bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 185 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 13  Next
Author Message
PostPosted: Wed 03. Jun 2009 21:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
It's alive! :-D

Svoldið Q-legar þessar græjur í miðjustokknum.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Jun 2009 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hörku gerðarlegur á ferðinni ... :santa: :santa: :santa:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Jun 2009 23:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér lýst vel á þennan bíl - virkilega svalur no nonsense bíll!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Jun 2009 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þetta er æðislegur bíll!
Ég hef átt þann draum að eignast camaro (og bmw reyndar líka) lengi en hef bara ekki ennþá látið það eftir mér...!

Frábærar breytingar hjá þér og mig hlakkar mikið til að sjá þennan bíl í gjörðum! (actioni)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jun 2009 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kærar þakkir fyrir betri orð en ég bjóst við :D það var hressandi að komast eina bunu, en hann saug nú falskt loft í þetta skiptið og henti í mig villukóða og algjöru máttleysi, hlakkar mikið til að keyra hann eftir að fjöðrunin verður kominn í 33mm kaldbeygðar stangir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 02:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
til hamingju, þetta er orðinn virkilega getnaðarlegur bíll! :twisted:

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja ætli maður hendi ekki smá update á þetta.

bíllinn er kominn með alvöru framfjöðrun, bilstein gasdempara, vogtland gorma,og einhverja massífustu ballancestöng sem ég hef séð,
á aðeins eftir að klára hana, en er að bíða eftir að komast aftur inn með bílin og klára hana, ásamt því að setja sama pakka í hann að aftan, auk þess er ég með tubular spyrnur og bracket til að breyta stífuhalla og auka fjöðrunarvegalengdina aftur í oem, eftir að ég verð búinn að lækka hann að aftan. svo er ég með alvöru gírkassapúða og vel sverar grindatengingar, sem brace-a á milli styrktarbita fram og afturenda bílsins og koma í veg fyrir að boddýið geti undið upp á sig með auknum látum í húddinu,

mótorinn er tilbúinn, það ætlaði ekki að verða auðvelt að fá að testa dýrið, fyrst þegar ég prufaði var bíllinn með ónýtum kertum og stíflaða loftsíu, og ég rétt nái að röra upp gírinn og bremsa,
þegar það átti að testa almennilega og keyra útí hfj, þá saug hann falskt loft og virkaði sama sem ekkert,
ég lagaði það og fór aftur út að keyra og bíllinn þrælvann svosum en samt ekki eins og vonast var til, þá var skipt um kerti og yfirfarið og komist af því að lúmið fyrir annan oxygen sensorinn hafði legið utan í greinini og skemmst,
það var svo lagað líka. yfirfarið mótorinn vel. skololían tekin af og brunað úr hfj inní kópavog, og enn virktist einhver skítur í bílnum, jú hann vann vel en ekki nóg
þá villulas ég bílin og sá að hann var fullur af villukóðum eftir falska loftið og súrefnisskynjaran og keyrði á neyðarprógrammi, ég eyddi út 4 kóðum og fór og prufaði aftur og vúhú.. dótið bókstaflega orgaði.. 315/35ZR17 dekkinn virðast grípa minna en orginal 245/45 dekkin gerðu á honum orginal.. og vinslan tlplega 5þús rpm uppí tæplega 7 virkaði á mann eins og bílnum hafi verið skotið úr teygjubyssu.
þetta segi ég þó án nokkura yfirlýsinga, en ég myndi hiklaust segja að bíllinn sé kominn yfir 400hestafla múrinn, því ég á ennþá eftir að skipta um loftsíu og gappa kertin, og svo er jú bíllinn að rönna núna á tilrauna mail order mappi, möppuðu fyrir á annað hundraða hestafla nítróskot, þannig að þetta gaf mér hint um að þessi mótor sé raunverulega 450-480 hestöflin N/A sem ég vonast til að ná (flywheel þ.e.a.s)
og það skemmtilega er að svo eru 150hö í viðbót til staðar.. "by the push of a button" hlakka mikið til að prufa það.

annars er ég loksins búinn að fá nyja stýrisdælu í bílin, sem er reyndar ennþá útí usa, en það var síðasti hlutuinn sem mig vantaði, það er skoðunarkall búinn að kíkja á bílin og tjá mér það að bíllinn fái athugasemdalausa skoðun án nokkurs vafa, gegn því einu að ég lækki hljóðið í honum, þannig að ef vel fer, þá gæti maður jafnvel náð restini af sumrinu :mrgreen:

2 myndir þar sem hann stendur, slammaður að framan en hár að aftan, kom reyndar sjónvarpslið í heimsókn í skúrinn, og bíllinn birtist í burnouti á montior á skjá1 síðastliðinn miðvikudag
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 21:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
þetta er svo rudda tudda gott stöff,,svo bara video og þá losnar úr honum :thup:

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Aron540 wrote:
þetta er svo rudda tudda gott stöff,,svo bara video og þá losnar úr honum :thup:
Hverjum ???

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jul 2009 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Fermingarbróðurnum:-)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jul 2009 03:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og alltaf heldur brasið áfram.

kominn með stóla sem ég ætla setja í hann, þeir smellpassa reyndar við mælaborð og og flr, en eru ekki alveg í tón við aftursætin, en planið er að klæða stólana og bakið í stíl ásamt hurðaspjöldum, hugsa að ég hendi þeim samt strax í þar sem ég er að spá í að keyra smá í sumar, þetta verður alveg þvílíkur munur..

Image
Image

hérna sést svo innréttingin, hún er í alveg sama lit nánast
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jul 2009 03:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Heví skemmtilegt project. :) En smá spurning, eru einhver plön um að skipta út stýrinu? Það virkar rosa pickup-legt m.v. svona sportbíl.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jul 2009 06:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mig langar dálítið til að skipta um stýri jú, því ekki er það fagurt greyjið, en það er svo hinsvegar annað mála að það er pínulítið og vel þykkt með bungum í og i raunini alveg fáránlega þægilegt stýri,

ætli það verði ekki bara að koma í ljós hvort maður detti niður á e-h

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jul 2009 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þá myndi ég bara halda því.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jul 2009 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hvað er málið með felgunar vinstramegin?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 185 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group