bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 12:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Apr 2009 20:16
Posts: 231
hvað merkir s-ið í endanum á 318is t.d.?
er þetta sport eða einhvað álíka?

_________________
Image
ImageBMW 316i Touring '03 - seldur
ImageBMW 316i Compact '00 - seldur


Last edited by billi90 on Sat 30. May 2009 15:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jamm Sport. Hann er t.d. með öflugri vél og læstu drifi orginal, held að þeir voru líka bara gefnir út í coupe.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 14:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Jamm Sport. Hann er t.d. með öflugri vél og læstu drifi orginal, held að þeir voru líka bara gefnir út í coupe.



e36 var ekki með læstu orginal ..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
siggik1 wrote:
Danni wrote:
Jamm Sport. Hann er t.d. með öflugri vél og læstu drifi orginal, held að þeir voru líka bara gefnir út í coupe.



e36 var ekki með læstu orginal ..


318is-->> Jú,,,,, bæði og , nefnilega

sumir voru með LSD aðrir ekki,,

hvað réði því veit ég ekki

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 15:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
siggik1 wrote:
Danni wrote:
Jamm Sport. Hann er t.d. með öflugri vél og læstu drifi orginal, held að þeir voru líka bara gefnir út í coupe.



e36 var ekki með læstu orginal ..


318is-->> Jú,,,,, bæði og , nefnilega

sumir voru með LSD aðrir ekki,,

hvað réði því veit ég ekki



nú, ég átti nú 318is og hann var ólæstur, skildist að þetta væri aukabúnaður ? allavega kemur það fram á option list læst drif sem gerir það valmöguleika


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 17:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Mr. Alpina has been SERVED

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 18:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
dabbiso0 wrote:
Mr. Alpina has been SERVED


Það fer nú eftir því hvernig þú skilur orðið "orginal". Ég t.d. myndi kalla læst drif orginal ef það kom í bílnum þegar hann var keyptur nýr, þó að það hafi verið hakað við það á aukahlutalistanum. Hugsa að Alpina skilji þetta á sama hátt enda talar hann um að þessir bílar komu sumir með læstu og sumir ekki með læstu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eflaust,, x sem menn hafa þurft að haka ,, við nýkaup

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
traction control = ekki lsd


samanber bílinn hjá JOGA hérna á kraftinum.. hann er 328iS en er ekki með lsd út af því að hann er með traction control :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Vey, asnalegt.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 20:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
318is eru 16 ventla en ekki 8 ventla eins og 318i

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er ekki sérfróður um E36 en veit örlítið um E30.

318iS E30 var framleiddur c.a frá miðju ári ´89 fram á feb ´91, þessir bílar voru að öllu jöfnu sæmilega búnir. Þeir bílar sem voru pantaðir af umboðinu voru allir nema 1 með topplúgu en þeir voru ekki allir með lsd. Mótorinn M42B18 og er 16V DOHC háþrýst 10:1 með flækjum, sjálftæðum háspennukeflum á hver cyl og fl, skilar 136 hp á móti 115 í 318i. Þessir bílar komu með 4.10 drifhlut, open flow pústi, stærri struttana að framan og diskabremsur allan hringinn og held að þeir hafi allir verið með ABS. Sverari jafnvægisstangir voru líka í þessum bílum, Þessir bílar voru áberandi á sýnum tíma fyrir iS lippið að framan. Vona að þetta hafi verið að gangi en þetta er bara það sem ég man í svipinn.

Ps. E36 varð svo 140 hp.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Sat 30. May 2009 22:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
mikið rétt sem hér kemur framm


persónulega fynnst mér 318is fínn bíll, kannski ekki sá kraftmesti en gaman að keyra þetta samt sem áður, svona sambærilegt og gti bílar, lítið og fínt til síns brúks


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jens wrote:
Ég er ekki sérfróður um E36 en veit örlítið um E30.

318iS E30 var framleiddur c.a frá miðju ári ´89 fram á feb ´91, þessir bílar voru að öllu jöfnu sæmilega búnir. Þeir bílar sem voru pantaðir af umboðinu voru allir nema 1 með topplúgu en þeir voru ekki allir með lsd. Mótorinn M42B18 og er 16V DOHC háþrýst 10:1 með flækjum, sjálftæðum háspennukeflum á hver cyl og fl, skilar 136 hp á móti 115 í 318i. Þessir bílar komu með 4.10 drifhlut, open flow pústi, stærri struttana að framan og diskabremsur allan hringinn og held að þeir hafi allir verið með ABS. Sverari jafnvægisstangir voru líka í þessum bílum, Þessir bílar voru áberandi á sýnum tíma fyrir iS lippið að framan. Vona að þetta hafi verið að gangi en þetta er bara það sem ég man í svipinn.

Ps. E36 varð svo 140 hp.


Jens,,,

ég hélt að allir E30 318is hefðu verið með stóra drifinu og LSD :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 3XXis?
PostPosted: Sat 30. May 2009 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já maður myndi halda það, en þeir komu með litlu 4.10. Ég er ekki kunnugur nákvæmlega hvernig þetta skiptist í þessum 7 bílum sem komu hingað heim en hvíti 318iS fyrir norðan var með opnu drifi sem ég á í dag.

Kannski ég skrifi grein um 318iS ef það er áhugi á því, hef líka fylgst með þessum 7 bílum sem fluttir voru hingað og hvar mótorarnir eru í dag.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group