arnibjorn wrote:
gstuning wrote:
Er ekki 8.0 þjappa á þessari vél frá Sæma?
Svona Á listinn þinn að vera.
Holset hx40
Custom manifold adapter
o-hringa blokkina
arp studdar
600cc spíssar eða stærra
Walbro dæla
Intercooler + pípur
og allt hitt fokking dótið
1bar ætti að gefa 420-440hö eða svo og yfir 700nm tog
Það eru til M10 kúplingur sem höndla svona, enn almenn keyrsla er örugglega alveg ömurleg
Þetta er góður listi, akkúrat það sem ég myndi vilja gera.
Ps. bíllinn er ekki einu sinni keyrður í almennri keyrslu eins og er.. hvað þá ef hann verður 450hp og 700nm
Hvernig ætli það yrði samt að drifta á honum á svona lítilli braut eins og rallýkrossbrautin er 
Þetta kemur bara út á hvernig þú vilt drifta, með svona mikið power og tog þá erum við að tala um heavy grip að aftann til að ná hraða, og allt þetta power til að breika traction. Svipað og top drifterarnir hérna gera, eru með 285 dekk að aftann og 550hö+. Á góðu brautunum þá geta þeir stungið keppinautinn af á milli beygja, enn geta samt mökkað dekkinn í drasl í beygjunum.
Málið með M30 og turbo er bara þannig að útaf því að vélin er svona stór og E30 temmilega léttir þá er allt boost í poweri svo vel gefandi. Ef við gefum okkur 320nm í 3500rpm, þá allaveganna erum við að tala um 450nm við 0.4bar boost sem er 6psi. Gefum okkur þá 210hö í 5800rpm, Það er 294hö í 6psi.
Sérð hvað þetta er ótrúlega létt á M30 að hala inn poweri ef maður notar túrbínu af réttri stærð.
350hö með 10psi

og 540nm
Þess vegna langar mig að sjá M30 með turbo. Ef þú færir að keyra þarna með turbo þá myndirru hreinlega þurfa minna að standa dótið í botni til að viðhalda spóli, og gæti þá frekar tekið 3gír á beina kaflanum og svona í feitu mökki og þessa nýju beygju.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
