Kosturinn við PnP er að það tekur jafn langann tíma að setja nýja tölvu í og venjulega.
Umfram er þarna að tengja vacuum slöngu og setja wideband í pústið. Þar sem að þessar vélar hafa allar þá skynjara
sem VEMS þarf þá er þetta ekkert svo flókið, ekki eins og M20 þar sem að það þarf að víra spíssanna uppá nýtt, nýjan TPS og lofthita skynjara. Ekki eitthvað sem flestir eru til í að gera. Og fólk hefur mikinn áhuga á því að vera ekki að hakka loomið sítt í tætlur til að setja standalone, sem er fínt því að ef loomið bilar svo eða eitthvað svoleiðis þá er hægt að skipta því út fyrir annað loom af partabíl fyrir næstum ekki neitt, ekki beint eitthvað sem hægt er að gera þegar er búið að kaupa mann í að víra gamla loomið í standalone tölvu.
Einn stærsti kosturinn er svo datalogging.,
Í tölvunum mínum hef ég áætlað að hafa SD kort loggun,
Þannig að eitt 8gb SD kort getur loggað í nokkur ÁR!
Hversu fínt er að þurfa ekki að fljúga túnerinn þinn hingað og þangað, bara senda honum langann logg og fá nýtt map til baka. Þarft ekki einu sinni að hafa lappa með til að logga heldur byrjar loggið bara þegar þú setur tölvuna í gang.
Tekur svo bara SD kortið úr þegar maður vill og setur í tölvuna hjá sér til að skoða og fara yfir mixtúru eða emaila eitthvert.
Eða tengir lappann í tölvuna og downloadar úr SD kortinu.,
Eða getur stoppað hjá hvaða tjúner sem er og látið hann tjúna gefið að honum sé treystandi. Hann þarf ekkert að kunna
hakka einhverja kubba eða neitt álíka.
Ég er nú þegar búinn að remote tjúna alveg heilann bunka af bílum með því að nota svona logs., ekki bara bíla á íslandi heldur útum allar trissur.
Ég á t,d líklega aldrei eftir að runna OEM innspýttingu aftur. Ef ég get ekki controllað vélinni sem ég er með þá sleppi ég henni og fæ mér bara aðra vél

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
