bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Drauma bmw-inn ykkar
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Minn eru eiginlega nokkrir :)

Allt E30 bílar af því að þeir eru bestir :)

M3 S14 2.5 með carbon intakki og fleira, léttur og með lágmarks hljóðeinangrun, hámarkshestöfl 355 í 9000rpm, bíddu það er original DTM bíll, jæja segum það þá, original E30 DTM M3 racer frá ´90

M3 Evo III stock,

Minn bíll
S50B30, hærri ásar, betra púst,
pp tölvu,

Coilover fjöðrunarkerfi, líklega Koni sport og svo GC kit,
Hardtop
Willwood 330mm bremsur eða Mov´it Porche 996 BiTurbo 330mm bremsu kit conversion
Almennileg belti,
flottara stýri, græjur einhverjar
Og spoiler kit, með því vær algjör restoration á bílnum og breytting um lit :)

318i með engu innan í, M10 vél með turbo og innan véla breyttingum, um 250hö, látta hann líta út súper stock á "14 bottlecaps felgum en með góðum dekkjum og svo fara að rúnta og spyrna :) mega sleeper
sport fjöðrun

325i Coupe,
Stock innan í nema sæti og stýri og gírhnúi og belti
Vél M20 2.5 með tilheyrandi breyttingum 250hö í 8000 ekki turbo
coilovers og flottar léttar "15 felgur bfg g-force dekk eða kumho auto-x dekkin, góðar bremsur ekkert brjálað, ekkert spoiler kit,
Þetta verður auto-x bíllinn minn, seinna meir,

Ég vill engan bíl sem er þyngri en blæjubíllinn, hann er alveg nógu þungur eins og er, ég fæ mér léttara húdd og bretti úr fiber, til að fá smá betra balance í fjöðrunarkerfið.

P.S Læsingar í alla bílana,
en Quaife læsing í auto-x bílinn

Ég væri til í að eiga einn smábíll, það væri Toyota Corolla G6 með 1.6lítra 20ventla vélinni, turbo og fjöðrun og allur pakkinn,
Þessi vél er sú besta, algjör winner, henda allri auka þyngd úr corolluni, því að hún er næstum jafn þung og bimminn minn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 14:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hmmmm, einfalt... Ég sé þú svindlar aðeins með DTM bílnum og TOYOTA ARGGHHHHH!

Best ég svindli smá líka.

BMW M5 E34 1995, 3.8 lítra, 6 gíra og 340 hö.... STOCK, takk fyrir.

BMW M3 E30 CECOTTO, 240 hestöfl tæp ef ég man rétt.

BMW M535i E28 Ultra sleeper.

BMW M5 E28

BMW M6 (ameríku týpa) eða M635 hvort sem hann heitir.

BMW 3.0 CSL eða bara CS.

Alltaf dálítið veikur fyrir Z1.

M1 AÐ SJÁLFSÖGÐU.

Alpina B10 Biturbo

Alpina B7S

Alpina B6 (3.5 lítra minnir mig).

Eins og sjá má þá er fullt af bimmum sem mig langar í. Allir gamlir :)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 18:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Humm BMW-inn sem mig langar mest í er Alpina B10 Bi-Turbo :P
En mig langar eiginlega í flesta aðra bimma, ég held að þetta sé sjúkdómur....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
E34 B10 BiTurbo (duh)
´95 M5 með 6 gíra kassanum og nurburgning fjöðruninni
635M
E39 540i
fullt í viðbót

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 19:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Einfalt
Mig langar í fyrsta M3 CSL consept bílinn. Koltrefja boddi og margt fleira skemmtilegt. Léttari og með aðeins meira af hestöflum. Slef

Fór ekki venjulegi M3 CSL bíllinn Nurbering á innan við 9 mínútum?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Nürburgring
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég held að allir 95+ E-34 M5 séu með Nürburgring-fjöðrun sem staðalbúnað,,
Það þykir heldur ekkert sérstakt að fara hringinn á 9 mín.
yfirleitt er miðað við að komast undir 8 mín. sem er ,,,verulega gott,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
humm.....

mig langar í
e36 M3 3.2 6gíra bílinn
e46 m3 csl bílinn...
e34 m5 bílinn með stærri vélinni. langar frekar í hann en e39 bílinn útaf i6 8)
ZM coupé
z8 mér finnst hann svalur
e39 540 með blásara, porsche bremsum og ýmsum skemmtilegheitum!
e30 M3 bíl evo III immit líka :)
og ekki má gleyma e30 bíl með M-vél úr e36 (s50 ekki rétt gunni ??) mótor og kassa sportsætum, hann á að vera með ill lækkunarkitti, stillanlegu að sjálfsögðu, blakkur að lit og 2ja dyra :)

þetta er samt enganveginn í réttri röð!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nürburgring
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 20:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Alpina wrote:
Ég held að allir 95+ E-34 M5 séu með Nürburgring-fjöðrun sem staðalbúnað,,
Það þykir heldur ekkert sérstakt að fara hringinn á 9 mín.
yfirleitt er miðað við að komast undir 8 mín. sem er ,,,verulega gott,,

Kannski voru þær 8 annars man ég þetta ekki enda er ég að varpa fram spurningu. Tími bílsins átti að vera góður, það man ég.

Veit einhver hvar maður getur nálgast tölur frá Nurbering?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Tölur
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Prófaðu
http:/www.nurburgring.de


Sveinbjörn Hrafnsson 8682738


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Nürburgring
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jæja var að fletta í gegnum metatskalann ;;; Rundenrekord;;;;;
eiga Uwe Alzen og Michael Bartels á Porsche 993 GT3-R sett 22/6 2000
20,832 km/169289 km meðalhraði ekki slæmt


Sveinbjörn Hrafnson 8682738


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það sem ég átti við með ´95 M5-inum var að árið 1995 var hann kominn með 6 gíra kassann og nurburgning fjöðruninni sem ku sínvirka :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 23:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
BMW M3 E30 Evo III

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér líst mjög vel í Z4 sem á víst að vera arftaki Z3 bílsins sem mér hefur alltaf fundist vera "tíkarlegur"... fullkominn konubíll. En annars hef ég alltaf verið veikur fyrir M3 E36. Og er hann kominn á innkaupalistann. Verst að hann verður ekki virkjaður fyrr en eftir nokkur ár. Þá að sjálfsögðu með blæju. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 14:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég vildi koma með eina athugasemd hérna varðandi E34 M5 bílana.

þegar ég var að spá í M5 þá var draumurinn vitanlega að kaupa sér 3.8 lítra bílinn með Nurburgring fjöðrun og 6 gíra kassa. þá áleit maður að sjálfsögðu að sá bíll ætti að vera sá sneggsti af þeim öllum en hann er pottþétt sá öflugasti.

Það er hinsvegar annað í þessu og það er að bílarnir sem voru framleiddir fyrir 1991 þeir eru allir með 3.91 drifi á meðan bílarnir eftir 1991 eru með 3.73.

Ættu þá bílarnir með 315 hestöfl og 3.91 annarsvegar og 340 hestöfl og 3.73 hinsvegar ekki að hafa svipaða hröðun?

Það var póstur um þetta á bmwm5.com, mjög forvitnileg umræða.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það segir sig líka að 6 gíra kassarnir eru með allt önnur hlutföll,
og það jafnar út hlutföllin,
6gíra er líklega nær saman í 3-4, 4-5 5-6 og virkar því vel fyrir ofan 130kmh

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group