bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Nú hef ég lengi vel verið að velta því fyrir mér að tjúna þetta Golf grey mitt.

Bara svona til að byrja þá er þessi bíll alveg stock í augnablikinu.

Bíllinn er um ræðir er Volkswagen Golf GTI 1995 árgerð. Þessi bíll er með 2.0 lítra 115bhp átta ventla línu fjarka og framdrifinn. Allt kram í þessum bíl er mjög heillegt og fyrir utan nokkrar steinkastrispur á stuðara þá er hann í top standi.

oooog það sem mig langar að gera við hann er að setja á hann, are your ready for this?


Neuspeed Supercharger

Já ég veit, ógeðslega dýrt örugglega en staðreyndin er sú að þeir hjá neuspeed voru að lækka verðið niður í 2500 dollara og eins og flestir vita þá er dollarinn farinn að nálgast yenið all svakalega, whopping 70 krónur.

Þetta þýðir 175000 krónur, svo náttúrulega einhver tollur geri ég ráð fyrir og ef ég geri þetta með hjálp nágranna míns sem er bifvélavirki þá ætti ég að sleppa frekar vel.

Svo langar mig í leiðinni að fá mér alvöru deutsche tourenwagen meisterschaft (DTM) púst og veit ég ekki hvort ég ætti að smella mér á eitt neuspeed sem kostar að vísu heila 700 dali, sem mér finnst full stíft. Er ekki málið að láta einhvern snilling smíða þetta undir bílinn?

Jæja segið mér hvað ykkur finnst um þessa litlu hugmynd mína?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:16 
betra fyrir þið að spurja um svona á golf forumi ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fín hugmynd! En örugglega vesen og dýrt að flytja púst..

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
oskard wrote:
betra fyrir þið að spurja um svona á golf forumi ?


Veistu um eitthvað Íslenskt Golf Forum?

:wink:

Mér finnst fólkið hér inni alltaf frekar opið og auðvelt að tala við þess vegna ber ég þetta undir ykkur.

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Mon 26. Jan 2004 16:14, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Finnst þér fólkið hérna inni opið? Það er nú sumir alveg lok lok og lás :wink:

PS, mér finnst þetta púst alveg rosalega ódýrt - ekki er þetta allt kerfið? Er þetta ekki bara aftasti kúturinn :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jah þetta er sko ekkið komið til landsins. En já þetta er allt kerfið, stainless steel, 9 kg léttara en originallinn..

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
Já, mér líst vel á þetta, verður hörkukraftur með supercharger amk.. ég veit ekki hvort pústið sé stálið eða ekki..?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bíddu heilt kerfi á 35 þús kall??? Auðvitað kaupir þú það.... kerfi í minn gamla kostar um 600 þúsund úr umboðinu :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
er það ekki nær 50 þúsund? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Þetta er bara goodshit sko, allar breytingar eru til hins góða, það er mitt mottó!!! :wink:

En Er GTi Golf bara með 115 hp vél, er GTi merkingin bara fyrir innréttinguna???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Fann mjööög áhugaverða grein um Superchargerana fyrir mína vél. Nú langar mig ennþá meira í þetta kerfi.

http://www.eurotuner.com/techarticles/23618/

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Moni wrote:
Þetta er bara goodshit sko, allar breytingar eru til hins góða, það er mitt mottó!!! :wink:

En Er GTi Golf bara með 115 hp vél, er GTi merkingin bara fyrir innréttinguna???


Nei þessi bíll er mun betri í akstri en t.d. GL voffarnir, öðruvísi fjöðrun og þess háttar.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
já ok

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Hvað geturu boostað miklu inná vélina, og hvað geturu tekið útúr henni með þessu...
Bæði Max og hvað gáfulegast sé að taka úr þessu???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bíllinn fer þá í 170hö,

Hvernig væri að smella sér bara á VR6 vél bara, 2.8 194hö

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=28604

http://search.ebay.de/search/search.dll ... =vr6+motor

Nóg til handa öllum sem eiga GOLF :)

Sýnist gangverðið fyrir heilan mótor vera 1500€ sem er 133.500kr úti, aðeins betra en bara charger kit, það kostar um 350€ að fá mótor sendan á bretti, hvað kostar að flytja kitið þitt??
svo geturru selt vélina þína og safnað þannig einhverju penge tilbaka

Svo er ekkert mál að tjúna VR6 mótor, 3ár geturru fengið þér túrbo kit, og smellt honum í 300hp+ með minna en 10psi boost


Swaps rúla 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group