hvernig sé ég það hvort að rokkerarmurinn sé slitinn eða ekki?

BTW. Þetta hedd er tveggja ára gamalt og það sér ekki á dótinu inní því!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
ömmudriver wrote:
Man o man hvað það er óspennandi að ventlastilla vél :bawl: En það er aftur á móti hland einfalt :)
Þetta gekk eins og í sögu nema það að á þriðja cylender frá hvalbak gat ég með engu móti minkað ventlabilið úr því sem það var alveg sama hversu oft ég reyndi :x Er einhver sem veit ástæðuna fyrir því?


Þakkaðu fyrir að vera ekki með 24v hedd :lol:

Athugaðu hvort að eccentric hringurinn snúi nokkuð öfugt á viðkomandi rocker örumum, annars er hægt að fá ný oversize eccentric hjá IE sem gefa þér 0,5mm meira lift :o . Annars er það þekkt að kambarnir á ásnum eyðast upp á M30 ef að banjó-boltarnir í spray-barinu eru ekki réttir í og heddið fær ónóga smurningu.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
hummm hvernig eru banjó boltarnir "ekki réttir" ?


Kv:Trausti

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Tasken wrote:
hummm hvernig eru banjó boltarnir "ekki réttir" ?


Kv:Trausti


Guitar boltar :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Átti kannski meira við ofhertir :wink: þá leggjast götin í þeim gjarnan saman, oft sem að þessir boltar eru settir í og úr nokkrum sinnum án þess að endurnýja þá og í hvert skipti teygist aðeins á þeim og götin minnka og minnka...

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
okei gott að vita var nefnilega að taka ventlalokið af hjá mér og annar banjó boltinn var búinn að yfigefa svæðið fannst sem betur fer í heddinu bæði boltin og skinna.
Ætla að vona að þetta hafi ekki verið svona lengi sést allavega ekkert á hvorki knöstum né rocker örmum

En nóg um það glæsileg sjöa og vonandi að þetta gangi allt upp

Kv:Trausti

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Passa að setja gengjulím á þá....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Sep 2009 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
saemi wrote:
Passa að setja gengjulím á þá....


Ég er búinn að ventlastilla, herða á banjo boltunum, setja nýja pakkningu með Indian Head lími og herða lokið niður eftir kúnstarinnar reglum og þá segjir þú manni frá þessu :x :lol:

Mér fannst endilega eins og ég hafi lesið það eitthversstaðar að það mætti ekki setja gengjulím á þessa Banjo bolta :?
Og já annar banjo boltinn var alveg laus og liðugur, einmitt sá sem að var yfir þessum óþekku rokkerörmum :|

Svo tók ég líka olíupönnuna og olíudæluna undan og þreif nýju olíudæluna úr vélinni minni.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Sep 2009 01:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
það er nú ekki mikið mál að redda banjo boltunum...

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Sep 2009 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
saemi wrote:
það er nú ekki mikið mál að redda banjo boltunum...



Þú meinar s.s. að ég rífi ventlalokið af, setji gengjulím á Banjo bræðurna og loki svo aftur með annari nýrri ventlaloks pakkningu :?:

En þarf hvort eð er ekki að ventlastilla á árs fresti og er þá ekki nóg að herða Banjo á sama tíma??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 735 posts ]  Go to page Previous  1 ... 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37 ... 49  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group