bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 13:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 30  Next
Author Message
PostPosted: Sat 23. May 2009 10:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Kominn á götuna!! 8)
Ég feilaði hinsvegar illilega á einu... var of spenntur að koma honum í skoðun, svo ég gleymdi að skipta um bremsuslöngu að framan. Á hana meira að segja og allt. Skoðunargæinn setti út á að hún væri að syngja sitt síðasta, og gaf mér endurskoðun.
Aðrar athugasemdir voru sætisbelti að aftan (vissi af því en á ekki efni á nýju) og það vantar viðvörunarþríhyrning í skottið. Alvarlegra var það ekki. :mrgreen:

Er annars vonandi að fara að kaupa mér nýjar felgur, og svo er ég að reyna að redda mér sæmilga ódýrri sprautun. Held að það sé farið að líta ágætlega út!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. May 2009 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Maddi.. wrote:
Kominn á götuna!! 8)
Ég feilaði hinsvegar illilega á einu... var of spenntur að koma honum í skoðun, svo ég gleymdi að skipta um bremsuslöngu að framan. Á hana meira að segja og allt. Skoðunargæinn setti út á að hún væri að syngja sitt síðasta, og gaf mér endurskoðun.
Aðrar athugasemdir voru sætisbelti að aftan (vissi af því en á ekki efni á nýju) og það vantar viðvörunarþríhyrning í skottið. Alvarlegra var það ekki. :mrgreen:

Er annars vonandi að fara að kaupa mér nýjar felgur, og svo er ég að reyna að redda mér sæmilga ódýrri sprautun. Held að það sé farið að líta ágætlega út!

Á hvaða skoðunarstöð fórst þú eiginlega?? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. May 2009 11:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ekki hugmynd, ég vinn frá 7-19 á föstudögum svo ég fékk gamla til að fara með hann fyrir mig til að ná honum á götuna fyrir helgi.
Held hann hafi farið upp á höfða..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. May 2009 12:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Tók eitthvað hringtorg á hlið áðan og nú hljómar pústið skringilega. :|
Skiptir svosem ekki öllu, M50B25 mótorinn fer ofan í vonandi fljótlega eftir mánaðarmót. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. May 2009 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mér finnst alltaf jafn fyndið þegar fólk fær athugasemd vegna þess að það vantar þríhyrninginn í skottið :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. May 2009 21:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Danni wrote:
Mér finnst alltaf jafn fyndið þegar fólk fær athugasemd vegna þess að það vantar þríhyrninginn í skottið :lol:



fær maður athugasemd fyrir það hvur andskotinn


tók minn og hennti honum :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 15:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Maður þorir ekkert að taka á þessu, skíthræddur við að þetta slitni aftur frá. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. May 2009 00:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Nú er maður í miklum vangaveltum... Sprautun > Felgur > Lækkun... Felgur > Sprautun > Lækkun... Felgur > Lækkun > Sprautun...

Ég held að það sé Felgur > Sprautun > Lækkun.
Gengur ekkert að finna felgur undir hann þó :? Er alveg skelfilegur hérna úti á plani á þessu drasli sem er undir honum núna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. May 2009 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Hvar ertu að leita að felgum?
myndiru flytja inn?
og ég segi felgur > lækkun > sprautun...mér finnst ljótt þegar bílar eru eins og jeppar á flottum felgum...oft hægt að gera lakkið ágætt með bóni eða massa...

en þú ert reyndar með þessar rendur :lol:

_________________
E39M5
A35AMG


Last edited by BirkirB on Thu 28. May 2009 01:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. May 2009 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Ég myndi byrja á því að lækka hann og síðan finna felgur undir hann :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. May 2009 01:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Lækkun, felgur og svo sprautun

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. May 2009 01:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Mazi! wrote:
Lækkun, felgur og svo sprautun


x2

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. May 2009 08:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Já, en þessar rendur eru bara svo slæmar! :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Jun 2009 23:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Er núna mikið að spá í hvaða leið maður á að fara í lækkunarsystemi.
Best bang for the buck skilst mér að sé H&R Cup Kit, samskonar og Jón Ragnar er með í gula, þó það sé nú kannski leiðinlegt að rippa hans hugmynd.
Bilstein B10 settið sem ég var að íhuga virðist ekki vera neitt þekkt, fyrir utan 2 review sem ég las einhversstaðar og þar fékk það slakari einkunn en H&R settið. Skilst líka að það sé full mjúk fjöðrun, þegar ég er að leita að mun stífari fjöðrun í bílinn minn.
Eins og ég sé það langar mig að fá mér eitthvað system núna sem er tiltölulega ódýrt, og fara svo hugsanlega í Bilstein PSS9 coilovers seinna meir. Þar af leiðandi held ég að það virðist vera svo að H&R Cup Kit sé það mesta fyrir peninginn.
Það verður annaðhvort það, eða Bilstein Sport demparar + H&R lækkunargormar. Veltur allt á því hvað kemur betur út peningalega séð.
Maður verður að reyna að fara vel með sumarlaunin þar sem helmingurinn af þeim fer í utanlandsferð með konunni í lok sumarsins. Um að gera að ráðstafa þeim því vel.. Erfið ákvörðun með fjöðrunarsystem. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 11:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Fékk mér nýjar felgur.
Koma bara vel út. Eru með vitlaust offset þannig að ég þarf líklega aðeins að rúlla brettin, eða þá að það dugi bara að fá sér minni dekk með smá stretch. Munaði alveg svakalega litlu, röbbaði ekki mikið meira en 2mm frá brúninni á dekkinu og það á 235/45/17... ætti alveg að smellpassa með 215/40/17 eða 205/40/17.
Tók nokkrar myndir áður en ég tók þær aftur undan.

Image
Kemur mega flott út. Ef eitthvað er gera þær þessar rendur örlítið skárri, þó svo að ég héldi að það væri ekki hægt. En þær fara nú samt af.

Image
Finnst þær fylla nokkuð vel uppí hjólaskálarnar á ólækkuðum bílnum. Sjáum hvernig þetta verður þegar ég fer á lægri prófíl.

Image
Ef vel er að gáð sést línan í dekkinu þar sem það rekst uppí brettið. Munar alls ekki miklu.

Image

Image
Finnst þær ekki standa neitt of mikið út, finnst þetta bara helvíti gott svona. Var farinn að halda, miðað við svör sumra hérna sem tuða yfir því eftir hverja spurningu um "hvort þetta kemst undir" að felgur með lægra offset passi bara alls ekki á e36, að þetta yrði eitthvað vesen og myndi standa langt út fyrir. En þetta er bara nokkuð smooth, sé ekki að þetta ætti að verða mikið vesen.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 30  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group